Náttúrufræðingurinn - 1944, Síða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
97
fvrirtæki í Bandaríkjununi og Kanada farin að l’rainlciða lyfið,
og má víst treysta því, að ekki verði verulcgur hörgull á því héð-
an af. Vonantii verður þess ekki heldur langt að l)íða, að lyfið
flvtjist hingað til lands.
Penisillin hefir reviizt nærri þvi öruggt lvf við ótrúlega mikl-
uni fjölda bakteríusjúkdóma svo sem ýmiss konar hlóðeilrun,
lungnahólgu og lekanda. Mjög góð frétt er það, að penieillin virð-
isl lækna sýfilis fljólt og vel, að minnsta kosti á frumsligi veik-
innar, en þetta er raunar ekki fullrannsakað ennþá.
Penisillin kann að ciga eftir að hjarga fleiri mannslíl'um en
stríðið hefir fargað. Og vafalaust eru enn miklar nýjungar í
vændum á þessum vettvangi. Enski læknirinn Alexander Flcin-
ing, seni fyrstur uppgötvaði þetta nýja lyf, hefir bent á það, að
lil séu að minnsta kosti 100.000 tegundir svep])a og megi vænta
þess, að úr ýmsum þeirra megi vinna ný og mikilvirk læknis-
lyf ogef lil vill ennþá vérðmætari en penisillin, því að undarleg
lilviljun væri það, ef fvrsti sveppurinn af þeim 100 þúsundum,
sem rannsakaður var frá þessu sjónarmiði, rcyndist hinn verð-
mætasli. B. J'.
Nýtt undralyf
Eigi alls fvrir löngu hárusl fregnir um það frá Báðstjórn-
arrikjunum, að rússncska visindamanninum Alexander Bogo-
molets, prófessor, hefði tekizt að lnia lil lvf nokkurt, cins konar
hlöðvatn, sem hefir l’urðulegasta hcilsuverndar- og lækninga-
mátl til að hera.
Lyf þetla er húið lil þannig, að teknar eru sérstakar frum-
ur úr merg og milli hraustra ungra manna, sem látizt hafa
af slysförum eða með öðrum skyndilegum hætti, en ekki al'
næinuni sjúkdómum. Þessu efni er dælL inn í hlóð heilhrigðra
hesla, og úr hlóði þeirra er svo lyfið unnið.
Þessu Jyfi er ekki eins og öðrum blóðvatnstegundum stefnl
gegn ákveðnum sjúkdómi eða tiltekinni sýldalegund. Það á
hins vegar, að því er Bogomolets segir, að el'la viðnámsþróll
sloðvef,jarins i líkamanum.
Þessi stoðvefur er til ])ess, cins og nafnið bendir til, að styðja,
hera uppi og tengja saman ýmis líffæri líkamans. Bein og
hrjósk eru gerð af þessum stoðvef, en einnig ýmsir aðrir líf-
færahlutar. Nú á dögum er ekki litið á þennan stoðvef ein-
ungis sem burðargrind likamans, heldur er talið, að hann hafi
einnig öðrum hlutverkum að gegna.