Samvinnan - 01.03.1962, Blaðsíða 22
uggur?“ hreytti lierra John-
son út úr sér og var nú ger-
samlega laus við öil ljúf-
mennskumerki. Hann skellti
flötum lófanum á borðið fvrir
framan sig. „Þér getið verið
ömggur vegna þess, að þetta
með Mary Warner er eina
atvikið af því tagi, sem nokkru
sinni hefur kontið fyrir hér í
skólanum.
Við vorurn aðgætin þá. Og
það erum við enn. Ég sagði
föðurnum að þetta hlyti að
hafa komið fyrir meðan hún
var í fríi, en alls ekki hér í
skólanum. Hann vildi ekki
trúa mér og hélt því fram að
clrengjunum okkar væri hér
um að kenna, sökum skorts á
eftirlid. Ég kallaði hvern
dreng, sem kominn var á viss-
an aldur, hingað inn á þessa
skrifstofu og yfirheyrði þá í
einrúmi. Drengirnir mínir
sögðu sannleikann. Þeir voru
saklausir. Það var þýðingar-
laust að reyna að fá nokkuð
af viti upp úr stúlkunni sjálfri;
hún tissi ekki einu sinni um
hvað við vorum að tala eða
spyrja. Ég þarf naumast að
taka það fram við yður, herra
Black, að þetta var það hræði-
legasta, sem fyrir okkur hjón-
in gat komið, svo og allt starfs-
liðið. Að vísu hefur okkur,
guði sé lof, tekizt að þagga
söguna niður og satt að segja
vonuðum við að hún væri
nú gleymd.“
Andlit hans varð altekið
þreytu. Ef til vill hafði sagan
verið þögguð niður, en gleymd
var hún ekki, að minnsta
kosti ekki hvað viðkom skóla-
stjóranum.
„Hvað kom fyrir?“ spurði
Black. „Sagði Warner yður að
hann hefði ákveðið að taka
dóttur sína úr skólanum?"
„Sagði hann okkur?“ varð
herra Johnson að orði. „Nei,
þvert á móti urðurn við að
segja honurn að fara með
hana. Hvernig í ósköpunum
áttum við að hafa Mary Warn-
er hér lengur, þegar við urð-
um þess vísari að liún var ó-
frísk og komin fimm rnánuði
á leið?“
Þá fara brotin að renna
saman í viðunandi heildar-
mynd, hugsaði Black. Það var
eftirtektarvert hve hin ýmsu
málsatriði skiluðu sér, ef mað-
ur notaði liöfuðið. Að lesa
sannleikann úr lygum náung-
ans var alltaf upplífgandi.
í fyrsta lagi var það ungfrú
Marsh. tlann hafði orðið að
brjótast gegnum járntjaldið
hennar. Séra Henry Warner
hafði einnig farið heldur bet-
ur út af sporinu til að byggja
gervivígi sitt. Járnbrautarslys
fyrir einn, gigtveiki lianda öðr-
um. Hvílík skelfingarfrétt
hlaut þetta að hafa verið fyrir
hann, garminn þann arna.
Engin furða þótt hann sendi
dóttur sína til Cornwall til að
fela leyndarmál hennar, lok-
aði húsinu og flytti úr ná-
grenni þess.
Kaldrifjaður hafði hann
verið samt sem áður að þvo
hendur sínar af henni óðara
er allt var um garð gengið.
Og minnisleysið hafði áreið-
anlega ekki verið nein blekk-
ing. En Black braut heilann
um hvað hefði getað valdið
því. Hafði verölcl bernskunn-
EF KÖKUKASSINN
ER TDMUR
Allar húsmæÍSin* eru sammála um að gott sé að eiga í
handraðanum eitthvaS af kökum, ef gest ber aÍS garÍSi.
KomiÍS getur samt fyrir á beztu heimilum, aÍS kökukassinn
sé tómur, — og þá er gjarnan gripiÍS til þess vinsæla ráÍSs
ai$ crnyrja nokkrar brauÍSsneiÍSar meÍS einhverju gómsætu
áleggi.
ReyniÍS þetta næst þegar óvænta gesti ber aÍS garÍSi:
8 sneiÍSar formbrauÍS,
150 gr. rifinn ostur,
2 matsk. sinnep,
50 gr. brætt smjör,
2—3 matsk. mjólk,
4 hringir af ananas,
T ómatketchup.
RistiÍS brauÍSsneiSarnar, hræriÍS ostinn saman viÍS sinn-
epiÍS, smjöriÍS og mjólkina og smyrjÍS allar sneiðamar meÍS
þessu. LeggiÍS ananashringina á fjórar af sneiÍSunum.
LátiÍS allar sneiÍSamar inn í mjög heitan ofn. Þegar ostur-
inn er orÍSinn gulbrúnn, em sneiðamar teknar út úr ofn-
inum, og IagÍSar tvær og tvær saman meÍS ananashringin
efst. HelliÍS dálitlu af tómatketchup í miÍSja ananashring-
ina og beriÍS síÍSan sneiÍSarnar fram meÍSan þær eru heitar.
22 SAMVINNAN