Fréttablaðið - 11.07.2009, Síða 60
11. júlí 2009 LAUGARDAGUR36
LAUGARDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
17.00 Mér finnst
18.00 Hrafnaþing
19.00 Mér finnst
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur
21.30 Skýjum ofar
22.00 Borgarlíf
22.30 Íslands safarí
23.00 Mér finnst
00.00 Hrafnaþing
06.00 Óstöðvandi tónlist
13.10 Rachael Ray (e)
13.55 Rachael Ray (e)
14.40 Rachael Ray (e)
15.25 All of Us (13:22) (e)
15.55 America’s Funniest Home Vid-
eos (45:48) (e)
16.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (46:48) (e)
16.45 How to Look Good Naked (e)
17.35 Matarklúbburinn (3:8) (e)
18.05 Greatest American Dog (e)
18.55 Family Guy (6:18) (e)
19.20 Everybody Hates Chris (e)
19.45 America’s Funniest Home
Videos (47:48) .
20.10 Wet Hot American Summer
Grínmynd sem gerist árið 1981 í
sumarbúðum þar sem starfsliðið er
furðulegra en gengur og gerist. (e)
21.50 Dr. Steve-O (1:7) Ærslafull þátta-
röð með Steve-O úr Jackass. Hann tekur að
sér að „lækna“ skræfur, lúða og letingja og
reynir að bjarga þeim frá glötun. (e)
22.20 The Dudesons (1:8) Þáttaröð
með fjórum finnskum ofurhugum sem
framkvæma ótúlegustu hluti. (e)
22.50 Battlestar Galactica (13:20) (e)
23.40 Painkiller Jane (21:22) (e)
00.30 World Cup of Pool 2008 (e)
01.20 Murder (1:10) (e)
02.10 Monitor (3:8) (e)
02.40 Opposite Sex: Rene’s Story (e)
04.00 Penn & Teller. Bullshit (e)
04.30 Óstöðvandi tónlist
08.00 Morgunstundin okkar Pósturinn
Páll, Stjarnan hennar Láru, Sammi, Snilling-
arnir, Tóti og Patti, Ólivía, Elías knái, Strákur-
inn, Fræknir ferðalangar, Skúli skelfir og Hrút-
urinn Hreinn.
10.30 Leiðarljós (e)
11.10 Leiðarljós (e)
12.00 Helgarsportið (e)
13.00 Gullmót í frjálsum íþróttum
15.00 Landsmót UMFÍ (e)
15.15 Mótókross
15.45 Út og suður (e)
16.15 Sápugerðin (9:12) (e)
16.40 Bergmálsströnd (9:12) (e)
17.05 Lincolnshæðir (13:13)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Popppunktur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Fjölskylda mín (7:9) Bresk gam-
anþáttaröð um tannlækninn Ben og skraut-
lega fjölskyldu hans.
20.10 Brettagaurar (Grind) Bandarísk
bíómynd frá 2003.
21.55 Gamli skólinn (Old School)
Bandarísk gamanmynd frá 2003. Þrír menn
sem eru óánægðir með hve líf þeirra er
dauflegt reyna að endurvekja kæruleysi
skólaáranna.
23.25 Landsmót UMFÍ Stutt samantekt
frá keppni dagsins á 100 ára afmælislands-
móti UMFÍ sem fram fer á Akureyri.
23.40 Wallander - Fyrir frostið (Wall-
ander: Innan frosten) Sænsk sakamála-
mynd frá 2005. Maður með langar fléttur
og indíánafjöður í hárinu gengur inn í banka
með sprengju um hálsinn. (e)
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.10 My Best Friend‘s Wedding
08.00 Murderball
10.00 Running with Scissors
14.00 Murderball
16.00 Running with Scissors
20.00 My Best Friend‘s Wedding
22.00 The Departed
00.30 Firewall
02.15 Puff,Puff, Pass
04.00 The Departed
15.45 KR – Valur, beint
STÖÐ 2 SPORT
18.00 Sjáðu STÖÐ 2
19.45 America’s Funniest
Home Videos SKJÁREINN
20.00 So You Think You Can
Dance STÖÐ 2 EXTRA
21.55 Gamli skólinn
SJÓNVARPIÐ
> Sharon Osbourne
„Það er langt frá því að
vera sársaukalaust að fara í
andlitslyftingu. Það er álíka
og að eyða nóttinni með
axarmorðingja.“
Osbourne dæmir í hæfileika-
keppninni America‘s Got
Talent sem Stöð 2 sýnir í
kvöld.
08.25 F1: Þýskaland / Æfingar
08.55 F1: Þýskaland / Æfingar
10.00 Herminator Invitational
10.45 Inside the PGA Tour 2009
11.15 F1: Við rásmarkið Hitað upp fyrir
komandi keppni.
11.45 F1. Þýskaland Bein útsending frá
tímatökunni.
13.20 PGA Tour 2009 - Hápunktar
14.20 10 Bestu Pétur Pétursson.
15.10 Kraftasport 2009 Sýnt frá
keppninni Sterkasti maður Íslands.
15.45 KR - Valur Bein útsending frá leik
í Pepsi-deildinni.
18.00 Meistaradeildin - Gullleikir
Juventus - Man. Utd. 21.41999.
19.50 F1. Þýskaland Sýnt frá tímatöku
liðanna.
21.25 Celebrity Soccer Sixes
Knattspyrnumót á Stamford Bridge þar sem
mættu ýmsir frægir sem þekktir eru fyrir
eitthvað allt annað en að spila knattspyrnu.
Meðal keppenda var boxarinn Joe Calzaghe.
22.15 World Series of Poker 2008
Allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims
mæta til leiks.
