Samvinnan - 01.04.1964, Síða 7
í þessari grein segir frá bréfaskriftum skálda og þjóðmála-
skörunga aldamótaáranna. Gefa þau nokkra innsýn í sögu þess-
ara tíma, sem undanfarið hefur verið mjög á dagskrá vegna
nýútkominnar bókar um Hannes Hafstein .....
undir þeirri byrð'i, sem
daglegar annir leggja á
hana.
Ég hefði kosið að penni
minn þyrfti eigi að ryðga.
Þessvegna sótti ég um
styrkinn til þingsins ’99,
sem þér cr kunnugt um.
Ég hélt, að þið Jón minn
í Múla mynduð láta hann
koma til tals í breytingar-
tillögu, ef ekki beinl. í
fjárlagafrumvarpinu. En
það fórst fyrir, enda bað
ég engan um fylgi og hefi
líkl. eigi átt það skilið. —
Auðvitað drep eg ekki
fingri á þá hurð oftar, þótt
eg komist í krappan dans.
Um pólitíkina er það að
segia, að prógram Vestra,
það sem á pappírnum
stendur, kemur ekki í bága
við vilja minn í stjórnar-
skrármálinu. Ee er líka ó-
bundinn við flokk Valtýs,
eins og þú munt fara
nærri um. En þó bítur það
á mig, að vopnaskipti
flokkanna séu eigi öll sén
ennþá. — Ee er eigi upp-
lagður til að hallast að
hlutunum. Ef eg tæki
Vestra að mér, væri ég
bar með kominn inn í það
stormahvel. sem hrifi mig
með sér. Mörg mál Valtýs
(peninga- eða bankamálið,
samgöngnmál o. fl.I eru
bannig vaxin, að ég er
heim móthverfur. Það er
bví eigi víst að eg fylH
flokk þeirra framvegis.
Annað mál er það, hvort
eg nenni að skjóta geig-
skotum í þann flokk, eða
vilji gera leik til þess.
Báðir flokkarnir þykjast
vera „Opportúnistar". En
við því er búið, að þeim
komi ekki saman um hvað
sé „Opportúnisme" þegar
til kemur. Um það mun
deilt í sumar komanda og
af miklu kappi ef ég get
rétt til. Þið munuð telja
innlendan ráðgjafa stjórn-
bót. En hinir fallast ekki
á neitt, sem er í líkingu
við minnihl.fr.v. frá í sum-
ar og telja Valtýs ráðgjaf-
ann betri — að líkindum.
En hvað sem þessu
tvennu líður, heimafestu
minni og skoðunum, þá
ætti ég á hættu, að fá
mesta skítkast á mig í
blöðunum fyrir allt illt:
stefnuhringl, sannfæring-
arsölu, skoðanaleysi o. s.
frv. Eg er tilfinningaveilli
en sumir ætla og gæti
skeð, að eg færi ekki með
góðan hlut frá þeim
skiptavelli.
Nú getur þú séð vilja
minn og svar — að eg fer
hvergi í þessum vændum.
Og hefi eg þó gott álit á
H. H. bæði drengskap hans
og hæfileikum. Eg hefi
kynnzt honum lítið eitt og
minnist með ljúfum end-
urminningum þeirra
stunda, er eg átti tal við
hann, og var eg þó eigi
heill heilsu stundum.
Þú fyrirgefur hvað þetta
er illa úr garði gert. Papp-
ír hefir orðið unpgangs-
samur í vetur h.iá mér og
ennþá hefi eg ekki náð í
kaupstað, síðan nýja árið
hófst, sökum ótíðar. Það
getur ekki heitið að eg
geti skrifað bréf.
Vissara er að þú tjáir
H. H. þetta. En verið get-
ur, að eg sendi honum línu
með næsta pósti.
Vinsaml. og virðingarf.
Guðmundur Friðiónsson
Ekki liðu margar vikur
frá því að skáldið á Sandi
skrifaði bréf sitt til Péturs,
til þess er sýslumaðurinn
á ísafirði sendi vini sínum
á Gautlöndum línu. Þar í
er þetta, skrifað 22. febr-
úar 1902:
„Leitt var að Guðmund-
ur Friðjónsson skyldi ekki
fást í ritstjórnina. Ég er
viss um, að hann gæti haft
hér ýmsar aukatekjur, auk
ritstjóralaunanna, sem
brátt mundu hækka. Blað-
ið ætti, þegar þessi heima-
stjórnar kollhríð er gengin
um garð, að verða sem
mest „littærert", og þaö
getur ekki annað en átt
vel við Guðmund.
Hann skrifaði mér ekk-
ert.“
Eftir að þessum bréfa-
skriftum lauk héldu for-
lögin áfram að vefa sína
voð. Hannes gekk út í
stjórnmálabaráttuna, varð
tvisvar sinnum ráðherra
og fyrstur i bví tignarsæti
íslenzkra manna. Hann
átti eftir að skrifa Pétri á
Gautlöndum mörg og löng
bréf. oft um hin mestu
vandamál. Með þeim var
mikil vinátta og náið sam-
starf.
Bóndinn á Sandi héH
einnig áfram að skrifa.
bót.t ekki yrði hann rit-
stióri. sendibréf. ræður.
sögur og l.ióð. Pannírinn
varð ..upngangssamur" hiá
ho"um fleiri vetur en 1901
til 1905. Eft.ir hann licrtrií).
99 ti'maritsyreinqr. 209
blaðaereinar, 30 fyrirlestr-
ar. 4 ritgerðasöfn, 6 kvæða-
söfn, 1 skáldsaga, 10 smá-
sagnasöfn. og er þó ekki
allt fulltalið. Þeim hjónum
fæddust 12 börn. ellefu
beirra komust yfir tvítucrt,
os tíii aru enn á lífi. Auk
ritstarfa og upneldis og
menntunar barnahónsins.
er svo ótalið starf bóndans
á búiörð sinni. fsfirðingar
virðast, hafa vitað. að hað
va,r enginn meðalmaður.
sem beir vildu fá fvrir rit,-
stióra og leiða frá ..viHu
síns valt'\ska vegar“ 2. des-
ember 1901.
Páll H. Jónsson
Hannes Hafstein: „Ýmsir hér
hafa augastað á Guðmundi
Friðjónssyni . . . og hafa
von um að hann mundi fást
til að snúa af villu síns val-
týska vegar ..."
Guðmundur Friðjónsson: „...
getur þú séð vilja minn og
svar — að ég fer hvergi í
þessum vændum".
SAMVINNAN 7