Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 52

Náttúrufræðingurinn - 1990, Síða 52
VATN - HVERT FER ÞAÐ? Vatnið er á sífelldri hreyfingu. Straumar bera sjóinn frá einum stað til ann- ars, öldur hræra honum fram og til baka, vindar þeyta honum upp í loftið, him- inhnettir toga hann til, ský fara, regn fellur, ár streyma, lækir skoppa, lindir sytra, hverir gjósa. Jafnvel í föstu formi er hreyfing á vatninu. Snjóinn skefur, jöklar skríða og hníga, ísar ryðjast og riðlast. Þær hreyfingar sem hér hafa verið taldar upp eru bara brot af því sem tína mætti til og allar eru þær í raun hluti af miklu umfangsmeira hringrásarkerfi, vatnshringrásinni. Vatnshringrásinni má skipta upp í mismunadi vatnsgeyma, þar sem vatnið tefur misjafnlega lengi eftir atvikum. Þetta eru geymar eins og hafið, stöðuvötn, jöklar, berggrunnur, ár, ský, dýra- og plöntulíkamir o.s.frv. Geymunum má skipta í þrjá meginhópa; hafið, þá sem eru í andrúmsloftinu og þá sem eru á þurrlendi. A milli geymanna fer vatnið aðallega við uppgufun, úrkomu og afrennsli. Arleg uppgufun í heiminum er (samkv. Modern physical geography, Strahler og Strahler 1978,) 517 þús. km3. Þar af eru 88%, eða 455 þús. km3 úr höfunum, en 12%, eða 62 þús. km3, af landi og vötnum á landi. Arleg úrkoma er jöfn uppgufun, en einungis um 79% hennar, eða 409 þús. km3 falla á höfin. 21%, 108 þús. km3 af úrkomunni falla á löndin. Mismunurinn á úrkomunni sem fellur á löndin og uppgufun af þeim er um 46 þús. km3 á ári og fer hann til endur- nýjunar á jöklum, stöðuvötnum, grunnvatni, lífsvökvanum og öðrum vatns- geymum, sem til eru. Verði engin rúmmálsbreyting á þessum geymum, svo sem vöxtur jökla, minnkun regnskóga o.s.frv. þá skilar þessi mismunur sér til hafs á ný við afrennsli í gegn um ár og fjörulindir, kelfingu jökla o.fl. Meðfylgjandi mynd er tekin við ósa Ölfusár, undir vetrarkvöldsól í NA roki. Ljósm. Páll Imsland. Páll Imsland Náttúrufræðingurinn 60 (4), bls. 218, 1991. 218
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.