Samvinnan - 01.05.1948, Qupperneq 2
DÝRMÆTUR ARFUR
AÐ ER EKKI ÝKJALANGT síðan að sá
tími var í landi liér að j>að var ekki
sjálfsagður hlutur fyrir almenning, að ganga
inn í vclbúna verzlun og kaupa jiað, sem
augað girntist. Það var á þeim tíma jtegar
kaupfélögin voru að rísa á legg, fyrir alda-
mótin síðustu. Þá áttu fæst félaganna búðir.
Þau gátu ckki boðið félagsmönnum sínum
þægilega viðskiptaaðstöðu. Vöruafhendingin
fór stundum fram undir berum liimni. Vöru-
skorturinn var landlægur. Þessi tíð er liðin
fyrir löngu. Við teljum nú ýms lilunnindi og
aðstöðu sjálfsagða liluti. Við gerum ráð fyrir
að þetta eða hitt falli okkur í skaut fyrir-
hafnarlaust, við krefjumst margs. Við gleym-
um J)ví æði oft, að okkur liefur verið feng-
inn í liendur dýrmætur arfur, sem forfeður
okkar sköpuðu með Jtrotlausu erfiði og mikl-
um félagsþroska. Að umgangast þennan arf
umhugsunarlaust, er fyrsta skrefið til Jress
að glata honum.
AÚTVARPSKVÖLDI samvinnumánna
fyrir skemmstu var brugðið upp eftir-
minnilegum myndum af starfsaðstöðu kaup-
félaganna fyrr á árum. Þessar rnyndir voru
lærdómsríkar fyrir börn jressarar aldar. Þeir
eru margir nú á dögum, sem gera sér ekki
grein fyrir þeim geysilegu framförum, sem
orðið hafa á sviði verzlunarinnar á síðast lið-
inni hálfri öld. Það er löng leið frá frum-
stæðri afhendingu vörunnar úti undir berum
himni, við hinar ófullkomnustu aðstæður,
til nýtísku verzlunarhúsa með öllum jtæg-
indum, en jtessi leið hefur verið farin á
nokkrunt áratugum. Það er mikill munur á
hópnum, sem beið langeygður eítir vöruskip-
inu að afloknum hörðum vetri og köldu vori
og fulltrúum samvinnumanna landsins nú, á
aðalfundum kaupfélaganna og sambands-
ins, sem korna saman til þess að ráðstafa arð-
inum af umfangsmikilli verzlunar- og fram-
leiðslustarfsemi og marka stefnu nýrra átaka
á nýjum sviðum. Sagan, sem bindur jressa á-
fanga, upphaf kaupfélaganna og aðstöðu
þeirra í dag, er merkur þáttur jrjóðarsög-
unnar, og kunnugleiki á lienni er nauðsyn
fyrir vöxt samvinnustefnunnar í þjóðfélag-
inu og félagsþroska meðlimanna. Ef meiri-
hluti samvinnumanna í landinu fer að líta
á samvinnuskipulagið sem vélrænt kerfi,
sem haldi áfram að starfa fyrirhafnarlaust
og án þeirra afskipta og umönnunar, þá
blasir sú hætta við, að kyrrstaðan og síðan
hrörnunin haldi innreið sína.
EN ER ÞÁ nokkur slík hætta fyrir hendi?
Svar við jjeirri spurningu fæst með því
að gera sér grein fyrir því, hvaða öfl það
lial'a verið, sem leitt liafa samvinnustefnuna
lil þeirra sigra til heilla fyrir land og þjóð,
sem hún hefur unnið á liðnum áratugum.
Það var í rauninni undravert, að kaupfélögin
skyldu geta hafið sig upp úr fátæktinni og
umkomuleysinu, sem var hlutskipti þeirra
flestra í upphafi. Þau byrjuðu með tvær
hendur tómar og áttu víða í höggi við harð-
snúið andstæðingalið. En j)ótt Jrau gætu ekki
boðið félagsmönum sínum inngöngu í
skrautlegar búðir, áttu jrau samt traust al-
ntennings. Viðskiptin við þau reyndust hag-
kvæmari en við andstæðingana. Þegar spara
jjurfti hverja krónuna, var verzlunarskipu-
lag samvinnumanna dýrmætt. Þetta skipu-
lag var annar aflgjafinn, sem tryggði félög-
unum sigur í fyrstu baráttu þeirra. Það hef-
ur leitt þau fram á við til þess dags. En
|)etta eitt liefði þó ekki nægt, hvorki á frum-
bélingsárunum eða síðar. Hér J)urfti meira'
til. Að baki þessa verzlunarskipulags bjó stór
og voldug liugsjón um alhliða framfarir með
samhjálp og samstarfi, hugsjón, sem sá fyrir
sér möguleika á að leysa miklu fleiri við-
fangsefni þjóðfélagsins og alþjóðamálanna
en verzlunar- og viðskiptamálin, evgði rétt-
látt jjjóðfélag ábyrgra, sjálfstæðra manna,
sem neyttu máttar samtakanna til j)ess að
hefja alla j)jóðfélagsbygginguna hærra. Þessi
hugsjón var hinn aflgjafinn. Samvinnu-
stefnan eignaðist á unga aldri marga eld-
heita hugsjónamenn, sem sáu Jressi mark-
mið framundan. Þeirn varð starfið létt og á-
nægjulegt. Hver framkvæmd skilaði örlítið i
áttina að því. Öll Jrróun stefndi að })essu
marki.
