Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 26.06.2009, Qupperneq 36
10 föstudagur 26. júní tíðin ✽ heimili og hönnun KLÚTAR Í CRYMOGEU Guðný Hrönn Antonsdóttir selur þessa dásam- legu hringlaga klúta í Gallerí Crymogeu á Laugaveginum og eru þeir fáanlegir í svörtu, hvítu, bláu og fjólubláu. Æðisleg leið til að hressa upp á fataskápinn. Það er alltaf gott að breyta til heima hjá sér og ekkert nota- legra en að eiga afdrep frá skarkala umheimsins í svefn- herberginu. Þessi herbergi verða oft út undan hjá okkur þegar við fegrum heimilið vegna þess að gestir sjá þau sjaldan en það er auðvitað full ástæða til að gæða þau notalegheitum og rómant- ík. Hvernig væri til dæmis að veggfóðra einn vegg, kaupa munúðarfullar rauðar gard- ínur í anda David Lynch eða skella litríkum púðum í fal- legum efnum á rúmið? Fal- lega spegla má grafa upp í antíkverslunum og gera líka mikið fyrir andrúmsloftið. Svo er auðvitað skemmtilegt að leyfa bókum og fal- legum klæðum að vera til sýnis því að mínimalisminn þarf ekkert að vera allsráðandi í herberginu þar sem við elskumst og sofum. Rómantísk svefnherbergi Búðu til fallegt ástar- hreiður á heimilinu Veggfóður Prufaðu dökkan lit á einn vegg. Lampar og púðar Smá- atriðin setja skemmti- legan svip á herbergi. P arið Mia Lisa Spoon og Rui Andersen Rodrigues Diogo hafa unnið saman undanfarin fjögur ár og settu á fót merkið Spon Diogo árið 2008. Mia hefur unnið sem klæðskeri í mörg ár en Rui rak gallerí í Reykjavík á sínum tíma með Önnu Maríu Helgadóttur sem nefndist Gallerí 101. „Ég ber enn sterkar tilfinning- ar til Íslands og á góða vini þar,“ segir Rui. „Við Mia unnum saman fyrir nokkur fyrirtæki í Kaupmannahöfn og gerðum meðal annars skartgripi og töskur. Okkur langaði að skapa merki fyrir konur með áherslu á einfaldleika og skarpa hönn- un og munaðarfull efni. Spoon Diogo-konan á að vera sjálfsörugg borgardama.“ Fyrsta lína Spoon Diogo leit dagsins ljós síðastliðið haust og var seld í verslun- inni ParisTexas í Kaupmannahöfn. Vetrar- og haustlínan fyrir 2009 inniheldur 36 „capsule“-stykki og kallast Facets. „Við höldum okkar fyrstu tískusýningu á tískuvikunni í Kaupmannahöfn hinn 5. ágúst og í kjölfarið förum við á tískuvik- una í París og við erum ofsalega spennt fyrir því.“ www.spondiogo.com - amb Nýtt danskt hönnunarteymi: SPOON DIOGO Búa saman og vinna saman Mia Spoon og Rui Diogo hanna fyrir sjálfstæðar konur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.