Samvinnan - 01.12.1940, Blaðsíða 15
10. HEFTI
SAMVINNAN
Innlánsdeild
KRON
ávaxtar sparifé félagsmanna
gegn hæstu vöxtum.
Samvinnumenn! Geymið spariféð hjá
ykkar eigin félagi
Opið frá 9—10 og 1—6 á skrifstofu Kron.
Arfur Islendinga
ritið um ísland og íslendinga, náttúru landsins, sögu þjóðarinnar, menn-
ingu, bókmenntir og listir, kemur út árin 1942 og 1943.
Ritstjóri verksins er Ritið verður í 5 miklum bindum, 40 arkir hvert. I. bindi Náttúra íslands,
prófessor Sigurður II. og III. bindi Bókmenntir og listir íslendinga, IV. og V. bindi Menning-
Nordal arsaga og almenn saga þjóðarinnar.
Arfur Islendingn Auk árgjaldsins það ár greiða félagsmenn 25 kr. aukagjald, sem skiptist á
verður ársútgáfa Máls 5 ár’ 1939-1943- Tíu krónur eru Því fallnar 1 gialddaga.
b Pappír er kominn í þriðjung verksins og prentun fyrstu bindanna hefst
og menmngar 1943 Þegar næsla ár
Þeir einir félagsmenn, sem gerzt hafa áskrifendur að Arfi íslendinga fyrir
1. marz 1941 og greitt a. m. k. 10 krónur, fá ritið fyrir 25 kr. aukagjaldið.
Aðrir verða að greiða hærra gjald. — Lausasöluverð er áætlað 125 krónur.
Mál og menning hefur umboðsmenn um allt land, sem menn geta snúið
sér til. Skrifstofa félagsins og afgreiðsla í Reykjavik er á Laugavegi 19.
Sími 5055.
Stjórn Máls og menningar.
Kristinn E. Andrésson. Ragnar Ólafsson. Sigurður Nordal.
Halldór Kiljan Laxness. Sigurður Thorlacius.
163