Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1937, Qupperneq 9

Samvinnan - 01.02.1937, Qupperneq 9
2. HEFTI SAMVINNAN hefir félagið tvisvar stækkað búðina og síðasl nú rétl fyrir jólin og bætti þá kjötdeild við. Skrifstofur félagsins eru á annari hæð hússins. Haustið 193ö byrjaði íelagið ásamt Kaupfélagi Reykjavíkur á rekstri vefnaðarvöruverzlunar á Laugavegi 10, en í júní síðastliðnuni var vefnaðarvöruhúðin flutt í nýja Alþýðu- húsið við Hverfisgötu, og var þá bætt við búsáhalda- deild, sem rekin er í sambandi við vefnaðarvöru- búðina. Vefnaðarvörubúðin er bin snotrasta, en verður brátt allt óf lítil. Pönlunarfélagið hefir nú vefnaðar- vöruverzlunina eilt. Síðaslfiðið baust byrjaði félagið rekslur útibús á Grettisgötu 4(5. Rekstursfé Rekstursfé var, sem vonlegt var, mjög af skornum skammti í fyrstu og erfitt að afla þess, þar sem lánstrauslið var fítið, því félagsmennirnir voru tekju- lágir og eignalausir verkamenn. Þeir, sem pöntuðu, urðu því að skila peningunum fyrirfram til félagsins og 1‘engu síðan vörurnar eftir nokkra daga. Með því að leggja dálítið á vöruna gal félagið safnað svolitlu rekstursfé, og fyrir það voru vörurnar í búðina keyptar. Nokkuð af vörum fékk félagið svo að láni hjá ýmsum framleiðendum til eins eða þriggja mánaða, þegar lánstraustið jókst. Auk þessa fékk félagið dálítið rekstursfé í framiögum félagsmanna, sem eru 10 kr. í stofnsjóðsgjald og 5 krónur í inngangseyri. En sökum þeirrar ófrávíkjanlegu reglu félagsins að selja aðeins gegn staðgreiðslu befir fjárþörfin verið minni, þar sem ekkert fé befir festst í skuldum og vörubirgðir aldrei fram yfir það allra nauðsynlegasta og umsetningin liefir verið mjög ör. Hefir félagið velt fénn um 12 sinnum á ári. Vöxtur félagsins Eins og að framan segir, liefir félagið nú, eftir tveggja ára starf, 3 sölubúðir, og er malvörubiíð félagsins á Skrifstofa félagsins á 2. haeð á Skólavöráustíg 12 Skólavörðustíg 12 einbver sú slærsta, hagkvæmasta og fullkomnasta, sem til er í Reykjavík. Teikningar að innréttingu búðarinnar eru gerðar á teiknistofu sænska sambandsins í Stokkbólmi. Innréttingin er því af sömu gerð og nýjustu búða sæusku kaupfélaganna. Mest hefir verið smíðað í Reykjavík, eu það, sem ekki hefir verið bægt að fá bér, liefir verið keypt frá Stokkhólmi. Allt er miðað við, að búðin verði sem þægilegust, bæði fyrir viðskiptamenu og' afgreiðslufólk, en jafn- framt smekkfeg. Búðin er mjög rúmgóð og björt. Búðarborðið er lágt, og er rimlahilla í því að framan, þar sem við- skiptamennirnir geta lagt á pakka. Eru að því mikil þægindi. Skannnt er frá búðarborðinu að billunum, sem ekki eru hærri en það, að afgreiðslumaðurinn nær af gólfinu í liæstu liillu. Þetta Iivortveggja er því til mikils hægðarauka við afgreiðsluna. Hver hluti af hillunum er gerður fyrir sérstakar vöru- tegundir, og verður regla og skipulag allt i búðinni sökum þessa betra en almennt gerist. Þá eru engar vörur viktaðar sundur í búðinni, heldur er það gert í geymslunni inn af búðinni. Þar er hveiti, mjöl, sykur o. fl. viktað sundur í smápoka, 1, 2, 3, 5 eða 10 kg. Pokarnir eru síðan settir á vagna, sem ekið er fram í búðina, og eru þeir settir undir billurnar. Vörurnar eru því alltaf til í hæfilegum skömmtum, eins og bver kaupandi óskar eftir. Þetta fyrirkomulag sparar mjög mikið tíma og vinnukraft og eykur þægindi bæði fyrir afgreiðslufólkið og viðskiptamenn- ina. Afgreiðslan gengur fljótar, og ösin verður minni í búðinni. Þessu fyrirkomulagi fylgir líka sá kostur, að búðin verður miklu hreinlegri en ella. Pöntunardeildin beldur áfram, þótt félagið baíi opna búð. Viðslciptamennirnir panla einu sinni í hálfum mánuði lielztu nauðsynjavörurnar. Er að þessu mikill vinnusparnaður og ólíkt þægilegra beldur en að vera Kjötdeild matvörubúðarinnar á Skól avöráustíg 25

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.