Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 45
LAUGARDAGUR 11. júlí 2009 21
Bifvélavirki. Vanur bifvélavirki óskast á
nýja fullkomna þjónustumiðstöð. Þarf
að vera vanur almennum bílaviðgerð-
um. Áhugasamir sendi upplýsingar á
hvos@internet.is
ÚTKEYRSLA Við leitum eftir starfsmanni
til útkeyrslu á matvælum. Aðeins áreið-
anlegur vanur maður kemur til greina.
Aldurstakmark 25 ára. Þarf að geta
hafið störf mjög fljótlega. Reyklaus
vinnustaður. Umsóknir sendist á kjot-
husid@kjothusid.is
Vegna sérstakra aðstæðna fæst rótgró-
in hárgreiðslustofa til sölu eða rekstr-
arleigu. 3 stólar og 1 vaskur. Frábær
staðsetning í RVK, gott verð og góð
leiga. Uppl. í S 861 3434.
Bónstöð sem er að hefja rekstur óskar
eftir vönu fólki til starfa. Lögð verð-
ur áheyrsla á vandvirkni og fjölhæfa
þjónustu, eins og smærri viðgerðir og
fl. Verð að fá aðila með kunnáttu á
því sviði(sjá bonogþvottur.is) Uppl. í
s. 615 4090
Við erum nýtt og glæsilegt veitingarhús
í keflavík, óskum eftir að ráða vana
þjóna og kokka (ÍSL. og Austurlenskur
matur) í fulla vinnu. Einnig vantar
aðstoðarfólk í eldhús, bæði í fulla vinnu
og hlutastarf. S. 696 3883.
Starfsfólk óskast á kvöldin. Auðveld og
þægileg vinna. Góð laun í boði fyrir
duglega. Hægt er að velja vaktir sun-fim
milli 18-21.30. Áhugasamir hafi samb.
við kristjan@tryggir.is
MG Hús
Óskum eftir að ráða vana smiði og
verkamenn í viðgerðarvinnu. Uppl. í s.
699 8128.
Vantar vanann trésmið sem er vanur
viðhaldsvinnu, einnig vantar vanann
handlangara. Uppl. í s. 616 1569
Atvinna óskast
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Tapað - Fundið
Þessari kerru var stolið í Grindavík um
áramótin. Ein sinnar tegundar, úr ryð-
fríu stáli. Þeir sem geta gefið uppll. hafi
samband í s. 426 8688 & 863 4388.
Ýmislegt
LAX-LAX-LAX Vegna forfalla eru 5 dagar
lausir í Laxá á Ásum 2. - 7. ágúst. Um
er að ræða 2 stangir (öll áin). Hægt
er að kaupa staka daga. Upplýsingar í
síma 864-7349.
Einkamál
Ertu einmanna ?
Ertu einn og einmanna um
helgina þá erum við til fyrir þig.
Hringdu núna og spjallaðu við
okkur. Við bíðum.
S. 908 6666
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666 & 908 2000. Opið
þegar þér hentar
Rúmgafl fyrir queen size rúm ársgamall.
Selst ódýrt uppl. s:864 1060.
Hyundai Santa Fe 2003 keyrður 95,000,
listaverð 1.490þ, áhv 930þ afb 30þ á
mán, 4 sumardekk, 4 vetrardekk, vel
með farinn. Tilboð óskast í s:896 1556.
Excellent whole body massage for
you!Alena.S.822 7301.
Hrútalágar 2
801 Selfoss
FRÁBÆRT HELGARTILBOÐ
Stærð: 54,8 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1999
Brunabótamat: 7.620.000
Verð: 8.900.000
HELGARTILBOÐ. VERIÐ VELKOMIN Í OPIÐ HÚS AÐ HRÚTALÁGUM 2 Í GNÚPVERJAHREPPI,
SKAMMT FRÁ ÁRNESI. LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL 15-16. HÚSIÐ ER BYGGT 1999 EN
NÝLEGA VAR LOKIÐ VIÐ ÞAÐ. LEIGULÓÐ, LANGTÍMA LEIGUSAMNINGUR. FALLEG LÓÐ OG
ÚTSÝNI. HÚSIÐ ER MEÐ ÞREMUR SVEFNHERB, BAÐHERB MEÐ STURTU OG ELDHÚSI OG
STOFU Í OPNU RÝMI, NÝ ELDHÚSINNRÉTTING. VERSLUN OG SUNDLAUG Í ÁRNESI. STUTT Í
LAXVEIÐI. KORT AF HRÚTALÁGUM 2 Á ja.is. NÁNARI UPPLÝSINGAR Í S. 8648090 OG 6949999.
Bær
Þórunn S. Eiðsd
Lögg. fasteignasali
Snorri
Sölufulltrúi
tse@remax.is
ss@remax.is
Magnús Ninni
Sölufulltrúi
maggi@remax.is
Opið
Hús
LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 15-16
RE/MAX Bær - Malarhöfði 2 - 110 Reykjavík - Sími: 5123400 - www.remax.is
0
8648090
0
Fasteignir
Leyfðu okkur
að aðstoða.
Skráðu þig á
www.hhr.is.
» Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf, Ráðningarþjónusta • Fiskislóð 81 • 107 Reykjavík
Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ert þú í
atvinnuleit?
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki
Auglýsingasími
– Mest lesið
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S í m i : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k • w w w . e i g n a m i d l u n . i s
Reykjavík Sverrir Kristinssonlögg. fasteignasali