Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1944, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 101 nninu liafa orðið fyrir þeirri reynslu, að þáð liefir komið hálf- óþægilega við þá, hversu nijög skorti á fullkomna samsvörun í hegðun rafmagns og segulniagns, svo mörg sameiginleg ein- kenni sem þessir nátlúrukraftar áttu sér þó auðsjáanlega. Með kenningu Elirenhafls virðist komið á dásamlegt samræmi á þessu sviði eðlisfræðinnar. En svo æskilegt sem það væri, að kenningin revndist rétt, að minnsta kosti frá sjónarmiði þess, sem þetta ritar, er þó ekki mn annað að ræða en taka henni með efasömum og allsgáðum hug fyrst mn sinn. Aðrir máls- metandi visindamenn hafa ekki enn látið uppi álil sitt, en þeir munu væntanlega endurtaka tilraunir Ehrenhafls á næstunni og taka kenningu lians lil athugnnar og gagnrýni. Vísinda- maður einn i Bandaríkjunum, Jamés Ivendell að nal'ni, hefir þó endurtekið þá tilraun kilirenhafts að senda segulstraum gegn um svruupplausn, og hann komst að raun um það, að vatnið klofnaði í raun og veru i vetni og ildi, en hann telur, að þetta megi þó skýra á annan hátt en Ehrenhaft gerir. Eigi kveðsl hann þó vilja leggja fullnaðardóm á kenninguna, fvrr en ítar- legri tilráunir hafi farið fram. B. F. Hvað myndi hækka í sjónum ef nútímajöklar bráðn- uðu allir samtímis? Ymsir hafa sprevtt sig á þvi að reikna, hve mikið myndi liækka i sjónuin, ef allir jöklar jarðar hráðmiðu samlímis. llér eim nokkrar útkomur: C. Maclaren ....... ár 1842 30 m. .1. Croll ........ 1875 00 120 — (Aðeins Antarclica) A. Penck ......... 1881 10,5- (Aðeins Anlarctica) W. B. Wrighl ..... 101 1 10 (Aðeins Antarctica) B. A. Dalv ............ —1915 37 \\T. .1. Humphreys . . — 1915 40 F. Nanseil ............. 1921 23—38 — W. Ramsay .............. 1920 30 10 C. W. Cooke ............ 1928 48 E. Antevs .............. 1929 40—58 — C. W. Cooke .........— 1930 00 — W. Rainsev ............. 1930 55—50 II. IIess — 1933 49,5- R. A. Daly ....,. . — 1934 50 J.Á. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.