Samvinnan


Samvinnan - 01.11.1963, Blaðsíða 10

Samvinnan - 01.11.1963, Blaðsíða 10
Tryggið öryggi fjölskyldunnar. Vel valin lífrygging er nauðsynleg hverri fjölskyldu. Hinar nýju áhættutryggingar hjá Andvöku eru útbúnar í samræmi við núverandi ástand í fjármálum þjóðarinnar og eru iðgjöld ótrúlega lág. 100.000,00 króna líftrygging, sem greiðist við andlát fyrir 60 ára aldur, kostar t. d. fyrir 25 ára mann kr. 760,00 á ári fyrir 30 ára mann kr. 840,00 á ári fyrir 35 ára mann kr. 940,00 á ári Auk þess fellur iðgjaldið niður að nokkru eða öllu leyti við örorku. LÍFTRYGGINGAFÉLAGIÐ ANDVA.KA 10 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.