Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 9

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 9
Að síðustu má geta þess, að Hawkes fann einn fjögurra róm- verskra peninga, sem fundist hafa á íslandi (Kristján Eldjárn 1948), og er hann nú í Þjóðminjasafninu. Fer listi um ritsmíðar Hawkes hér á eftir í tveim hlutum. Listinn er að mestu tekinn úr spjaldskrá bókasafns jarðfræðifélagsins í Lundúnum og úr ritskrá í minningargrein eftir Dunham (1982) en hvorug sú skrá er fullkomin og gætu fleiri rit Hawkes verið til á prenti. I seinni hlutanum er sleppt nokkrum minniháttar klausum, og vísast um þær til greinar Dunhams. ÞAKKIR Fyrir veittar upplýsingar og ábendingar þökkum við Ágústi Guðmundssyni, Páli Imsland, Kristjáni Sæmundssyni, Sveini Jakobssyni, Hauki Jóhannessyni, Arne Noe-Nygaard, Richie Williams og Ian Gibson, en þó sérstaklega Grace Page og A.J. Smith við jarðfræðideild Royal Hol- loway and Bedford New College í Egham við Lundúnir, sem m.a. útveguðu okkur til birtingar 1. og 2. mynd úr skjalasafni þess skóla. Jakob Líndal 1939. The interglacial for- mation in Viðidal, Northern Iceland. Quarterly Journal of the Geological Society of London 95. 261-273. Jakob Líndal 1942. Dr. Helgi Pjeturss og nýungar í jarðfræði Islands. Viðnýall. Bókaútgáfa Guðjóns Ó., Reykjavík. 133-149. King, B.C. 1981. Minningarorð um L. Hawkes. Proceedings of tlie Geological Association 94. 94. Kristján Eldjárn 1948. Rómverjar á Is- landi. Bls. 10-24 í Gengið á reka. Norðri, Reykjavík. Reynolds, Doris L. 1983. Minningarorð um L. Hawkes. List of Fellows and Members of the Geological Society of London (1983). 250-251. Tómas Tryggvason 1955. Loðmundar- skriður. Náttúrufrœðingurinn 25. 187- 193. Trausti Einarsson 1940. Er nauðsynlegt að endurskoða jarðmyndunarsögu Islands? Náttúrufrœðingurinn 10. 35-43. Trueman, A.E. 1946. Ræða við afhend- ingu heiðurspenings, ásamt svarræðu L. Hawkes. Quarterly Journal of the Geo- logical Society of London 102, part 2. xxxi-xxxii. Tyrrell, G.W. 1948. The new eruption from Hekla. Nature 161. 41-42. HEIMILDIR Ágúst Guðmundsson 1984. Samsetti gang- urinn á Streitishvarfi við Breiðdalsvík. Náttúrufrœðingurinn 54. 135-148. Dunham, Sir Kingsley 1982. Leonard Hawkes (minningargrein). Biographical Memoirs of Fellows of the Royal Society, 28. 125-139 + mynd. Helgi Pjeturss 1939. On the Pleistocene rocks of Iceland and the age of the sub- marine shelf. Geological Magazine 76. 281-284. Hollingworth, S.E. 1962. Ræða við af- hendingu heiðurspcnings, ásamt svar- ræðu L. Hawkes. Proceedings of the Geological Society of London no. 1599. 107-109. Holmes, A. 1944. Principles of Physical Geology. Tliomas Nelson and Sons Ltd., Edinburgh. 532 bls. RITSKRÁ L. HAWKES UM ÍSLENSKT EFNI, í TÍMARÖÐ Hawkes, L. 1916a. Some notes on Ice- land’s geology (Abstract). Norsk Geo- logisk Tidsskrift 4. 42-43. Hawkes, L. 1916b. On tridymite and qu- artz after tridymite in Icelandic rocks. Geological Magazine Dec.6, vol. 3. 205- 209. Hawkes, L. 1916c. The building up of the North Atlantic Tertiary volcanic plat- eau. Sama rit. 385-395 (auk viðbótar- klausu á bls. 476: Ropy surfaces of lava in Iceland). Hawkes, L. 1916d. The acid rocks of Ice- land. Sama rit. 468-469 (sjá og Reports of the British Association, 1916 meet- ing. 397-398). Hawkes, L. 1917. A remarkable rock 175
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.