Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 26.06.2009, Blaðsíða 53
FÖSTUDAGUR 26. júní 2009 33 Michelle Pfeiffer hefur mikinn áhuga á að leika Kattarkonuna á nýjan leik. Hún klæddist kattar- búningnum síðast árið 1992 í Bat- man Returns og leið greinilega vel í hlutverkinu. „Það yrði virkilega gaman,“ sagði hún. „Það var mjög skemmtilegt að leika í myndinni.“ Hún viðurkennir samt að framleið- endur Batman hafi líklega meiri áhuga á nýrri leikkonu í hlutverkið ef þeir ákveða að draga Kattarkon- una fram í sviðsljósið á nýjan leik. Hin 51 árs Pfeiffer segist alveg vera til í að miðla reynslu sinni til nýrrar leikkonu. „Ég gæti veitt einhverja ráðgjöf, til dæmis kennt henni á svipuna,“ sagði hún. Bæði Angelina Jolie og Rachel Weisz hafa verið nefndar sem næsta Kattarkona og vill Pfeiffer alls ekki gera upp á milli þeirra. Hún segir þær báðar afar frambærileg- ar með svipuna. Amanda Brumfield, dóttir leikar- ans Billys Bobs Thornton, hefur verið ákærð fyrir manndráp eftir að barn sem hún var að passa lét lífið. Atvikið átti sér stað í október í fyrra þegar eins árs gömul stúlka sem Amanda átti að gæta datt úr leikgrind og lenti á höfð- inu. Thornton átti hina 29 ára Amöndu með fyrstu eiginkonu sinni, Melissu Gatlin. Feðginin hafa ekki verið í neinu sambandi í nokkur ár. Verði Amanda fundin sek í dómsmálinu á hún yfir höfði sér margra ára fangelsi. BILLY BOB THORNTON Hefur ekki verið í sam- bandi við dóttur sína í nokkur ár. Pfeiffer vill leika Kattarkonu aftur Ákærð fyrir manndráp SPENNT Pfeiffer skemmti sér vel sem Kattarkonan í Batman Returns árið 1992. ... fyrir allar aðstæður h ö n n u n : w w w .s ki ss a .n e t ICEWEAR BORG, GRÍMSNESI, 27.–28. júní 2009 BRÚ TIL BORGAR verður með tískusýningu á klukkustundar fresti www.icewear.is 27. júní kl. 12:00 Íþróttahús Ávarp: Ásborg Arnþórsdóttir, ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu. Handverkssýning: Handverksfólk úr héraðinu, um þrjátíu karlar og konur, vinna við og sýna handverk sitt á staðnum. kl. 12:05–17:00 Íþróttahús Tískusýning: Icewear sýnir eigin hönnun og framleiðslu á útivistarfatnaði. Endurtekin á klukkustundar fresti. kl. 12:05 Íþróttavöllur Búvélar á öllum aldri frá 1950 til þessa dags kl. 13:00 Gamla Borg Móttaka: Grímsnesingar taka á móti forseta Íslands. kl. 14:00 Félagsheimilið Borg Á æskuslóðum borgarskáldsins Tómasar Guðmundssonar frá Efri-Brú - Ávarp: Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson. - Grímsnesingurinn, Tómas Guðmundsson skáld: Anna S. Óskarsdóttir Kaldárhöfða. - Sveitin í ljóðum borgarskáldsins: Pjetur Hafstein Lárusson skáld. - Skáldið og félaginn: Matthías Johannesson skáld og fyrrv. ritstjóri. - Minningarljóð um Stubb eftir Tómas Guðmundsson: Frumflutningur Kammerkórs Suðurlands á nýju tónverki Björgvins Þ. Valdimarssonar. Bergþór Pálsson einsöngvari og hljóðfæraleikarar. - Uppáhalds ljóðskáldið mitt: Elísa Schram grunnskólanemi. - Kammerkórinn flytur lög við ljóð Tómasar. Stjórnandi Magnús Ragnarsson. kl. 16:00 Gamla Borg - Skáldið og sveitin hans í myndum og munum. - Ljósmyndasýning: Veiðar Grímsnesinga á síðustu öld. kl. 20:00 Gamla Borg Sveitaball. Hljómsveit Hjördísar Geirs og Örvars Kristjáns. Forsala aðgöngumiða á Tómasardagskrá verður í afgreiðslu sundlaugarinnar kr. 1.000 en kr. 1.250 við innganginn. 28. júní 12:00–17:00 DAGSKRÁ Á ÞREMUR SVÆÐUM kl. 12:00 Íþróttahús Handverkssýning: Framhald frá laugardeginum. Sýning á íslenska þjóðbúningnum. kl. 12:00 Íþróttavöllur Fornbílasýning: Jeppar frá 1945–1975. „Kókómjólk“ Gísla G. Jónssonar verður á staðnum. kl. 12:00 Gamla Borg Ljósmyndasýningar: Sýningar frá laugardegi. Stjórnandi dagskrárinnar og kynnir er Björn Ó. Björgvinsson. Upplýsingar veita: Guðmundur Guðmundsson sími 899 3267, Laufey Böðvarsdóttir sími 863 0163, Magnús Björgvinsson sími 894 1780, Sundlaugin sími 482 4482. www.hollvinir.blog.is íslensk hönnun ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR HALLGRÍMSKIRKJU THE INTERNATIONAL ORGAN SUMMER HALLGRÍMSKIRKJA 28. júní kl. 17 Björn Steinar Sólbergsson Iceland 19. júlí kl. 17 Andreas Sieling Germany 5. júlí kl. 17 Pétur Sakari Finland 26. júlí kl. 17 Douglas Cleveland USA 9. ágúst kl. 17 Roger Sayer UK 12. júlí kl. 17 Christof Pülsch Germany 2. ágúst kl. 17 Eyþór Ingi Jónsson Iceland 16. ágúst kl. 17 Susan Landale France 28. júní - 16. ágúst · June 28 - August 16 2 0 0 9 HÁDEGISTÓNLEIKAR Í HALLGRÍMSKIRKJU Á MIÐVIKUDÖGUM KL. 12:00 LUNCHTIME CONCERTS ON WEDNESDAYS IN HALLGRÍMSKIRKJA AT 12 NOON 2. júlí: Tómas Guðni Eggertsson & Sif Tulinius 9. júlí: Jörg Sondermann & Halla Dröfn Jónsdóttir 16. júlí: Douglas Brotchie & Einar Clausen 23. júlí: Guðný Einarsdóttir 30. júlí: Marteinn H Friðriksson 6. ágúst: Steingrímur Þórhallsson & Pamela de Sensi HÁDEGISTÓNLEIKAR Í DÓMKIRKJUNNI Á FIMMTUDÖGUM KL. 12:15 LUNCHTIME CONCERTS ON THURSDAYS IN REYKJAVÍK CATHEDRAL AT 12:15 NOON ALÞJÓÐLEGT ORGELSUMAR / INTERNATIONAL ORGAN SUMMER Hallgrímskirkja, Reykjavík, tel. 510 1000 www.listvinafelag.is q r sunnudaga kl. 17 · Sundays at 5 PM Kammerkórinn Schola Cantorum Schola Cantorum Chamber Choir Lækjarbrekka er veitingahús Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju 2009 Sendiráð Bandaríkjanna á Íslandi / U.S. Embassy in Iceland Kulturfonden Island - Finland Þýska sendiráðið / Embassy of the Federal Republic of Germany Stuðningsaðilar / Sponsors: Tónlistarsjóður Menntamálaráðuneytisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.