Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 60
 26. júní 2009 FÖSTUDAGUR40 FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.35 Leiðarljós 16.15 Leiðarljós 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Spæjarar (24:26) 17.35 Snillingarnir 18.00 Helgarsportið Íþróttaþáttur með nýju sniði þar sem stiklað er á stóru um at- burði síðustu viku, hitað upp fyrir atburði helgarinnar og sérstakir íþróttaviðburðir tekn- ir fyrir. Þetta er þáttur sem ætti að höfða til allra íþróttaáhugamanna. Umsjónarmaður er Ásgeir Erlendsson. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur (Elektra - Blood- group) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þetta skiptið eigast við hljómsveitirnar Elektra og Blood- group. 21.10 Olnbogabörn (The Leftovers) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1986 um krakka á munaðarleysingjahæli sem taka til sinna ráða þegar til stendur að loka heimili þeirra. Aðalhlutverk: John Denver. 22.45 Afturgöngufaraldur (Shaun of the Dead) Aðalhlutverk: Simon Pegg, Kate Ashfield, Bill Nighy og Nick Frost. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnaefni: Flintstone-krakkarnir, Litla risaeðlan, Gulla og grænjaxlarnir, Norna- félagið 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (1:26) Vinsæl sápuóp- era þar sem fylgst er með daglegum störf- um starfsfólksins á Riverside spítalanum í Bretlandi. 09.55 Doctors (2:26) 10.20 Hæðin (4:9) 11.10 Gossip Girl (10:18) 11.50 Grey‘s Anatomy (17:24) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (220:260) 13.25 Wings of Love (89:120) S 14.10 Wings of Love (90:120) 14.55 Wings of Love (91:120) 15.55 Barnaefni: Saddle Club, Camp Lazlo, Nornafélagið 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (5:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 The Simpsons (1:22) 19.35 Two and a Half Men (17:24) 20.00 Total Wipeout (5:9) Hér er á ferð ómenguð skemmtun, gamall og góður buslugangur með nýju tvisti sem ekki nokk- ur maður getur staðist. Stjórnandi er Richard Hammond úr Top Gear. 20.55 Stelpurnar (7:20) 21.20 Roxanne Gamanmynd sem er eins konar nútímaútgáfa leikritsins um Cyrano de Bergerac. Sagan segir af slökkviliðsstjór- anum C.D. Bales sem allir dýrka og dá en engin kona lætur sér detta í hug að elska því hann hefur afskaplega óvenjulegt og ljótt nef. 23.05 Shadow of Fear 00.30 The Fog 02.10 Cursed 03.45 Target 05.10 Fréttir og Ísland í dag 05.55 Friends (5:24) 08.00 RV 10.00 Ævintýraferðin 12.00 Annie 14.05 Throw Momma from the Train 16.00 RV 18.00 Ævintýraferðin 20.00 Annie Frábærlega vel heppnuð mynd byggð á söngleiknum vinsæla um hina munaðarlausu og uppátækjasömu Annie. 22.05 House of Flying Daggers 00.00 The Prestige 02.10 Hellraiser: Inferno 04.00 House of Flying Daggers 06.00 Man About Town 07.00 Fram - FH 16.55 Fram - FH Útsending frá leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. 18.45 Pepsímörkin 2009 19.45 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 20.10 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak við tjöldin. 20.40 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu- boltanum. 21.05 Angel Stadium, California Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadium í Kaliforníu. 22.00 Ultimate Fighter - Season 9 Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu. Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion. 22.45 Poker After Dark 23.30 Poker After Dark 07.00 Brasilía - Suður-Afríka Útsending frá undanúrslitaleik Brasilíu og Suður Afríku í Álfukeppninni. 19.00 Brasilía - Suður-Afríka Útsending frá undanúrslitaleik Brasilíu og Suður Afríku í Álfukeppninni. 20.40 Enska úrvalsdeildin: Man. Utd. - Tottenham Útsending frá leik Man. Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 22.50 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 23.45 Boca Juniors v River Plate Í þessum þætti er fjallað um ríg Boca Juniors og River Plate innan vallar sem utan. 