Náttúrufræðingurinn - 1944, Qupperneq 56
BÚNAÐftRFÉLAG tSLANDS
hefk þessar bækur til sölu:
Líffæri búfjárins og störf þeirra, eftir Þóri GuiSmundsson, kr. 10,00 i
bandi, 6,00 ób.
Hestár, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 7,00 ób.
Jámingar, eftir Theódór Arnbjörnsson, kr. 6,óö í bandi, kr. 3,00 ób.
Vatnsxniðlun, eftir Pálma Einarsson, kr. 3,00 ób.
Búfjáráburður, eftir Guömund Jónsson, kr. 4,00 ób.
Mjólkurfræði, eftir SigurS Pétiirsson, kr. 3,00 í bandi
Aldarminning Búnaðarfélags íslands, 2 bindi, eftir Þorkel Jóhannes-
son og SigurS Sigurösson, kr. 12,00 ób., bæSi bindin.
Gróðurrannsóknir á Flóaáveitusvæðinu, eftir Steindór Steindórsson
frá HlöSum, kr. 10,00 ób.
Ærbók, fyrir 100 ær og 16 hrúta, kr. 8,00.
Búreikningaform, einföld og sundurliSuS, kr. 4,50 og kr. 10,00.
Þessair bækur þurfa allir bændur aS eignast.
Sendar gegn póstkröfu hvert á land sem óskaS er.
Búnaðarfélag tslands.
*
í haust kemur út bók, sem allir góðir íslendingar þurfa
að eignast. Hún heitir:
ðr byggðum Borgarfjarðar,
eftir
Kristleif Þorsteinsson á Stórakroppi.
í bókinni er flest, sem Kristleifur hefir skrifað, gamalt
og nýtt, annað en það, sem er í Sögu Borgarf jarðar.
Bókin er skreytt fjölda mynda, sem Þorsteinn Jósefsson
hefir tekið.
Bákaverzlnn tsafoldarprentsmiðju.