23.00 KR - Valur Útsending frá leik í
Pepsí-deildinni.
00.50 World Series of Poker 2008
01.35 Ultimate Fighter Allir fremstu
bardagamenn heims mæta til leiks og keppa
um titilinn The Ultimate Fighting Champion.
02.20 UFC Unleashed Í þessum þáttum
eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting
Champion skoðaðir.
18.00 Goals of the season Öll
glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals -
deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag.
18.55 Champions of the World: Mex-
ico Þættir sem varpa einstöku ljósi á knatt-
spyrnuhefðina í Suður-Ameríku.
19.50 Premier League World 2008/09
Enska úrvalsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum.
20.20 1001 Goals Bestu mörk
úrvalsdeildarinnar frá upphafi.
21.15 Fulham - Liverpool Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
23.00 PL Classic Matches Liverpool -
Manchester Utd, 2001.
23.30 PL Classic Matches Arsenal -
Newcastle, 2000.
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli á
þakinu, Dynkur smáeðla og Flintstone
krakkarnir
08.05 Algjör Sveppi Gulla og
grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch, Elías, Boowa
and Kwala, Þorlákur, Sumardalsmyllan,
Refurinn Pablo, Svampur Sveinsson, Hvellur
keppnisbíll, Könnuðurinn Dóra, Maularinn,
Tommi og Jenni, Nornafélagið, Kalli litli
Kanína og vinir og Ofuröndin.
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Total Wipeout (7:9)
14.50 Gossip Girl (22:25)
15.35 Jamie At Home (11:13)
16.05 Ashes to Ashes (7:8)
17.05 ET Weekend Fremsti og frægasti
þáttur í heimi þar sem allt það helsta sem
gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins
er tíundað á hressilegan hátt.
18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir
allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða
myndir eru að koma út og hverjar
aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir
alla kvikmyndaáhugamenn.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Ísland í dag - helgarúrval
19.30 Veður
19.35 America‘s Got Talent (6:20)
Leitin að sönnu hæfileikafólki er hafin í þriðja
sinn. Dómarar eru þau David Hasselhoff,
Piers Morgan og Sharon Osbourne. Jerry
Springer er kynnir.
20.20 Firehouse Dog Fjörug og
skemmtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna
um hund sem týnist og fær athvarf á
niðurníddri slökkvistöð. Fyrr en varir er hann
orðinn mikilvægasti hlekkurinn í slökkviliðinu
og vinnur hvert björgunarafrekið af öðru.
22.15 Sin City
00.20 Mischief Jonathan er lítt reyndur í
samskiptum við hitt kynið en vinur hans Gene
sem er úr stórborginni, lumar á góðum ráðum
í þeim efnum. Ráðin hitta þó ekki alltaf í mark
eins og Jonathan kemst að raun um.
01.55 Pursued
03.30 The Omen
05.15 ET Weekend
06.00 Fréttir
Allir eiga sinn uppáhaldssjónvarpsþátt, hvort sem um er að ræða
skemmtilegan gamanþátt, klikkaðan raunveruleikaþátt eða bresk-
an sakamálaþátt. Undanfarið hefur mér þótt bera
mikið á tveim síðastnefndu sjónvarpsflokkunum,
það er að segja raunveruleikaþáttunum og saka-
málaþáttunum, en vera minna um gamanþætti.
Mér þykir ágætt að horfa á spennandi glæpa- og
lögregluþætti og hef nokkuð gaman af raunveru-
leikaþáttum þar sem leitað er að næstu ofur fyrir-
sætu, en skemmtilegast finnst mér að hlæja. Það
mundi kæta mig afskaplega ef fleiri klassískir
gamanþættir væru á dagskrá ljósvakanna. Fólk
hefði líka gott af því að láta kæta sig örlítið þessa
dagana, því nóg er dramatíkin í kringum okkur.
Þegar ég hugsa til baka og lít yfir feril minn
sem sjónvarpsáhorfandi þá standa gamanþættirnir
ávallt upp úr sem þeir eftirminnilegustu. Grínið gleður
og maður man greinilega það sem er gaman. Bandarísku þættirnir
Arrested Development tróna á topp tíu listanum mínum, ásamt
þáttunum um Simpson-fjölskylduna, hinum pínlegu þáttum
Extras og Little Britain, að sjálfsögðu. Þegar ég var
yngri þóttu mér þættirnir um írska prestinn Father
Ted líka ótrúlega skemmtilegir og gerði í því að apa
eftir húshjálp föður Teds við hvert tækifæri.
Ég vil ekki sjá á bak spennuþáttum eða raun-
veruleikaþáttum en það væri nú gaman að auka
við flóruna í gamanþáttunum, kitla hláturtaug-
arnar aðeins og hlæja dátt. Einhvers staðar hef
ég líka heyrt að hláturinn lengi lífið og ekki er
það ljótur bónus við skemmtilegheitin.
VIÐ TÆKIÐ SARA MCMAHON VILL FÁ FLEIRI GAMANÞÆTTI Í SJÓNVARPIÐ
Hláturinn lengi lifi og lengir lífið
HLEGIÐ DÁTT Það mætti auka fjölda skemmti-
þátta sem eru á dagskrá ljósvakanna.
Það verður allt crazy á SPOT í Kó
pavoginum
laugardaginn 11. júlí nk. þe
gar gleðispaðarnir
í Spútnik ásamt söngkonunn
i Telmu Ágústsdóttur
spila öll flottustu 80’s lögin
.
Nú er tækifærið til að dress
a sig upp í 80’s gallann
og haga sér eins og það sé
1985!
Laugardagskvöldið 11. júlí
Bæjarlind 6, Kópavogi | Sími 544 4040 | spot@spot.is