Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1953, Blaðsíða 31

Samvinnan - 01.10.1953, Blaðsíða 31
GULLEYJAN Saga eftir Robert Louis Stevenson. Mjmdir teiknaðar af Peter Jackson. Lækninum verður þegar ljóst, að Trelawney er harmi þrunginn og Redruth er að deyja úr sárum sín- biður Redruth að fyrirgefa sér. um. Eg vildi að ég hefði hitt þorp- Gamli maðurinn óskar þess eins, arana fyrst, segir hann. að hann flytji yfir sér b;en. Redruth er bor- inn inn í virkið og deyr þar. Skipstjórinn flytur bæn yfir Redruth, en leggur síðan fána yfir lík hans. Hafðu ekki áhyggjur af honum, segir skipstjóri við l'relawney. Hann gerði skyldu sína og féll með sóma. Skipstjóri reisir flaggstöng á bjálka- Skipstjóri segir lækninum, að kofanum og dregur brezka fánann birgðir þeirra séu mjög takmark- þar að hún. aðar, enda þótt nóg sé af skot- færum. Þá heyrist skot og fall- byssukúla þyrlar upp sandi í virkinu. Skipstjóri ögrar uppreisnarmönnum. Trelawney segir, að kofinn sjáist ekki frá.skipinu og þeir hljóti því að miða á fánann, sem blaktir við hún. Skipstjóri þver- neitar þó að draga fánann niður, hvað sem á dynur. Meðan þessu fer fram, sýnir Ben Gunn Jim falinn bát. Þeir heyra fallbyssuskotin og sjá, að fáni er við hún yfir bjálkahúsinu. Ben Gunn fullyrðir, að vinir þeirra Jims séu í bjálkahúsinu, af þvi að Silfri mundi aldrei draga enska fánann að hún. Þá verð ég að fara til þeirra, segir Jim. En Ben Gunn vill ekki koma með honuin. Jim flvtur Trelawney þau boð, að Ben Gunn vilji tala við hann. Ben Gunn kveður Jim, er hann fer heim að bjálkahúsinu. 31

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.