Fréttablaðið - 11.07.2009, Side 33

Fréttablaðið - 11.07.2009, Side 33
LAUGARDAGUR 11. júlí 2009 7 Til sölu er góður veitingarekstur í miðbæ Reykjavíkur. Um er að ræða trausta einingu sem hefur verið í höndum sömu eigenda um árabil. Traustur kúnnahópur og tryggur leigusamningur til staðar um húsnæðið sem og rekstrarleyfi til 2013. Um er að ræða frábært tækifæri fyrir dugmikla aðila til að taka við góðum rekstri með nokkuð auðveldum hætti. Áhugasamir hafi samband með tölvupósti á brynja@debet.is eða í síma 844-6326 Ert þú framúrskarandi læknaritari? Vegna aukinna ver læknariturum í liðsheild okkar hjá Conscrip- spennandi fyrirtæki í Ekki þykir verra að við greiðum starfsfólki vel fyrir sín störf. Ef þú hefur góða starfsreynslu og ert tilbúin til að vera hluti af skemmtilegri liðsheild þá ekki hika við að hafa samband við okkur. Sendu okkur upplýsingar um þig sem fyrst á netfangið rosa@conscriptor.is og hver veit nema leiðir okkar liggi saman? systurfélag Conscriptor AB sem rekur samskonar starfsemi fyrir virtar heilbrigðisstofnanir og einkareknar læknastofur í Svíþjóð. Conscriptor ehf. · Nóatún 17 105 Reykjavík· · sími 445 1005 · www.conscriptor.is Skrifstofukona óskast. Viljum ráða starfsmann á skrifstofu okkar í Vogum, Vatnsleysuströnd, sem fyrst. Verksvið: Fjárhagsbókhand, launabókhald og öll almenn skrifstofustörf. Hæfniskröfur: Góð almenn menntun/reynsla við skrifstofustörf. Í boði er fjölbreytt og lifandi starf í vaxandi fyrirtæki. Laun um 250.000 kr. Fólk í byggðarlaginu er hvatt til að sækja um. Umsóknum skal skilað á heimasíðu www.normi.is. Normi ehf er vélsmiðja, sem rekin hefur verið í yfi r 40 ár. Jafnframt rekum við Norm-x ehf , sem framleiðir heita potta.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.