Samvinnan - 01.03.1962, Blaðsíða 4
Oft er því haldið fram i ræðu
og riti, að samvinnufélögin á Is-
landi reki upphaf sitt til sam-
taka snauðasta liluta þjóðarinn-
ar, sárfátækra, kúgaðra bænda. Hefur skoðun þessi orðið
því áleitnari, sem lengra hefur liðið frá hinum sögufrægu
upphafsárum og sumum mönnum er hún orðin eins konar
trúaratriði. Sú gamansaga er sögð, að eitt sinn hafi merkur
sagntræðingur og rithöfundur tekið að sér að skrifa ævi-
sögu eins af fyrstu samvinnuleiðtogunum og sanna með
henni, að hann hefði verið „öreigi“ og byltingarforingi.
Höfundurinn varð að hætta við hálfunnið verk, því von-
laust reyndist að fullnægja tilganginum. Þess vegna hefur
ævisagan aldrei konrið út.
Þessi kenning er
með verulegutn hætti
villukenning. Villa
hennar liggur ekki í
því, að mikil fátækt væri ekki til meðal bænda landsins.
Víst voru margir þeirra snauðir að veraldargæðum. Hún
liggur heldur ekki í því, að háleitar hugsjónir geti ekki
fæðst í brjósti fátækra manna. Það hafa þ;er oft gert.
En þegar kemur til framkvæmda stórra mála, þarf meira
til, einkum þeirra, sem snerta atvinnumál og fjármál.
Engir sparisjóðir eða bankar voru til í landinu. Lánsfé
var hvergi að liafa. Möguleikinn til umbóta lá í hug-
sjónakrafti og skapandi gáfum viturra manna, manna,
sem voru efnalega frjálsir, þótt ekki væru þeir auðugir.
Þegar sáð var til samvinnustefn-
unnar á Islandi hafði margvíslegra
nýrra hræringa gætt með þjóðinni.
Áhrif stórbrotinna frelsishreyfinga
höfðu borizt til landsins. Heit barátta stóð yfir í sjálfstæð-
ismálum þjóðarinnar undir merkjum mikilhæfra for-
ingja. Verzlunin hafði verið gefin frjáls. Þótt meginhluti
hennar væri enn sem fyrr í höndum selstöðukaupmanna,
gætti þó nýrra möguleika. Menn voru að byrja að losna
af „skuldaklafanum". Snerting við nýjar verzlunarleiðir
opnuðu nýjar dyr. Sauðasalan til Bretlands skapaði eins
konar „frjálsan gjaldeyri“. Sá möguleiki varð nú fyrir
hendi, að nota gullið, sent fékkst fyrir sauðina, á öðrum
verzlunarleiðum en þeinr, senr lágu til selstöðuverzlan-
anna. Andleg vakning barst unr landið frá
Fjölnismönnum og Nýjunr félagsritum. Bók-
nrenntafélagið gaf út og dreifði lestrarefni
til fólksins. Lestrarfélög voru stofnuð, og þús-
und ára bókhneigð þjóðarinnar beindi henni á nýjar
leiðir til andlegrar svölunar í gegnunr sjálfsnám í erlend-
um tungunr.
UMBÓTA
Upp úr þessunr jarðvegi spruttu brátt nýjar félags-
nrálahreyfingar. Ein Jreirra var samvinnustefnan.
Það var ekki snauðasti hluti þjóðarinnar, senr stofn-
aði samvinnufélögin og bar hita og þunga hinnar fyrstu
baráttu. Það voru lreldur ekki auðmenn. En þeir voru
efnalega sjálfstæðir, fyrir það nresta frjálsir af skulda-
klafanum og í þeirra hópi voru einnig fáir bjargálna
embættismenn. Þess vegna
var þetta lrægt. I skjóli
þeirra stóðu lrinir, sem
minnsta hlutdeild áttu í
SVELTA?
veraldargæðum. Margir þeirra voru lrugsjónamenn, og í
krafti þess urðu þeir góðir liðsmenn. En það var gæfa
fyrir þjóðina alla, að frjálsir menn og vaxandi að veraldar-
efnum urðu líka vaxandi umbóta- og félagshyggjumenn.
