Fréttablaðið - 29.07.2009, Page 36

Fréttablaðið - 29.07.2009, Page 36
 29. júlí 2009 MIÐVIKUDAGUR24 MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.25 Man. Utd. - Boca Juni- ors, beint STÖÐ 2 SPORT 2 17.40 X-Files STÖÐ 2 EXTRA 19.35 Ljóta Betty SJÓNVARPIÐ 20.55 The Closer STÖÐ 2 21.50 How to Look Good Naked SKJÁREINN 20.00 Neytendavaktin Þáttur um mál- efni neytenda í umsjón Ragnhildar Guð- jónsdóttur. 20.30 Óli á Hrauni Þáttur um stjórnmál í umsjón Ólafs Hannessonar. 21.00 Reykjavík – Vestmannaeyjar – Reykjavík Opinber heimsókn ÍNN til Vest- mannaeyja. Umsjón Árni Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson. 21.30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með íslenskar búvörur í öndvegi. > Hugh Grant „Ég fæ send mörg rómantísk handrit. Ég hafna um 99% af þeim því oftast eru þau grafalvarleg og ég sækist frekar eftir gamansömum hlutverkum.“ Hugh Grant fer með hlutverk tónlistarmannsins Alex Fisher í myndinni Music and Lyrics sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. 16.05 Út og suður (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (18:26) 17.55 Gurra grís (97:104) 18.00 Disneystundin Gló magnaða, Sí- gildar teiknimyndir og Nýi skólinn keisa- ranns. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Ljóta Betty (Ugly Betty) Banda- rísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. 20.20 Fréttir aldarinnar Ómar Ragnars- son fjallar um helstu fréttir síðustu aldar. 20.25 Fréttir aldarinnar 20.40 Kingdom lögmaður (Kingdom II) (2:6) Breskur gamanmyndaflokkur um lög- manninn Peter Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. 21.30 Trúður (Klovn II) (e) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Á landamærum ljóðs og dauða (Learning Gravity) Bresk heimildamynd um útfararstjórann Thomas Lynch sem yrkir sér til hugarhægðar. 23.20 Íslenska golfmótaröðin (4:6) Þáttaröð um Íslandsmótið í golfi. (e) 23.50 Mótókross (e) 00.20 Dagskrárlok 08.05 Throw Momma from the Train 10.00 Cats & Dogs 12.00 Music and Lyrics 14.00 Annie 16.05 Throw Momma from the Train 18.00 Cats & Dogs 20.00 Music and Lyrics Rómantísk gam- anmynd um Alex Fisher, útbrunninn tónlist- armann sem býðst að semja lag fyrir skæra poppstjörnu. 22.00 Cake. A Wedding Story 00.00 Marines 02.00 Mean Creek 04.00 Cake. A Wedding Story 06.00 Coming to America 18.00 Gillette World Sport 2009 Fjöl- breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 18.30 PGA Tour 2009 - Hápunkt- ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð- inni í golfi. 19.25 Meistaradeildin í golfi 2009 Skemmtiþáttur um golf. Fylgst með Meist- aradeildinni í golfi, kylfingar teknir tali, golf- kennsla skoðuð og einnig verða íslenskir golf- vellir skoðaðir. 19.55 Pepsímörkin 2009 Magnús Gylfa- son og Tómas Ingi Tómasson fara yfir alla leiki umferðarinnar ásamt íþróttafréttamönn- um Stöðvar 2 Sport. 20.55 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.35 10 Bestu - Ásgeir Sigurvins- son Áttundi þátturinn af tíu í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 23.25 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Mon- eymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris „Jesus“ Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 16.25 Man. Utd. - Boca Juniors Bein útsending frá leik í Audi Cup. 18.40 Bayern Munich - AC Milan Bein útsending frá leik í Audi Cup. 20.40 PL Classic Matches Liverpool - Man Utd, 99/00. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.10 PL Classic Matches Chelsea - Man Utd, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.40 Man. Utd. - Boca Juniors Út- sending frá leik Man. Utd og Boca Juniors. 23.20 Bayern Munich - AC Milan Út- sending frá leik í Audi Cup. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Matarklúbburinn (6:8) (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn (6:8) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 17.