Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1951, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1951, Qupperneq 17
ÁTAN OG SÍLDIN 159 Þennan dag íókk Særún 1.50 mál við Hróltssker, Stígandi fann reknet ANA af Horni og vorn um 5 tnnnur í hverju neti. Skip sjá lítilsháttar af sílcl út á tungnnni við Húnadýpi. Kl. 20.30 sáum við síldartorfu, sem stakk sér. Kl. 21.4.5 sáum við 2 torfur. Staður 66° 36' N og 20° 49' V. Litlu seinna sáum við nokkrár torfur. Hvalur II segir kl. 22.40 svartan sjó af síld. Staður 64° 04' N og 25° 20' V. 5. júli. Síld óð í nótt. en lítið í torfunum. Vonin fékk um 200 mál á tungunni við Húna- dýpi. Sagt er að talsvert af síld hafi sézt á Skagagrunni. \'ið Húnadýpið hafði Smári fengið um 150 mál. Þar er sögð mikil rauðáta. Samkv. samtölum Ixáta var mikil síld uppi í nótt, ca. 12 sm. A af Horni. Nokkur skip fengu ágætan afla, m. a. l’áll l’álsson fullfermi. 6. júli. Samkv. uppl. frá Hval 11 óð stór millisíld eða stórsíld svo langt sem augað eygði. Staður 63° 54' N og 25° 58’ V. Sama clag samtal við Hval II. Svartur sjór af síkl á 64° 21' N og 25° 19' V. 7. júli. Skipin aðallega austur af llorni, en ekki góð vciði í nótt. Þegar við vorum á 66° 57' N og 19° 50' V, sáust nokkrar torfur kl. 7.50 og síðan öðru hverju smá augu. liátar sáu síld í Skagafjarðardýpi, en lítið. S. júli. Samtal við Arnarnes, sem sá síld í gær 10 sm. V til S frá Malarrifi. Torfur virtust þtinnar. Kvartar undan ínjög hörðunr straum. Hvalur II skýrir frá miklti mori og átu 65° 20' N og 27° 20' V. 9. júli. Marz fékk 350 mál í gær við Kolluál. Kftir samtali við Hval 11 var átan í fyrradag út af Látragrunni á ca. 65° 15' N og 15 sjóm. vestur af 100 faðma línunni, eða um 96 sjóm. vestur af Jökli. Nokkrar ályktanir af athugunum i junilok og júlibyrjun 1951 Við skulum nú staldra ögn við og athuga samhengið milli þess, er sagt var í tveim köflum hér að framan. í fyrri kaflanum var legu átu- svæðanna lýst, en í liinum síðari vöðu síldarinnar. Enguni getur duli/.t, live náið samband er milli átusvæðanna og síldarinnar. Hennar verður fyrst vart að því er virðist á stóru svæði VSV al Reykjanesi, en síðan gengur hún inn Kolluál, þar sem átu- hámarkið liggur. Ég lief nú átt þess kost að rannsaka þessa síld, og reyndust þetta sömu ársflokkar og borið hafa upp veiðiua árin 1949 og 1950, þ. e. vorgotssíldarárgangarnir 1944 og 1945, og sumargots- síldarárgangarnir 1945 og 1944. Ekki er mér kunnugt um að neitt verulegt magn af hinum sunn- lenzka stolni hali leitað norður með landi, eða komið fram á norður-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.