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Óstöðvandi tónlist 17.15 Rachael Ray 18.00 The Game (19:22) 18.25 One Tree Hill (22:24) (e) 19.15 Monitor (1:8) (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos (40:48) 20.10 Greatest American Dog (3:10) Raunveruleikasería þar sem hundar eru í aðalhlutverki. Eftir víðtæka leit um Banda- ríkin þver og endilöng hafa tólf hundar og eigendur þeirra verið valdir til að taka þátt í skemmtilegri keppni. 21.00 Heroes (25:26) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrleg- um hæfileikum. Sylar heldur áfram að vinna með bandamanni sínum en nýir hæfileik- ar eru farnir að taka sinn toll. Hiro og Ando reyna að fella byggingu 26 á meðan for- gangsröðin hefur breyst hjá Matt. 21.50 Painkiller Jane (19:22) Spennandi þáttaröð um ódrepandi hörkukvendi. Jane Vasko er lögreglukona sem boðið er starf með leynilegri sérsveit sem berst við hættu- legt fólk með yfirnáttúrlega hæfileika. Aðal- hlutverkið leikur Kristanna Loken sem vakti mikla athygli í myndinni Terminator 3. 22.40 World Cup of Pool 2008 ( 4:31) 23.30 Brotherhood (8:10) (e) 00.20 The Dead Zone (3:13) (e) 01.10 The Game (15:22) (e) 01.35 The Game (16:22) (e) 02.00 The Game (17:22) (e) 02.25 Penn & Teller: Bullshit (9:59) (e) 20.00 Hrafnaþing U msjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21.00 Mér finnst Í umsjón Katrínar Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vig- dísar Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 20.00 Total Wipeout STÖÐ 2 20.10 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 20.10 Gillette World Sport 2009 STÖÐ 2 SPORT 21.00 Heroes SKJÁREINN 22.05 House of Flying Daggers STÖÐ 2 BÍÓ ▼ > Simon Pegg „Chris Martin er góður vinur minn. Ég er meira að segja guðfaðir Apple, dóttur hans. Við höfum verið vinir í nokkuð mörg ár núna.“ Simon Pegg leikur í kvikmyndinni Shaun of the Dead sem er sýnd í Sjónvarpinu kl. 22.45. Ríkissjónvarpið ber höfuð og herðar yfir aðrar íslenskar stöðvar hvað smekk á erlendu sjónvarpsefni varðar. Manni fallast hrein- lega hendur yfir öllu þessu ameríska drasli sem stundum veður uppi á hinum einkareknu stöðvum og ekki síst raunveruleika- efninu, maður þakkar hreinlega Guði fyrir að RÚV skyldi ekki falla í þann fúla sorapytt. En hið ágæta Ríkissjónvarp er ekki gallalaust. Og maður saknar kannski drifkraftsins og frumleikans sem ríkisrekin sjón- varpsstöð ætti að hafa að leiðarljósi. Silfur Egils er kannski ágætt dæmi um þetta; hann var fyrst á Skjá einum, svo Stöð 2 en er nú kominn í öruggt skjól á RÚV. Manni hefði kannski fundist eðlilegt að þessu hefði verið öfugt farið. Annað nýlegt dæmi er Popppunktur þeirra Dr. Gunna og Felix. Þáttaröðin hóf fyrst göngu sína á Skjá einum en er nú á dagskrá RÚV á föstudagskvöldum. Vissulega hefur þátturinn fengið aukna dýpt og þeir félagar hafa úr meiru að moða en maður veltir því fyrir sér hvort þetta sé æskileg þróun. Mega einkastöðv- arnar eiga von á því að íslenskt sjónvarpsefni rati upp í Efstaleiti þegar það hefur sannað tilverurétt sinn? Hefði það ekki verið nokkuð gott á ferilskrána ef RÚV hefði boðið upp á sjónvarpsþáttaraðir á borð við Pressu, Rétt og Vakt-þáttaraðirnar. BBC sér í það minnsta alfarið um þá deild í sínu heimalandi, ryður brautina fyrir einkareknu stöðvarnar sem vita hvað virkar og hvað virkar ekki í gegnum frumkvöðlastarfið hjá breska ríkisútvarpinu. VIÐ TÆKIÐ FREYR GÍGJA GUNNARSSON ER UNDRANDI Hvar er frumleikinn í Efstaleitinu? ÖFUGÞRÓUN Það er öfugþróun ef góðir þættir frá einkareknu sjónvarps- stöðvunum rata nánast sjálfkrafa yfir á ríkisreknu stöðina. P IP A S ÍA 9 1 0 9 8 Nú halda stelpurnar partý á Ruby Tuesday Höfðabakka 9 & Skipholti 19 Sími 577-1300 Fullt af girnilegum foréttum og aðalréttum fyrir vinkonuhópinn. Aðeins 1.990 kall á hverja konu. Ruby Tuesday – Þar sem konur verða stelpur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.