Samvinnan - 01.04.1948, Blaðsíða 13
Ncmendabústaðir á Laugarvatni. Húsið lcngst til hægri er í smíðum. Þessir bústaðir cru austan frá
skólahúsinu.
Enda þótt dómarnir um starfsár-
angur þeirra séu misjafnir eins og um
önnúr mannanna verk, verður því
ekki á móti rnælt, að áhrif þeirra eru
mikil og vaxandi í þjóðfélaginu og ár
fivert. fá þar færri skólavist en vilja,
enda: unnið að því í ýmsum héruðum
að koma upp nýjum skólum. Auk þess
eru eldri skólarnir víðast hvar í vexti
bæði að húsakosti og nemendafjölda.
Hundruð unglinga ljúka árlega
burtfararprófum frá héraðsskólunum
og fara þaðan ýmist beint út í lífs-
fiaráttuna sjálfa, eða til frekara náms
á öðrum skólum.
FjÖLMENNASTI og stærsti hér-
aðsskólinn á landinu er á Laugar-
vatni.
Hið svipfríða og reisulega bursta-
nús sunnanundir birkihlíðinni fögru
við heitar guftir Laugardalsins átti
rík ítök í þúsundum íslendinga, sem
bæði höfðu sjálfir notið þar skóla-
dvalar ög hjá áðstandendum þeirra
og óendanlegum fjölda sumargesta, er
leitað höfðu þangað eftir hvíld í líf-
inu og sótt jrangað þrótt til að lifa
með sambúð við heitar lindir, sumar-
grös og sólbrekkur um lengri eða
skemmri tíma.
Það myrkvuðust því hugir margra í
sumar leið, þegar jrau illu tíðindi
spurðust, að eldur hefði eytt efri hæð-
um skólahússins og sárt mun öllum
liafa sviðið sú sjón, þegar blöðin birtu
myndir af Laugarvatnsskólanum, sem
hálfhrundum eldrústum.
— En samt sem áður. . . . Þetta á-
fall allt með sínu efnaliagslega tapi og
óþægindum öllum er aðeins smámun-
ir einir.
Það skildi eg bezt 2. nóv. s. I.. þegar
Bjarni Bjarnason setti skólann með
fleiri némendum en þar höfðu nokkru
sinni verið áður.
Á Laugarvatni ríkir. afl og andi, sent
enginn eldur .fær brennt ogængin ó-
höpp bugað.
Eg liefi aldreí fundið j:>að betur en
þá er eg hlýddi á skólastjórann bjöða
nemendur sína sérstaklega velkonrna
ti! Laugarvatns að jressu sinni og
jxakka jreim fyrir staðfestuna að koma
til skólans eftir undangengná átburði
á staðnum — og Jrrátt fyrir Jió, hversu
mikið felst í rausnarorðunum „aldrei
að víkja.1'
Með hinni stjórnsömustu einbeitni
hafði skólastjórinn snúið sér þegar í
stað að uppbygingarstarfinu, el'tir á-
fallið 17. ágúst með þeim árangri, að
þrátt fyrir mikið húsnæðistap í brun-
anum er Jx> öllu svo fyrir komið nú á
staðnum að héraðsskólinn getur veitt
nálegá 200 æskumönnum rúm til
námsdvalar.
í sumar hafði ekki eldurinn einn
verið að verki á Laugarvatni, heldur
einnig uppbyggjandi liendur. Nýtt
skólahús var risið upp, fullgert og tek-
ið til nota í haust.
Þegar skólinn var settur 2. nóvem-
ber s. 1., voru sumar dei’dir hans bún-
ar að starfa frá 25 sept. [>ar á meðal ný
deild, menntadeild, lyrsti vísirinn að
menntaskóla í sveit.
— Innan skólans gengur luin undir
nafninu Skálholtsdeild. Stofnun þeirr-
ar deildar er sögulegur viðurður. Þótt
hann láti ekki mikið yfir sér nú, mun
hans verða minnst þeim mun meir
síðar.
Slík er jafnan reyndin á um verk
jieirra rnanna, sem aldrei víkjast und-
an merkjum sinna djörfustu og sönn-
ustii hugsjóna, hvernig sem um þá
blæs.
-jÁ f1 HEFI hér í fáum dráttum vikið
Pj að verðnxætu menningarstarfi,
sem samvinnumenn. landsins undir-
byggðu og hafa borið uppi síðustu tvo
áratugina.
Eg gat jress að þetta starf væri ekki
sízt mikilsvert fvrir okkur íslendinga
nú í dag.
Okkar bíða, Jiegar í stað, mikil
\erk og vandasöm við að tryggja fjár-
hagslegt sjálfstæði og pólitískt frelsi
þjóðarinnar fyrir alla framtíð.
Við eigum óræktað og óunnið land,
sem býður upp á mikil framtíðarverk-
efni.
Æska landsins og jijóðin öl 1 þarf að
skilja til fulls samhengið við fortíðina
og skyldur sínar við sanrtíðina. Þekkja
til hlýtar kosti landsins og finna og
treysta á sinn eigin mátt. Henni má
ekki ægja jrað, sem erfitt er og erfitt
kann að reynast, heldur verður hún að
eignast þann hugmóð, sem magnast
við mótganginn.
(Framhald á bls. 29.)
Nýja skólahúsið, sem tekið var til notkunar í
haust. — Þar býr skólastjórinn.
13