Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 31

Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 31
 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Smiðir - Múrarar Eykt óskar eftir að ráða vana smiði í uppslátt og utanhús- klæðningar. Að auki vantar múrara. Þá vantar kranamann tímabundið. Umsóknum ásamt starfsferilsskrá skal skila inn á skrifstofu Eyktar að Skúlagötu 63. STARFSFÓLK VANTAR Á NÝTT HEIMILI FYRIR GEÐFATLAÐA Félagsþjónustan í Hafnarfi rði óskar eftir að ráða til starfa þroskaþjálfa og starfsfólk í félagslega liðveislu við nýtt heimili geðfatlaðra sem opna mun í Hafnarfi rði í lok ágúst. Félagsleg liðveisla Starfi ð felur í sér að aðstoða skjólstæðinga við að öðlast félagslega færni og auðvelda þátttöku í daglegu lífi . Um vaktavinnu er að ræða. - Starfi ð gerir kröfu til jákvæðs viðmóts, mannúðlegra viðhorfa og góðra hæfi leika í mannlegum samskiptum. - Sjálfstæði og frumkvæði í starfi eru miklir kostir. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi Verkalýðs- félagsins Hlífar við launanefnd sveitarfélaga. Þroskaþjálfar Starfi ð felur m.a í sér umsjón með þjónustu við notendur, áætlanagerð auk þátttöku við mótun og uppbyggingu innra skipulags starfseminnar. Menntunar- og hæfniskröfur: - Þroskaþjálfamenntun eða menntun á félags-,heilbrigðis- eða menntasviði. - Færni í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót. - Þekking á hugmyndafræði málefna fatlaðra æskileg . Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um framangreind störf. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Rakel Róbertsdóttir forstöðumaður í síma 695 8501. Umsóknum skal skilað til Þjónustuvers Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, 220 Hafnarfi rði, í síðasta lagi 4.ágúst 2009 eða rafrænt á netfangið hafnarfjordur@hafnarfjordur.is www.marel.com Marel óskar eftir öflugu starfsfólki í Innova kerfishugbúnaðarteymi fyrirtækisins. Innova er hugbúnaður fyrir framleiðslustýringu í matvælaiðnaði sem býður upp á fullkominn rekjanleika hráefnis og mælingar í framleiðsluferli. Nú starfa um 45 manns hér á landi og í Árósum í Danmörku við að þróa, selja og þjónusta Innova lausnir. Hugbúnaður frá Marel er í notkun hjá yfir 1400 matvælafyrirtækjum um allan heim, er ört vaxandi þáttur í starfsemi fyrirtækisins og skapar því algera sérstöðu. Umsóknarfrestur er til og með 27. júlí nk. Vinsamlegast sækið um starfið á heimasíðu Marel, www.marel.com/jobs Forritari fyrir kerfishugbúnaðargerð (Innova) Forritari óskast í þróun á Innova lausnum í nánu samstarfi við sölu- og þjónustufólk Marel. Þú færð að: Studio, C# og SQL Server matvælaiðnað Þú þarft að: eða kerfisfræði og .NET er skilyrði mögleika á ferðalögum vegna starfsins Nánari upplýsingar veitir Bjarni Bergsson í síma 563 8000 Gæðastjóri fyrir kerfishugbúnaðargerð (Innova) Hugbúnaðarverkfræðingur eða starfsmaður með sambærilega menntun óskast til starfa í þróunarteymi Innova kerfishugbúnaðar. Þú færð að: hugbúnaðarráðgjafa í Innova útgáfustjórnun, prófanir og verkefnastjórnun alþjóðlegri hugbúnaðarstarfsemi Þú þarft að: eða sambærilegum greinum aðferðarfræði hugbúnaðarþróunar hugbúnaðargerð Nánari upplýsingar um starfið veitir Ásgeir Ásgeirsson í síma 563 8000 Marel Food Systems er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi. að hugviti

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.