Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
89
hitinn lvafa færzt niikið í aukana þarna í suðurhluta dalsins, en
dalurinn sjálfur var ekki eins ferskur og unglegur nú og styður það
þá skoðun mína, að þetta séu mjög ungar gosstöðvar. Þess má geta,
að vestan og norðvestan tjarnarstæðisins eru haugar af dökkum
vikri og sáust merki þessa vikurs glöggt vestan undir fjöllunum og
vestur eftir Dyngjujökli sumarið 1941.
Austur af tjarnarstæðinu, í lægð þeirri, er gengur suðvestur gegn-
um fjöllin lrá Kverkinni, var mikil trektlöguð lægð niður í jökul-
inn 1941. Þessi lægð virtist nú með sömu ummerkjum. Þó bar minna
á sprungunum umhverfis hana vegna þess, lvve leysingin var enn
skammt komin. Engar gufur sáust, en þó lvlýtur hiti að vera þarna
undir, er bræðir ísinn og liamlar móti aðstreymi jökulsins, er sígur
jvarna að frá öllum hliðum.
Norðurhluti sprengigjárinnar í Kverkfjöllum er bæði dýpri og
fornlegri heldiir en suðurhlutinn. Þó skortir jvar ckki jarðhita. Nyrst
hefir hluti af norðvesturhlið gjárinnar sprungið fram, svo þar verð-
ur vítt lvlið fram úr dalnum, er sést langt að eins og stór hjarnlaus
skella á miðri norðvesturhlið ljallanna. Fram um þetta hlið' er af-
rennsli úr dalnum. Dalhlutarnir aðgreinast af þrengslum. Þar syðst
og vestast í norðurhlutanum er ákaflega nvikill hver. Sunvarið 1941
kom þarna upp mestmegnis gufa, en nú er þarna lveljarmikill leir-
hvcr með jvunnti leirskolpi, en gufusúla digur og aflmikil kemur
upp í vesturhluta hversins og var gufan nú svo mikil, að nvjög örð-
.úgt vavyað sjá, lvvað þarna gerðist og fyllti hún dalinn svo gersam-
lega, að illt var að l'inna færa leið út í gegnunv þrengslin franv hjá
lvvernum. Að öðru leyti sýndist mér jarðhitinn, í þessum hluta gjár-
innar, líkur og 1941, en hann er svo mikill, að flestum mun finnast
ótrúlegt, sem eigi hafa séð það. Gufuopin eru eins og göt í sáldi um
allan dalinn, neðan úr botni og upp á efstu brúnir. Sunv eru hæglát
og liðast gufan upp úr Jveim, eins og reykur úr strompi, önnur lvvæsa
og þeyt.a úr sér gufunvekkjum eins og heljarnviklar eimpípur. Þykir
nvér ósennilegt að „Dalur lvinna tíu jvúsund reykja“ í Alaska (Tlve
Valley of Ten Thousand Snvokes), sé Jvéttar setinn gufuopum og
lvitum en þessi sprcngigjá í Kverkfjöllum.
Sumarið 1932, dvöldu nokkrir vísindanvenn lrá Camlvrigde á
Engl.andi yið Brúarjökul austur af Kverkfjöllunv og gerðu þar mæl-
ingar og. athtvganir. Fundu þeir Jvá alhviargar Iveitar uppsprettur í
gljúfri einu skamnvt nórðaustur af fjöllununv. Nefndu Jveir gljúfr-
ið Hveragil, senv er að Jvví leiti rangnefni, að Jvarna voru engir
lvverir, lveldur aðeins 62° C heitar laugar. í skýrslu Cambrigde-