Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 44

Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 44
98 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Bogomolets prófessor er þeirrar skoðunar, að' stoSvefir lílc- amans séu yfirleitt aðsetursstaðir eða þróunarstöðvar sjúk- dóma. Ef hægt væri að halda þessum vefjum nógu vel slarf- andi, ætti þvi að vera hægt að koma í veg fyrir mikið af þeim sjúkdómum, sem mannkynið þjaka. Bogomolets telur, að ])etta lyf geti orðið mikilsvert vopn gegn svo ólíkum sjúkdómum sem skarlatssótt, barnsfarasótt og öðr- um næmuni sjukdómum, krabbameini, ofþrýstingi blóðs, ýms- um geðsjúkdómum og ellihrörnun. Tilgangur Bogomolets með rannspknum þessum, sem liann hefir stundað í nærfellt tvo áratugi, var sá, að finna aðferð til að koma í veg fyrir óeðlilega skjóta ellihrörnun manna. Hann telur, að venjuleg mannsævi ætti að geta orðið 12ö- 150 ár og rökstyður það með því, að venjuleg ævi dýra sé fimm- eða sexfaldur þroskunarlími þeirra, cn maðurinn telsl að jafn- aði fullþroska um háífþritugt. Bogomolets ætlaðist lil þess, að hlóðvatn lians ætti að geta orðið til að styrkja og örva þann Iiluta líkamsvefjanna, sem ræður hæfileika likamans til að standast sjúkdómssinit og ýmsa þá kvilla, svo sem krahhamein, er stuðla að því að stvtta mannsævina. Styrjöldin hefir orðið lil þess að trufla Bogomolets prófessbr i rannsóknum hans á því, hversu takast megi að lengja manns- ævina. Ölliun starfskrafti rannsóknarstofnunar hans er nú beint að því að framleiða sem mest af þessu blóðvatni lianda Rauðá hernum, þvi að rússneskir læknar hafa komizt að raun um, að inngjöf lyfsins flýti mjög fyrir því, að sár og beinbrot grói. Skammtur sá, sem mönnum er gefinn inn af lyfi þessu, er mjög títill, og talið er, að ekki sé ástæða lil að gefa það oftar en tvisvar á ævinni sama manni. Þetta veldur því, að enginn hörgull virðist munu þurfa að verða á lyfinu, þegar fram í sækir, enda er svo að sjá scm frameliðsla þess sé ekki sér- slökum erfiðleikum bundin. (Eftir Science Digest). Loftknúna flugvélin Fyrir nokkru hárust út um viða veröld fregnir af nýrri upp- finningu, sem likleg virðist til að muni valda byltingu á sviði flugmála. Brezkum flugforingja, Frank Whittle, hefir lekizt að gera flugvél, sem hefir enga loftskrúfu, en flýgur þó, jafn- vel betur en aðrar flugvélar. Flugvélin hreyfist þannig, i fæst-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.