Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1946, Blaðsíða 35
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 81 Slendur A nuiltíð (Fot. E. Sigurgeirsson). ið hreinu. 3. júlí er unginn sjálfur farinn að gæta alls þrifnaðar í hreiðrinu og fylgist af athygli með ferðum foreldra sinna. 4. júlí, 12 dögum eftir að ltann skreið úr eggi, fer unginn úr hreiðrinu, en verð- ur fyrst um sinn að gera sig ánægðan með að stökkva grein af grein, því að enn er hann ekki orðinn fleygur; eins og áður var tekið fram annast karlfuglinn einn uppeldi hans. 5. júlí: Unginn er liættur að leita hreiðursins og einnig eru foreldrar hans hættir að sitja hjá hon- um að nóttu, en eru þó jafnan ekki langt undan. 8. júlí, 16 daga gam- all, fer unginn að fljúga, en er þó ekki enn farinn að eta neitt upp á eigin spýtur. Þann 9. júlí flýgur hann frarn og aftur um fuglagirðing- una og er nú farinn að eta, en kann þó vel að rneta bita og bita frá föður sínum. 15. júlí er ungi fuglinn orðinn furðu stór og sjálfstæð- ur, en samt fylgist karlfuglinn enn með honum. 18. júlí, eða þegar unginn er 26 daga gamall, er forsjá og umönnun foreldranna að fullu og öllu lokið, og annast ungfuglinn sig upp frá þessu að öllu leyti sjálfur. Um þetta leyti fara og foreldrar lians að fella fjaðrir. Síðari athugunin staðfestir og fyllir upp í fyrri athugunina á liinn heppilegasta hátt, en útilokar þó heldur ekki að tilbrigði geti átt sér stað um ýrnis atriði. Hjá þeim hjónum, sem nú voru athuguð, var karlfuglinn að dómi Kristjáns Geirmundssonar af rostrata-kyni, en kvenfuglinn af ljósara (og að því er virtist stærra) kyni. 16. júní hefur kvenfuglinn lireiðurgerðina, og er henni lokið þ. 19. Þann 20. júní G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.