Náttúrufræðingurinn - 1951, Page 41
SMAGREINAR
Súluvarp í Kerlingu við Drangey
l>egar mér barst ]. hefti Náttúrufræðingsins 1950 og ég sá grein Finns Guðmundsson.
ar um nýjar súluvarpstöðvar, varð mér hugsað til sumarsins 1946, er ég, í sumarfríi
mínu, vann að brúargerð í Skagafirði lijá Jónasi Snæbjörnssyni.
Um miðjan júlí fórum við skemmtiferð tii Drangeyjar. Fórum við í bíl til Hofsóss,
en þaðan fengum við trillubát með okkur út til eyjarinnar.
Veður var hið bezta, en því miður iiafði enginn okkar kíki, svo að ekki var þess kost-
ur að njóta ltins fjöruga fuglalífs í bjarginu sem ella.
Á leið til lendingarstaðar á vestanverðri eynni, fórum við á milli hennar og Kerliug-
arinnar. Sáum við Jtá 4 súlur á nokkuð breiðri syllti næstum efst á norðaustanverðum
dranganum. Leiðsögumaður okkar, sjómaður frá Hofsósi, sagði, að þarna væru tvö
súluhreiður, en þau gátum við ekki séð, vegna þcss að við vorum fast við dranginn.
Hann hafði ekki séð fleiri súlur í Kcrlingunni, cn þessi tvö pör og aldrei neina á
Drangey sjálfri. Hann sagði einnig, að þctta væri annað eða þriðja árið, sem þær
verptu þarna, en ekki man ég hvort þá var um eitt eða tvö pör að ræða.
Hefur súlan byrjað að verpa þarna ekki seinna cn 1944 eða 1945, en sennilega heldur
ckki fyrr, því áð leiðsögumaður okkar virtist vera atlnigull og greinagóður ntaður, sem
kunni góð skil á öllu, sem viðkom Drangey og fuglalffinu þar.
Kaupmannahöfn í marz 1951.
AÖulsteinn Sigurðsson.
Úr lífi köngulónna
í janúarbyrjun (1950) þurfti ég, af sérstökum ástæðum, að bregða mér undir gólfið
á íbúðarhúsinu hér á Helgastöðum í Biskupstungum. Hvílir húsið, sem cr nýbyggt
timburhús, á allháúm, steinsteyptum grunni, svo að sæmilega rúmgott er undir gólf-
inu, þótt eigi sé þar kjallari. Vitanlega eru engir gluggar á grunninum, þar eð ekki
er utn kjallara að ræða, og er því algert myrkur þarna. Hafði ég því ljós til að lýsa mér.
Þegar undir gólfið koih, veitti ég því athygli, að hvarvetna við elii brúnir gólfbit-
anna voru húsaköngulóarvefir og að við þá voru fastar fjölmargar, dauðar köngulær,
af ýmsum stæfðum. Raunar var hér aðeins uin leifar af köngulóm þessum að ræða,
því að ekkert var eftir af þeim nema höfuð og fætur, ásamt einhverjum tætium af
fratn- og afturbol. Var bersýnilegt, að köngulærnar höfðu verið etnar með húð og bári.
Eftir að likfa svipázt þarna lítið 'eitt úánar um, sá ég livar ein óvénju stórvaxin, bráð-
lifandi iiúsakönguló húkti í skúmaskoti nokkru. Bar allt útlit hcnnar vótt um, að hún