Gránufélagið ruddi með mörgu móti samvinnufélög-
ununr braut. Helztu forustumenn þess voru sannarlega
engir ,,öreigar“ eða lágstéttamenn. Tryggvi Gunnarsson,
Arnljótur Ólafsson og Einar í Nesi, svo einhverjir séu
nefndir, voru hugsjóna- og félagshyggjumenn, studdu
lntgsjónir sínar að vísu óvenjulegum gáfum og mann-
dónri, en einnig efnalegu sjálfstæði.
Þegar Kaupfélag Þingeyinga var stofnað, voru að vísu
nrargir fátækir nrenn í héraðinu og fáir auðnrenn. Á fé-
lagssvæðinu er varla vitað nema unr eitt eða tvö heimili,
senr þá voru talin vel stæð, sem ekki voru í kaupfélag-
nu. Þarna gerðist hin sama gæfa og fyrr. Með va^andi
velnregun, menntun og stjórnfrelsi uxu þeir, sem bezt
voru stæðir, að hugsjónum og félagshyggju.
Stofnun félagsins var þann veg háttað, að fátækir menn
þurftu ekki að standa utan þess. Gáfur þeirra og hug-
kvænrni unr úrræði í félagsmálunr nutu sín til nytsemd-
ar fyrir félagið. En þeir stóðu þar í skjóli þeirra, sem
nreira máttu sín. Forustumennirnir lögðu fjárhag sinn
og hagsmuni í lrættu þeirra vegna.
Það er augljóst mál, að lánstraust það, sem fyrstu kaup-
félögin nutu erlendis, skapaðist af tvennu: Drengskap
og orðheldni annars vegar og lrins vegar af samábyrgð
næstunr allra lrinna efnalega sjálfstæðu bænda og fáeinna
bjargálna embættisnranna.
Fátækir heimilisfeður á íslandi hafa kynslóð eftir kyn-
slóð unnið sér fjölnrargt til frægðar, þótt þeinr séu ekki
eignuð afrek, senr þeir gátu ekki unnið án stuðnings og
skjóls efnalega frjálsra manna. Með því að tala unr „hina
fátæku bændur“, „öreigabændur" o.s.frv., er með viss-
um liætti verið að konra þeim skilningi á, að samvinnu-
stefnan sé lágstéttarlrreyfing, sem átt hafi rétt á sér á
lægstu þrepunr þjóðfélagsins á sínunr tíma.
En samvinnustefnan á íslandi lrefur afsannað með
öllu nróti þá kenningu, að hugsjónir og umbætur á lífi
og kjörunr fólksins geti aðeins komið frá þeim, senr mest
eru þjakaðir. Hún lrefur þvert á móti sannað, að efna-
legu sjálfstæði og batnandi hag fylgir aukinn andlegur
þroski, félagshyggja og lrugsjónaorka, svo framarlega sem
ekki er unr að ræða einlrvern alvarlegan þverbrest í menn-
ingu kynslóðanna. Hún hefur sannað, að það er ekki
nauðsynlegt að menn svelti, til þess að þeir hafi áhuga
fyrir umbótum. Það hættulega við þessa lágstéttarkenn-
ingu ýmsra andstæðinga samvinnustefnunnar og sem
einnig lrefur gripið um sig meðal fylgismanna lrennar,
er það, að væri hún rétt, mætti auðveldlega álykta sem
svo, að nreð vaxandi velmegun þjóðarinnar sé hlutverki
samvinnustefnunnar lokið. Hún hafi að vísu einu sinni
verið brúkleg í unrbótum kúgaðra stétta, en sé nú óþörf.
Það er einnig sögulega rangt að skipa öðrunr eins höfðingj-
unr ogTryggva Gunnarssyni, Páli Brienr, Jóni Sigurðssyni
á Gautlöndum og sonunr hans, Sigurði í Yzta-Felli, Jakob
Hálfdanarsyni, Ólafi á Álfgeirsvöllunr, Torfa í Ólafsdal
og Hallgrínri Kristinssyni, svo einlrverjir séu nefndir af
fjölmörgum, í raðir einhvers konar lágstéttar á íslandi.
Arfurinn, sem þeir skiluðu kynslóðunum, var meðal ann-
4 SAMVINNAN