Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 32
6 föstudagur 26. júní erum við rosalega líkar og höfum svipaðan smekk. Þegar við kaup- um inn erum við eiginlega alltaf sammála,“ segir hún. Systrunum finnst of margir klæða sig til að fela sig. „Við skilj- um þetta ekki. Þú þarft hvort sem er að klæða þig á hverjum degi. Því þá ekki að njóta þess?“ spyr Re- bekka og bætir við: „Við erum ekki með nein feluföt til sölu, ég held það sjáist vel á vöruúrvalinu að okkur þykir gaman að fötum.“ Þær stefna á frekari sigra og eru nú að vinna að opnun vefversl- unar, svo að þær geti selt hönnun sína víðar en á Íslandi. „Við látum okkur dreyma um ýmislegt og pössum okkur að hafa draumana nógu stóra. Þá er bara gaman þótt bara helmingurinn af draumunum verði að veruleika. Annars vitum við ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér. Það er rosalega gott að vita ekkert um það,“ segir Rebekka og eins og með svo margt annað er Katrín Alda sammála og segir: „Já, mér finnst það líka.“ - Lifið heil www.lyfja.is Kaupauki ESTÉE LAUDER. Kauptu sólarvörn eða sjálfbrúnkukrem og fáðu tösku, sólarpúður eða sjálfbrúnkukrem með í kaupbæti. Gildir 26. júní til 3. júlí á meðan birgðir endast. Fæst í Lyfju Lágmúla, Smáratorgi og Selfossi. ✽ ba k v ið tjö ldi n Rebekka Stjörnumerki: Krabbi. Fyndnust eða fyndnastur: Andri Viskí Árnason. Fallegasti staðurinn: Íslenskir móar og berjalyng og Langanes sem allir verða að sjá. Skemmtilegast að gera: Hugsa, skapa, elska, læra, gera, vera. Leiðinlegast að gera: Tapa. Besti tími dagsins: Eldsnemma á morgnana þegar enginn er vaknaður nema ég. Fyrirmyndir í lífinu: Ég á sjö átrúnaðargoð, for- eldrar mínir eru meðal þeirra. Katrín Alda Stjörnumerki: Ljón. Fyndnust eða fyndnastur: Jóhann, Hreggviður og Rafn Jónssynir. Fallegasti staðurinn: Fjörur allra heimsins hafa. Skemmtilegast að gera: Að breyta hugmyndum í föt og safna stimplum í vega- bréfið. Leiðinlegast að gera: Að færa fórnarkostnað. Besti tími dagsins: Þær örfáu stundir sem maður kemst í hugsanaþögn eru bestar á hverjum degi. Fyrirmyndir í lífinu: Elsa Schiaparelli fyrir að synda á móti meginstraumn- um! FRAMHALD AF SÍÐU 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.