Náttúrufræðingurinn - 1951, Síða 45
SMÁGREINAR
187
í maganuin cinn gulllax, sénnilega frá togaranum. (Þessi háftegund virðist alltíð við
suðu rströndina).
3. Lúsífer (Himantolopus reinhardti Ltk). Fiskaður í botnvorpu b/v Egils rauða 28.
júní 1951, ta. 90 sjóm. SA af Stokksnesi á 270 faðma dýpi, innan um karfa. (Þessi ein-
kennilega djúpsjávartegund hefur áður fundizt við suðurströndina, alls 9 fiskar á 53
árum. Þessi mun vera sá 10.).
I. Bretahveðnir (Centrolophus britannicus Gthr.). 2 fiskar þessarar tegundar fundust
á sama stað og lúsíferinn. Annar fannst 5. júlí 1951 .á Þórsmiði, ASA frá Stokksnesi,
á 61°12 NB og 11°20 VL. Dýpi 200 faðmar. Innan um karfa.
5. Rauða Sævesla (Motella reinhardti Kr.). Fiskaðist 17. júlf 1951 í botnvörpu, 40
sjóm. SAtS frá Berufjarðarál (horninu). Dýpi 240 faðmar. (Þetta er sjaldgæf tegund
hér við land, hefur aðeins fundizt tvisvar áðúr. Hánorrænn fiskur, reglulegur íshafs-
djúpfiskur).
6. Gljáháfar (Centrophorus coelolepis Boc & Cap.). 2 fiskar þessarar tegundar fiskuð-
usl í botnvörpu b/v Egils rauða 8. og 9. júlí 1951, á 265 faðma dýpi SA % S frá
Stokksnesi. Mikið um eina tegund laxsíldar þessa daga. (Gljábáfurinn hefur aðeins
veiðzt einti sinni áður hér við land, rak lifandi í febrúar 1921 í Grindavík).
Eins og ráða má af athugasemdum minum (iunan sviga), er hér yfirleitt um mjög
fágæta fiska að raða. og á Steindór Árnason miklar þakkir skildar fyrir áhuga og rækt-
arscmi á þessu sviði. Ég skal að' loktim geta jress. að auk nefndra fiska getur Steindór
um fisk. er hann nefnir Bláus, en ckki hefur mér tekizt að nafngreina hann örugglega
ennþá. Hcrmann Eitiarsson.
Ritstjóraskipti
\’egua anna dr. Sigttrðar Þórarinssonar hef ég verið lengur í hlutverki ritstjóra en
upphaflega var áformað. Með næsta hefti Náttúrufraðingsins tckur dr. Sigurður við
ritstjórn á ný, og vil ég nota þctta tækifari til að tjá þakkir mínar öllum þeini, sem
hjálpað hafa til að auka fjölbreytni ritsins á liðnu ári. H. E.
Leiðrétting
við greinina „Nýjungar um lúsaa tlkvíslina Sæmundssonia Tim“, í 3. h. Náttúrufræð-
ingsins Jr. á.:
Höfundttrinn, G. rimmermann, óskar ;ið láta Jress getið, að sýnishornin af Sæmunds-
sonia anisorhamphos n. sp., setn getið er um, eru ckki eign British Museum, cins og
sagt er í grcininni, heldur cru ]>au frá Músée du Congo Belgc, Tervurcn.
Ilerichtigung. Das Typenmaterial von Sirmundssonia anisorhamphos n. sp. befindet
sich nicht, wie irrtiimlicherweise angegcbcn wurde, im Britischen Museum, London,
sondern im Musée du Congo Bclgc. Tervuren.
Leiðrétting
í 1. Iiefti Nátlúinfræðingsins J). á., í smágrein uin þaragróður á Breiðafirði, hafa á
bls. 36, 3, línu að ncðan, fallið úr nokkur orð, svo að útlit er fyrir, að lieitið purpura-
liimna sé notað um grænþörungaættkvíslina Enteromorpha. Þetta er auðvitað rangt.
Málsgreinin á að vcra þannig: „1 skerinu við Reykjanes var mikið af kóraljrangi, græn-
hiinnu (Ulva lactuca) og purpurahimnu (Porphyra umbilicalis) og fleiri en cin teguiul
af rörhimnú (Enteromorpha). S. P.