ÓTT LANGT SÉ ENN í LAND að öll-
um takmörkum sé náð, hefur vissulega
skilað vel áfram. Fjölmörg önnur verkefni
en verzlunin ein hafa verið tekin til með-
ferðar. Árangurinn hefur orðið rnikill og
augsýnilegur. Samvinna í einhverri mynd
grípur nú inn í marga þætti þjóðfélagsins.
En J)ótt vel hafi verið unnið, erú mörg verk-
efni óleyst, önnur skammt á veg komin. Til
þess að þróunin hakli áfram að markmiðum
frumherjanna, þarf þjóðin ekki aðeins að
h'ta til kaupfélaganna og samvinnuskipulags-
ins, sem liagkvæms verzlunar- og framleiðslu-
skiulags, heldur sem undirstöðu réttláts J)jóð-
félags, sem hornsteina mikillar og fagurrar
þjóðfélagshyggingar. Unga kynslóðin þarf að
skilja, að samvinnuskipulagið, eins og það
er í dag, var byggt upp af nauðsyn þjóðar-
innar fyrir endurbætta verzlun og fyrir hug-
sjónir og eldheitan áhuga Jnisunda manna
unt landið allt. Töluskýrslur geta sýnt hinn
liagræna árangur, en liugsjónaeldurinn
kviknar ckki af sjálfu sér. Æskan })arf að
J)t*kkja söguna og kunna að meta arfinn. Þá
mun henni hlotnast sú gæfa, að sjá hin
miklu tækifæri til uppbyggingar og fram-
fara á öllum sviðum, sem hægt er að koma
á í })essu landi með samtökum og samhjálp.
Nái Jtessi þekking og þessi skilningur ból-
festu í hugum æsktimanna í byggðum lands-
ins nú, J)á er engin hætta á ferðum. Þá munu
eftirkomendur okkar líta til þess, sem við
íengum áorkað á okkar starfsskeiði og telja
])að hvatningu fyrir næstu kynslóð. Þannig
eiga samvinnufélögin að vaxa og })roskast í
þjóðfélaginu öld eftir öld.
í stuttu máli
Dýrtiðarstefna brezkra samvinnuvianna:
Efnahagsörðugleikar brezku þjóðarinnar og
barátta hennar að því markmiði, að auka ut-
flutningsframleiðsluna, hefur aukið á dýr-
tíðarhættuna í landinu. Neyzla þjóðarinnar
sjálfrar er mjög takmörkuð af ströngum
skömmtunarráðstöfunum, en peningar í um-
ferð, í höndum almennings, mun meiri en
vörur í umferð á innanlandsmarkaðinum. í
Jtesstt ástandi liggur jafnan falin hætta á
verðbólgu. í febrúar s. 1. skoraði fjármálaráð-
herrann, Sir Stafford Cripps, á stærstu hags-
munasamtök almennings og samtök fram-
leiðenda að spyrna gegn dýrtíðarhótuninni.
Brezku kaupfélögin urðu fyrst til að svara
Jressu kalli. Hinn 19. marz sam])ykkti st|orn
arnefnd samvinnusambandsins áskorun tii
kaupfélaganna um að hefjast handa um
verðlækkanir á nauðsynjavarningi. Brezx
blöð herma, að mikill meiri hluti kauprélag-
anna hafi þegar tekið upp Jressa stefnu og
hafi lækkað verð á ýmsum vörum í samræmi
við ábendingar samvinnusambandsins. Verð-
lækkanir eru þessar 1 aðalatriðum: Matvörur,
pundið: sykur i/2 d., svínsflesk 2 d., sntjörlíki
1 d., ostur 2 d., smjör 2 d., niðursuðuvörur 1
d., brauð 1/4 d,—1 d. á brauðið eftir stærð.
Ýmsar vörur, svo sem skófatnaður, fatnaður,
húsgögn, búsáhöld og vefnaðarvara, verð-
lækkun 2/2%. Þessar aðgerðir brezku kaup-
félaganna þýða raunverulega það, að arð-
urinn sem félagsmönnum er greiddur eftir
á, er nú greiddur við afhendmgu vörunnar,
með verðlækkuninni niður fyrir markaðsverð
En vegna })ess hve kaupfélögin eru stór aðili
í verzlun landsins, hljóta [)ær að hafa þær al-
leiðingar, að J)rýsta öllu verðiagi í landiii'.
niður og minnka ágóða einkarekstursins. Ella
horfir einkareksturinn fram á að missa mikið
af verzluninni til samvinnufélaganna. Þannig
mun þessi aðgerð brezku kaupfélaganua hafa
veruleg áhrif á verðlagsmálin í landinu >g
(Framhald á bls. 21)
SAMVINNAN
Útgefandi:
Samband íslenzkra
samvinnufélaga.
Ritstjóri:
Haukur Snorrason
Afgreiðsla:
Hafnarstræti 87,
Akureyri. Sími 166.
Prentverk
Odds Bjömssonar
Kemur út einu sinni
í mánuði
Argangurinn kostar
kr. 15.00
42. árg. 5. hefti
Maí
1948
2