Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1948, Síða 3

Samvinnan - 01.04.1948, Síða 3
Albin Johansson safnar gömlum, ógildum peningaseðlum. Sænski samvinnumaðurinn Sven Stolpe segir í þessari grein frá sendisveininum, sem varð forstjóri; hinum glæsilega leið- toga sænsku samvinnuhreyf- ingarinnar, Albin Johansson. i hin sterku orð gamalla bændaþingmanna, um rétt sænsku þjóðarinnar til fullkomins efnahagslegs frelsis. Saga sænsku samvinnu- félaganna er leikur í mörgum þáttum, og í flestum hefur Albin Johansson leikið aðal- hlutverkið. Eins og kunnugt er hefur samvinnufélags- skapurinn í harðri baráttu sigrað hvern auð- hringinn á fætur öðrum, sem misnotað hafði aðstöðu sína til að hækka verðlag í landinu. Hvað eftir annað hafa sænsku samyinnu- félögin lækkað verðlag á smjörlíki, skóhlif- um, stigvélum og Ijósaperum. Auðsætt er að þessi sigursæla, en oft erfiða barátta hef- ur ekki ætíð verið vinsæl meðal smákaup- manna. Það mun þó vart nú orðið nokkur Svíi, sem ekki viðurkennir, að baráttan við auðhringana hafi verið og sé Jtýðingarmikið þjóðþrifastarf. Skemmtilegt er að heyra Albin Johansson sjálfan segja frá hinum ýmsu alvöru þrungnu köflum þessarar bar- áttu. Hún hefði aldrei verið hugsanleg án hins mikla hugrekkis hans, þrautseigju og Léttlyndur, djarfur og stórhuga ER ALBIN JOHANSSON, FORVÍGISMAÐUR SÆNSKU KAUPFÉLAGANNA SVÍAR eru áreiðanlegir og heiðarlegir, en fremur jmrrir á manninn og stundum leiðinlegir. En tvær áberandi undantekn- ingar eru frá þessari reglu — Vermlend- ingurinn og Stokkhólmsbúinn. Vermlend- inginn vantar það sem venjulega háir Sví- um, hann er ör í lund, breytilegur, óút- reiknanlegur — og oftast glaður. Á stríðs- árunum kom vermlenskur listmálari í heim- sókn til mín, í Vermlandi. „Nazisminn," sagði hann. „Jahá, bara að jjeir reyni ekki að koma á þessum aga hér í Vermlandi, því sjáðu til, það verður aldrei liægt...." Stokkhólmsbúinn, hnakkakerrtur, sjálfs- meðvitandi, háðskur, hræðilega svaraviss og lætur sér jafnan fátt um getu annarra finn- ast, er önnur jafn áberandi undantekning. Við minnumst orða biskupsins í Lundi þeg- ar hann talar um samtal við Svía í mið- og norður Svíþjóð og þá sérstaklega Stokk- hólmsbúa: ,,Þeir tala svo hratt að það suðar fyrir eyrunum á mér...." Enginn þekkir mótsetningar sænskunnar fyrr en hann liefur lieyrt götustráka í Stokkhólmi lierma eftir hinum hæglátu „Skáningum." TjlRAMKVÆMDASTJÓRI sambands •*- sænsku samvinnufélaganna (KF), er ætt- aður lrá Vermlandi, en snemma gerðist hann sendsveinn í kaupfélagsbúð í Stokk- hólmi. Hann hefur sameinað alla þessa ein- kennilegu eiginleika Stokkhólmsbúans og Vermlendingsins og gert úr þeim afburða- ntann. Innan sænsku samvinnufélaganna hefur hann verið, sendisveinn, afgreiðslu- maður, sölumaður, verzlunarstjóri, yfir- gjaldkeri og loks æðsti maður alls samvinnu- félagsskaparins sænska. Hugsjónir hans setja sinn svip á samvinnufélagasambandið og öll kaupfélög. Hann er hinn framsýni þjónn jrjóðar sinnar, sem lítur á baráltu sína og sænsku samvinnufélaganna, sem beint framhald af hinni fornu baráttu fyrir efnahagslegu frelsi. Uppáhalds lestrarefni hans eru görnul þingskjöl, frá nítjándu öld- inni og fyrr, hann nýtur þess að geta vitnað frábærra gáfna. Samvinnufélagsskapurinn er orðinn að geysimiklum fjöldasamtökum, sem átti upptök sín meðal borgaralegra kvenna í Stokkhólmi — en ekki í fjölskyldum verka- manna! En í broddi fylkingar hefur gengið maður, sem eitt sinn var blístrandi, en fram- úrskarandi ráðagóður sendisveinn, f kaup- félagsbúð í Stokkhólmi. ÞAÐ ER EKKI til neitt, sem er heiðarlegra, traustara og áreiðanlegra, en stjórn sam- vinnufélagasambandsins. Hinn öruggi „dala- karl" Axel Gjöres (núverandi viðskiptamála- ráðherra Svía), er gott dæmi um þennan kraft og staðfestu. Sama er að segja um fyrir- myndar jafnaðarmanninn Anders Orne. En fremstur hefur staðið um áraraðir, maður með leiftrandi augu, óútreiknanleg svör, hraðar og djarfar athugasemdir og mikla vöntun á sænskri virðingu fyrir venjum og stirðnuðum veruleika. Það kemur stundum fyrir að við látum okkur fátt um þann finn- ast, sem á létt með allt, þann sem talar ,)g 3

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.