Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1945, Blaðsíða 8
118 NÁTTÚRUFRÆfilNGURINN Laxá í Mývatnssveit. Lindá ineÖ grasi vöxnum bökkuiu niður að vatnsborði. ‘Ljósm.: Guðmundur Einarsson). honum, en þessi tæki vantar lindárnar. Isskriði er allajafna ekki helclur til að dreifa til ]>ess að skafa bakkana og víkka farveginn. Lindár renna þröngt og eru djúpar, fylla vel út í farveginn og eru alveg eða því sem næst eyralausar. Séu einhverjar eyrar við þær, eru það venjulega sandeyrar, en ekki malar. Grjótið í botni þeirra og bökkum er víða eggjagrjót, en ekki hnulhingar. Bakkarnir eru víða grasi vaxnir alveg niður að vatnsfleti. Á flestum lindám eru auð- fundin góð brúarstæði, en vöð eru djúp, breytast þó sjaldan. Lindár eru allra vatna bezt fallnar til rafvirkjunar. Auðvitað dregur úr öll- um þessum einkennum fullkominnar Lindár, eftir því sem lengra kemur frá upptökum, og þá helzt ef árnar blandazt annars konar vatni. F.n þeim mun vatnsmeiri sem þær eru, því betur Iialda þær

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.