Náttúrufræðingurinn - 1951, Side 15
ÁTAN OG SlLDIN
157
fræðinni mjög mikilsverðar, og ekki síður persónulegt samband
fiskifræðinga og skipstjóra.
Hefst nú frásögn af viðskiptum mínum við skipstjóra fiskiskipa.
1S. júni.
17.—19. jiiní sáu lúðubátarnir Jón Valgeir. Ketlvíkingur og Jón Guðmundsson marg-
ar torfur og mikla síld vaða á stóru svæði 70—80 sjóm. VSV af Garðskaga.
Sömu daga sást síld í torfum á Eyjabanka ca. 40 sjóm. V a£ Vestmannaeyjum sam-
kvæmt frásögn Sighvats, skipstjóra á Erlingi II.
Sömtt daga sáu togarar á karfaveiðum síld vaða ca. 90 sjóm. réttv. af Garðskaga.
23. júni.
Hvalur IV sá rnikla átu á 64° 01' N — 26° 32' V kl. 8.30. Átuflekkir lágu í stefnu
NA—SV á aðra sjóm. á lengd, 200—300 m breiðir.
Samkv. samtali við „Jón Valgeir" sásl síld á 63° 05' N og 24° 30' V þann 22. júní.
Sjórinn mjög dökkur.
25. júni
sá Hvalur II síldartorfur á 64° 22' N og 25° 34' V.
26. júni
sá Elliðaey mikla síld á 64° 30' N og 25° 20' V.
27. júni
kl. 21 segir Hvalur II talsvert margar torfur í Kolluál og sumar álitlegar, eu þó virtust
flestar þunnar. Mest sá hann af síld við kant Jökulbankans við 200 m línuna. Á sömtt
slóðum sá togarinn Marz mikla síld þennan dag.
Sama dag sá Bjarni riddari 15—20 torfur 56 sjóm. V i/ó N af Garðskaga.
2S. júni.
Á sömu slóðum var mb. Fróði 28/6 og fékk 30—40 mál í kasti, en nótin varð óklár
og náði hann ekki meiru. Hann bélt siðan norður með kanli Jökulbankans og kastaði
aftur 28/6 á miðnætti og fékk 180 mál. Torfurnar voru mjög stórar, og náði hann
aðeins um i/s af einni.
Sarna dag sá Hvalur IV tvær torfur á 64° 20' N og 25° 10' V. Virtust álitlegar.
Sama dag sá Hvalur II margar torfur djúpt suður af Látragrunni og virtist mikil
síld, bæði smásild og stórsíld. Mjög fallegar torfur. Tími milli kl. 2 og 3, en þá var
mikið af síld uppi og allt fram til kl. 6.
Sama dag var mikil áta í flekkjum á 64° 50' N og 27° 00' V. I>ar voru togarar á
karfa. Uppl. frá Hval II.
Á Mariu Júliu sáum við mikla síld vaða á Jökulbanka þann 27/6 frá kl. 23.50 þangað
til um 3-leytið 28/6. Við létum reka nteð þrem netum frá kl. 1 til kl. 8 og fengurn að-
eins 7 sfldar, enda vortt netin nýtjörguð. Við sáum enga sfld, þangað til við konuim á
söniit slóðir aftur þaint 29/6. kl. 6—7 um morguninn.
29. júni.
Hvalur II sá mor á stóru svaði 2i/> sjóm. af Malarrifi, en sá enga síld á leiðinni yfir
Kollttál. Þessa nótt lét mb. Sveinn Guðmundsson reka í Kollttál og fékk 60 tn. Síldin
var öll neðst í netunum.