Náttúrufræðingurinn - 1944, Side 42
NATTtJRUFRÆÐlNGURINN
ÍKi
N/ íslenzk grastegund.
Hinn 2!). ágúst 1941 fann cg grastegund, scm ekki mun haí'a
fundizt fvr hér á landi. Það er Avena pubeseens L. Planta þessi
vex í varplandinu i Höfða í Höfðahverfi, stutl frá sjó, á dá-
lillu svæði í rökuin viðarmó og hálfdeigju hlettum, og vex
nokkuð strjált. Slaður þessi er svo langt frá Iiænum og rækl-
un, að lililokað virðist, að ])lantan hafi Ijorizl þangað með
grasfræi, eða á annan hátt af mannavöldum. Plantan cr all-
stórvaxin, 75—90 cm. á hæð. Blöðin fá (ol'tasl þrjú). Neðri.
blaðslíður og hlöð hærð. Slíðurhimna löng, odddregin. Axið
með uppréttum tvihlóma smáöxum. Blómin tvíkynja. Neðri
hlómögn með langri, kncheygðri títu, er stendur ofar cn á
miðri ögninni og er helmingi lengri en hún, eða mcira.
Þcgar ég fann plöntuna, har hún •—• að því cr mcr virlist
fullþroska aldin, er voru lekin að falla.
Þessi ættkvísl, Avena, hefir vcrið nefnd hafri á íslenzku. í
samræmi við það og með lilliti lil fundarstaðarins mætli þessi
tegund kallast strandhafri.
Gvendarstöðum, 10. apríl 1944.
Helgi Jónassun.
Sitt af hverju.
Góð tíðindi ur heimi læknavísindanna
Frá Bandaríkjunum berast nú fregnir um það, að fram-
Iciðslu undralyfsins penisillíns hafi miðað svo vel áfram að
undanförnu, að farið sc að gefa sölu þess frjálsa, en að undan-
förnu hefir herinn verið látinn sitja fyrir framleiðslunni nær
eingöngu. Hér um hil 1000 sjúkrahúsum hefir verið levft að
kaupa ríflegt magn mánaðarlega, er þau geta síðan ráðstafað
til sjúklinga sinna cða annarra sjúkrahúsa eflir atvikum. Eins
og áður hefir verið skýrt frá i Náttúrufræðingnum, er það einn
versti ókostur á þessu lyfi, hversu seinlegt er að framleiða það,
en lyfið er, eins og þar var iekið fram, unnið úr myglusvep]),
sem nefnist penicillium notatum. En nú eru rúmlega tuttugu