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.20 Style Her Famous (13:20) (e) 18.50 Design Star (1:9) (e) 19.40 Psych (6:16) Bandarísk gaman- þáttaröð um ungan mann með einstaka at- hyglisgáfu sem þykist vera skyggn og að- stoðar lögregluna við að leysa flókin saka- mál. (e) 20.30 Monitor (6:8) Skemmtiþáttur fyrir ungt fólk. Kynnir þáttarins er Erna Berg- mann. 21.00 Britain’s Next Top Model (5:10) Bresk raunveruleikasería þar sem leitað er að nýrri ofurfyrirsætu. Stúlkurnar fá kurteis- iskennslu og þeim er sýnt hvernig hefðar- dömur eiga að haga sér. 21.50 How to Look Good Naked (5:8) Núna hjálpar Carson konu sem ætlar er að snúa aftur til vinnu eftir barneignar- frí en er orðinn hlédræg og óörugg með sjálfa sig. 22.40 Penn & Teller. Bullshit (31:59) Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarn- ir Penn & Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að afhjúpa svikahrappa og lyga- laupa með öllum tiltækum ráðum. 23.10 CSI (11:24) (e) 00.00 The Dudesons (3:8) (e) 00.30 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (21:26) 10.00 Doctors (22:26) 10.30 Tekinn 2 (4:14) 11.00 Gilmore Girls 11.50 Gossip Girl (15:25) 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks (243:260) 13.25 E.R. (1:22) 14.25 Creature Comforts (4:7) 14.50 The O.C. 2 (6:24) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ben 10, Dynkur smáeðla og Stóra teiknimyndastundin. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends (14:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons 19.45 Two and a Half Men (16:19) 20.10 Gossip Girl (25:25) 20.55 The Closer (14:15) Brenda Leigh Johnson leiðir sérstaka morðrannsóknadeild innan lögreglunnar í Los Angeles. 21.40 Monarch Cove (7:14) Rómantísk- ir og spennandi dramaþættir um konu sem snýr aftur til heimabæjar síns, Monarch Cove, eftir að hafa afplánað sex ára fangelsisdóm fyrir morð á föður sínum. 22.25 Love You to Death (7:13) Þætt- ir þar sem sögð er dagsönn saga af sakamál- um sem tengjast hjónum og ástríðuglæpum. 22.50 Sex and the City (17:18) 23.15 In Treatment (11:43) 23.45 The Mentalist (23:23) 00.30 Eleventh Hour (2:18) 01.15 E.R. (1:22) 02.00 Sjáðu 02.30 Box 507 04.15 The Closer (14:15) 05.00 Love You to Death (7:13) 05.25 Fréttir og Ísland í dag Ég festist fyrir framan sjónvarpið þegar ég sá Dragon‘s Den í fyrsta sinn fyrir tilviljun á BBC 2. Þátturinn fór fyrst í loftið í ársbyrjun 2005, en hefur notið vaxandi vinsælda síðan og er sjöunda þáttaröðin nú í gangi, þar sem fjár- festarnir, eða „drekarnir“ Duncan Bannatyne, James Caan, Deborah Meaden, Peter Jones og Theo Paphitis hafa heitið því að fjárfesta fyrir 5,5 milljónir punda. Það er ekki furða að þátturinn sé svona vinsæll því þarna fær venjulegt fólk að kynna uppfinningar sínar í von um að drekarnir vilji fjárfesta í hugmynd- inni, en allir hafa þeir efnast gífurlega á eigin viðskiptum. Þrátt fyrir að vera moldríkir vilja þeir að sjálfsögðu fjárfesta skynsamlega og kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að hugmyndum fólks sem oft eru vægast sagt stórfurðulegar. Svo sem hanski sem minnir mann á það á hvaða akrein skuli aka og gervineglur fyrir ketti. Fólk þarf að vera með allt sitt á hreinu þegar það kemur fram fyrir drekana og kynnir hugmynd sína. Til dæmis eftir hve miklu fé það leitar og hvað það er tilbúið að gefa eftir stóran hlut í staðinn, en ef drekarnir bjóða fram minna fé en fólk biður um fær það ekki neitt. Drekarnir spyrja út í allar mögulegar staðreyndir, hugsanlegan hagnað, kostnað við framleiðslu og fleira. Eitt rangt svar eða óöryggi getur kostað neitun og lítillækkun frá drekunum, en sniðug framsetning, sjálfsöryggi og sannfæringar- kraftur getur selt þeim ótrúlegustu hluti. Til dæmis fékk reggae-tónlistarmaður að nafni Levi Roots fjármagn til að koma á markað grillsósu sem hann kallar „Reggae reggae sauce“ og er orðinn milljónamæringur í kjölfarið. Dragon‘s Den hefur nú verið útfærður í tæplega tuttugu lönd- um og ég er viss um að íslensk útgáfa af þættinum yrði ekki síður vinsæl. Það er bara spurning hvaða Íslendingar gætu verið í hlutverki drekanna í dag og fjárfest óspart? VIÐ TÆKIÐ ALMA GUÐMUNDSDÓTTIR FYLGIST MEÐ FJÁRFESTUM TAKA ÁHÆTTUR Fjárfest í misgóðum hugmyndum DRAGON‘S DEN „Drekarnir“ í Dragon‘s den munu fjárfesta fyrir 5,5 milljónir punda í nýrri þáttaröð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.