Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 5
2. mynd. Leonard Hawkes í jarðfræðiferð á Englandi 1935, ásamt ónafngreindum stúdent úr Bedford College og Dr. Emily Dix, lektor við skólann. L. Hawkes and two Bedford ladies on an excurs- ion in Shropshire, 1935. heldur notað kunnáttu sína í norsku og dönsku til þess að gera sig skiljan- legan á bæjum þar sem hann fékk gist- ingu eða aðra fyrirgreiðslu. Fyrstu birtu ritsmíðar Flawkes, sem okkur er kunnugt um, eru útdráttur erindis um ýmsar athuganir á jarð- fræði Islands (Hawkes 1916a) og grein um rannsóknir á kvartsi í þursabergi frá Fáskrúðsfirði (Hawkes 1916b). Þá kom út fjölþætt athugun á rauðum millilögum í hraunastaflanum og ösku- lögum frá nútíma (Hawkes 1916c); þar komst hann m.a. að þeirri niðurstöðu, að rof staflans hafi tekið margfalt lengri tíma en myndun hans í upphafi, sem ekki hefur þó reynst rétt. I stutt- um útdrætti, e.t.v. úr M.Sc. ritgerð (Hawkes 1916d) benti hann á það að súra bergið á íslandi sé að miklu leyti hraun, en ekki innskot eins og í bresk- um gosmyndunum frá tertiertíma. í enn einni grein um þetta leyti (Hawkes 1917) sýndi Hawkes lúnsveg- ar fram á, að það sem Þorvaldur Thoroddsen áleit vera súrt hraunlag í Loðmundarfirði, er í raun skriðu- myndun. Tómas Tryggvason (1955) hefur ritað nánar um þær skriður. Eftir nokkurra ára hlé ritaði Hawkes (1924a) yfirgripsmikla lýsingu á Rauðuskriðu við Hamarsfjörð (3. mynd), sem hann taldi vera hraunlag en ekki innskot eins og áður var hald- ið. I þeirri grein benti hann einna fyrstur á að kvarts og járnríkt olivín 171
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.