Samvinnan - 01.04.1948, Síða 14
Eflir JOHN COLLIER
Fyrir all-löngu síðan var til þorp, — og
raunar býst eg við að það sé til enn þá, —
scm hct Ufferleigh, og lá á milli ásanna í
Xorth Hampshire. í hverjum einasta trjá-
garði í þorpinu stóð eitt risavaxið eplatré, og
einmitt þegar þau stóðu alþakin rauðum á-
vöxturn, og nýupptekin jarðeplin lágu skín-
andi hvít milii baunabeðanna og kálekranna
kom ungur maður, sem aldrei liafði sézt á
þessum slóðum, gangandi inn í þorpið.
Hann nam staðar á veginum úti fyrir hlið-
inu hjá frú Hedges og leit inn í trjágarðinn
hennar. Rósa, sem var í óða önn að tína
baunir, heyrði há’nn hósta varlega til þess
að vekja athygli á sér, sneri sér við og teygði
sig út yfir limgerðið til þess að heyra livað
hann segði.
„Mig langar til þess að vita hvort nokkur
hér í þorpinu muni geta leigt herbergi?"
Hann horfði á Rósu, fagurrjóðu epla-
kinnarnar liennar, og skínandi gult og silki-
mjúkt hárið.
„Mér datt í hug, að þið hefðuð ef til vill
herbergi til leigu," liélt hann áfram.
Rósa virti unga manninn fyrir sér. Hann
var klæddur bláum fötum, slíkum sem sjó-
menn eru vanir að nota, en þó leit hann
ekki út fyrir að vera sjómaður. Andlitið var
brúnt af útivist, svipurinn hreinskilnislegur
og geðfeldur. Hárið svart. Hann var auðsjá-
anlega dauðfeiminn. Þó föt hans væru slitin
og snjáð var eithvað í framkomu hans, sem
olli því að ekki varð á hann litið sem veniu-
legan umrenning.
„Eg skal spyrja,“ sagði Rósa og hljóp til
móður sinnar, sem rétt í þessu kom út úr
liúsinu til þess að grennslast um erindi
unga mannsins.
„Eg verð að dvelja hér í Andoverhéraðinu
einn vikutíma," sagði hann. „En ég ætlaði
helzt ekki að dvelja í sjálfri borginni."
„Við lu'ifum rúm," sagði lrú Hedges, „og
ef maðurinn hefir ekkert á móti því að
borða með okkur þá. .. . “
„Nci, á cngan hátt frú," sagði maðurinn.
,,Eg get naumast á betra kosið."
Og þar með var frá samningunum gengið.
Rósa hélt áfram að tína baunir og innaii
klukkustundar sat ókunni maðurinn að
kvöldverði með mæðgunum. Hann skýrði frá
því að hann héti Fred liaker, en annars var
hann svo íciminn að naumast varð dregið
orð úr honum. Að sfðustu spurði því l'rú
Hedges hann hreinskilnislega að því hvaða
atvinnu hann stundaði.
„Eg liefi lagt stund á sitt af hv'erju síðan
ég var smástrákur", sagði liann og leit í aug.i
Irúarinnar. „En nú ferðast ég um með grís".
Erú Hedges lét í ljós að um slíka atvinnu
hefði hún ekki heyrt getið fyrr.
„Það er merkilegt," sagði Ered. „í London
cr mér sagt að sé fjöldi grísa, sem vinna fyrir
miklum peningum í fjölleikahúsunum. Grís-
ir, sem kunna að stafa og reikna, að geta
lagt saman tölur og allt mögulegt. En bíðið
þið bara,“ sagði lrann hlæjandi, þangað til
þið fáið að sjá Maríu."
„Heitir grísinn þinn María?" spurði Rósa.
„Já,“ svaraði Fred feimnislega. „En eg
kalla hana það bara þegar við erum ein. Op-
inberlega heitir hún Zola. Eg hugsaði sem
svo að ofurlítill frönskukeimur mundi ekki
spilla fyrir. Heima í hjólahúsinu kalla eg
hana alltaf Maríu."
,,Búið þið í hjólahúsinu?" hrópaði Rósa
hrifin.
