Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 13

Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 13
ÁTAN OG SÍLDIN 155 S. mynd. Átusvicði seinni hhitu júnf og fyrri hluta júli 1951. Innskots- Iwrt sýnir, hvar sild súst ú sinna tiinabili. Álusvœði merkt eiiis og ú 2. mynd. að gefa átusvæðin til kynna, en liel/.t hefur skort á, að athuganirnar væru nógu þéttar eða tækju yf'ir nægilega stórt svæði. Ég tók því feg- ins hendi tilboði síldarrannsóknarnefndar tnn nákvæmari rannsókn en áður lialði verið unnt að gera, og var rannsókn sú framkvæmd í lok júní og í byrjun júlí sumarið 1951. Næstum því samtímis þeim rannsóknum sendi síldarrannsóknarnefnd m/s Faxaborg til síldar- leitar á austurmið og til úthafs, og reyndist unnt að tengja átumæl- ingar, sem þá voru gerðar, mælingum okkar l'yrir vestan og norðan landið, enda þótt rannsóknartæki væri ekki af alveg sörnu gerð. Hægt hefði verið að fara fljótar yfir rannsóknarsvæðið, ef ekki hefði verið staldrað við ;i Jökulgrunni til að fylgjast með síldargöngunni. 1 vær aðrar athuganir voru gerðar á vegum Fiskideildar, sú lyrri í lok júlí og í byrjun ágúst (18/7—7/8) og hin síðari um miðjan ágúst (10/8—25/8). Skal nú skýrt l’rá niðurstöðum þessara rannsókna. I lok júní og í byrjun júlí var síldarátan mest á tveintur svæðum

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.