Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 49

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 49
2. mynd. Vargakjaftur. Myndin er fengin úr grein Sulaks (1984). Bathysaurus ferox from Sulak (1984). vera sú lengsta sem vitað er um eða 21,5 cm, hún vóg 159,5 g. Lýsing: Frenja er þykkvaxinn og vambmikill mið- og djúpsjávarfiskur, sem fer líkast til einförum (Bertelsen, 1986) (3. mynd). Hausinn er stór og kjaftur mikill með oddhvassar og hár- beittar tennur í efra og neðra skolti. Eins og hjá flestum tegundum af und- irættbálki sædyfla er hrygnan miklu stærri en hængurinn, sem lifir mestan hluta ævi sinnar fastur á hrygnunni. Augun eru mjög smá. Uggar eru stór- ir og áberandi, sérstaklega bak- og raufaruggi, þar sem geislar eru mjög langir. Kviðugga vantar á fullorðna fiska. Bakuggi er í meðallagi langur, hæstur um miðju en lægstur að aftan- verðu. Raufarugginn er u.þ.b. helm- ingur af lengd bakugga. Sporðblaðka er nokkuð stór og liðgeislótt. Kviður er mjög síður og getur þanist mikið út. Hrygnan hefur lítið „veiðarfæri“ á enni en ekkert ljósfæri er hinsvegar á enda þess. Það að „veiðarfærið“ er án ljósfæris, ásamt geislum bak- og rauf- arugga, greinir frenjur frá öðrum sædyflum. Litur: Frenja er svört. Geislar: B: 19-22, R: 17-19. Heimkynni: Frenjur finnast á hita- beltis- og heittempruðum svæð- um Atlantshafs og Kyrrahafs (Bert- elsen, 1986). Tvær frenjur hafa fund- ist í Norðaustur-Atlantshafi, það er sú sem hér er getið um vestur af ís- landi og hin norðaustur af Asoreyj- um. Það var í fyrri hluta júní 1990, sem frenja kom í vörpu togarans Krossvík- ur, AK 300, þegar hann var að grá- lúðuveiðum vestur af Víkurál, á 900- 1100 m dýpi. Lífshættir: Frenjan er miðsævis- og djúpfiskur. Hún tælir til sín bráð með „veiðarfærinu“ sem er framan á enn- inu. Bráðin er helst fiskar, smokkfisk- ar og krabbadýr (Bertelsen, 1986). Hængarnir leita uppi hrygnuna með skynfærum (að öllum líkindum er hér um efnaskyn að ræða) og festa sig á hana, með hjálp króka, sem eru um- myndaðar tennur efra og neðra skolts. Hjá sumum ættum sædyfla gróa hæng- arnir fastir við kvið hrygnunnar, æðar og skinn vaxa saman og þannig fær hængurinn næringu frá hrygnunni. Hrognum er sleppt í hlaupkenndum 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.