„Já, það gerum við,“ sagði liann. „Hún
á þar sitt rúm og eg mitt.“
„Aldrei hekl eg, að eg gæti unað því að
búa með grís,“ sagði frú Hedges. „Nei, aklr-
ei.“
„Hún er alveg jafn hreinleg og reifabarn,"
svaraði Fred. „Og alveg jafn góður félagi og
nokkuif manneskja getur verið. En auðvitað
er þetta talsvert erfitt líf fyrir hana. Þetta
gengur svona upp og niður eins og sagt er.
En okkar á milli sagt verð eg aldrei ánægður
fyrr en eg verð búinn að koma henni á fram-
færi í einhverju stóra fjölleikahúsinu í Lon-
don. Og þá skulið þið koma og horti á
okkur í West End.“
,,Mér þykir nú mest varið í hjólahúsið,"
sagði Rósa, senr blandaði sér nú í samtalið
af miklum áhuga.
„Það er bara snoturt í vagninum lijá okk-
ur“, sagði Fred. „Gluggatjöld, pottablóm og
ofurlítil eldstó. Eg er orðinn svo vanur að
búa þar að ég get tæplega hugsað mér að Irúa
í stóru gistilrúsi. En María verður að lrugsa
um franrtíð sína, og ekki nrá eg standa í vegi
fyrir listafranra hennar. Það er nú mergurimt
málsins."
„Er hún stór?“ spurði Rósa.
„Það er ckki stærðin, sem úrslitum ræður
frekar en lrjá Shirley Temple. Það er heili
lrennar og persónuleiki, sem allt veltur á. Og
hún ltefir jafn rniklar gáfur og heilt vagn-
hlass at öpum. Vkkur mundi áreiðanlega
geðjast vel að lrenni og hún nrundi vafalaust
kunna að meta ykkur, það er eg sannfærður
um. Stundum er eg lrálf hræddur um að eg
sé henni óhæfur lélagi af því að eg lrefi aklrei
lært að unrgangast kvenfólk."
„Það skulið þér nú ekki reyna að telja
mér trú um,“ sagði frú Hedges kankvíslega.
,',-Jú, víst lrefir það verið svo,“ sagði Fred.
„Alltaf frá því að eg var smástrákur var eg
önnurjr kafinn við að flétta körfur og binda
sófla. Síðan stundaði eg loftfinrleika iim
stundarsakir, og nú að síðustu lrefi eg ferðast
nrcð Maríu. Aldrei deginunr lengur kyrr á
sanra stað. Undir þeim kringumstæðum fæst
aldrei tínri til þess að kynnast neinum."
„Þú dvelur nti lrérna alltaf í heila viku,"
sagði Rósa i nresta sakleysi. Frú Hedges leit
hvasst til hennar svo henni skildist að orð
sín nrætti misskilja og varð ennþá fagurrjóð
ari í andlitinu en áður.
En l’red lrafði ekki tekið eftir neinu.
„Já,“ sagði hann. „Hér dvel eg eina viku.
Og vitið Jrið lrvcrs vegna? María stakk flís
í fértinn á sér á torginu í Andover. Hún lauk
þó alveg við sýninguna, en svo féll hún líka
alveg saman. Nú er hún undir hendi dýra-
læknisins, veslingnrinn."
„Ó, veslingurinn litli,“ hrópaði Rósa.
„Eg var hræddur unr að þetta ætlaði að
fara illa nreð hana, en nú sýnist allt vera að
konrast í lag aftur. Eg er líka að láta lagfæra
hjólhúsið svo það verði í lagi þegar við
byrjunr aftur að l'erðast. Á morgun h;v ég
til borgarinnar til þess að vita hvernig lren.ri
liður. Máske aö Jrið gætuð vísað mér ein-
hversstaðar ;i brumber til Jiess að færa
henni.“
,,í Colley Bottonr er allt fullt af full-
Jrroskuðunr brumberjum," sagði Rósa.
,,'Bara að eg rati þangað," sagði Fred.
,,Ef Rérsa hefir tínra til, getur hún fylgt
14