Samvinnan - 01.04.1964, Side 8
SKÁLDIÐ Á SIGURHÆÐUM
Safn ritgerða um þjóðskáldið
Matthías Jochumsson eftir
27 höfunda.
Davíð Stefánsson tók saman.
Bókaforlag Odds Björnsson-
ar, Akureyri.
í síðastliðin 77 ár hefir Ak-
ureyri með nokkrum hætti
verið aðsetursstaður „kon-
unga“. Þar hafa þeir ríkt tveir
og sá síðari tekið við af hinum
fyrri. Konungshallir þeirra
hafa verið Sigurhæðir Matt-
hiasar Jochumssonar og „Hús
skáldsins" Daviðs Stefánsson-
ar.
í þessum „konunga“bæ kom
út fyrir síðustu jól bók, sem
heitir Skáldið á Sigurhæðum.
Sú bók er gagnmerk. Hún er
um bióðskáldið Matthías Joch-
umsson, í hana er safnað og
hún er búin til prentunar af
bióðskáldinu Davíð Stefáns-
syni, og hún er gefin út af
hinu gagnmerka Bókaforlagi
Odds Biörnssonar. Bókin hefur
inni að halda ritgerðir um
Matthías eftir 27 höfunda.
marga þeirra öndvegis rithöf-
unda og fræðimenn. bar á með-
al tvær eftir Davíð Stefánsson.
Vegna þess hvernig bókin er
til komin, verður hún i einu
vitnisburður um Matthías
•Tochumsson frá mörgnm hlið-
um og ólíkum siónarmiðnrn og
”m leið stórbrotin og glæsileg
mvnd af bióðskáldinu. Það rv
i st’i við stærð. snilld og fiöl-
hæfar gáfur Matthíasar. að
svo mörg stórmenni skuli hafa
verið leidd sem vitni um yfir-
burði hans. Það er öllum beim,
sem hug hafa á að kynna sér
hið andlega stórmenni og hafa
af þeim kynnum sálubót, mik-
ill greiði gerður, með því að
safna saman í eina bók öllum
þeim sjónarmiðum, skoðunum
og margbreyttu myndum, sem
bókin hefur upp á að bjóða.
Hún er 389 bls. og allur frá-
gangur vandaður.
Það eru merkileg forlög, að
ein hin síðasta þjónusta, sem
Davíð Stefánsson veitti þjóð
sinni, skyldi vera þessi bók,
Skáldið á Sigurhæðum.
m
Árni Jónsson:
LAUSNIN
Bókaforlag Odds Björnsson-
ar, Akureyri 1963.
Bók þessi er skáldsaga og
höfundurinn, sem er bókavörð-
ur við Amtsbókasafnið á Akur-
eyri, hefur skrifað eina sögu
áður, sem vakti athygli: Ein-
um unni eg manninum. Lausn-
in er 226 bls. í Skírnisbroti.
Skiptist hún í tvo kafla, fyrri-
hluta, sem heitir Daníel og síð-
ari hluta, sem ber nafnið Finn-
ur. Ber sagan nokkur merki
þeirrar skiptingar og verkar
nánast sem tvær sögur, þótt ná-
in tengsl séu á milli. Engum
þarf að leiðast lestur þessarar
sögu og er að henni góður
fengur. Ber hún vitni hóglát-
um, gáfuðum og fjölhæfum
prýðismanni, eins og höfundur
hennar er.
BARNABÆKUR
Þegar hinn gagnmerki bóka-
frömuður, Oddur Björnsson,
hóf í Kaupmannahöfn útgáfu
á „Bókasafni alþýðu“, nokkru
fyrir síðustu aldamót, var það
brautryðjandastarf. Ekki var
sú útgáfa þó með neinum byrj-
endabrag, heldur gaf hann út
bæði góðar bækur, í þess orðs
venjulegu merkingu, og vand-
aðar að öllum frágangi. Síðan
hafa, eftir fordæmi Odds, mörg
bókafélög verið stofnuð með
það mark fyrir augum, að gefa
út eins konar „bókasafn al-
þýðu“. Mjög hefur þeim tekizt
misjafnlega og þó oft vel. Hef-
ur brautryðjandastarf Odds
B.jörnssonar og annarra
merkra bókaútgefenda fyrir og
um síðustu aldamót, borið ríku-
legan ávöxt, eins og allt það
sem vel er til vandað og af
góðum hug gert.
Einn er sá flokkur bóka, sem
Bókaforlaer Odds Björnssonar
lætur sér hugað um. Það eru
barnabækur. Um leið og hér
verður miög lausleaa getið
mkkurra, skal á það bent, að
bótt hér á la.ndi komi árlega
út miMll fíöldi barnabóka. og
margar þeirra ágætar, er ein
t°gund bóka. sem virðist vanta.
bæði frá hendi íslenzkra höf-
nnda og útgefenda. Það eru
bækur fvrir unglinga á a.ldr-
inum frá fermingu til 18 ára„
03
Oestur Hansson:
T^BÚLIMBTMM
Bókaforlag Odds Biörns-
sonar, Akureyri.
Þetta er ..saga fyrir litlar
stúlkur, og drengi jafnvel líka".
Áður hafa komið nokkrar
barnasögur eftir höfundinn,
sem skrifar undir dulnefni.
Hafa þær allar verið kærkomn-
ar og vakið athygli. Svo mun
einnig verða með þessa. Sögu-
efninu er brugðið fyrir augu
lesandans frá siónarhóli lítillar
stúlku og margt er að sjá og
margt að reyna, jafnvel þar
sem hversdagsleiki hinna full-
orðnu segir: Hér gerist aldrei
neitt. 1 bókinni eru allmargar
ágætar teikningar eftir bróður
höfundarins, en þeir bræður
eru sonarsynir Odds Björns-
sonar, bókafrömuðar. Sagan er
120 bls. í Skírnisbroti.
Gísli Ástþórsson:
ÍSAFOLD FER í SILD
Bókaforlag Odds Björns-
sonar, Akureyri 1963.
Þessi barnasaga er aðeins 63
bls. að stærð, brotið með nokk-
uð öðrum hætti en venjulegt
er, mjórra í hlutfalli við hæð,
prentun og pappír í bezta lagi.
Höfundurinn notar myndauð-
ugt líkingamál og gefur sögu-
efninu fyllingu með myndum,
sem hann hefur teiknað sjálf-
ur. Þessi myndauðgi er til þess
fallin að leiða huga ungra les-
enda að margs konar fyrir-
brigðum í notkun málsins og
að fjölskrúðugum akri lífsins
sjálfs.
m
Ármann Kr. Einarsson:
ÓLI OG MAGGI
í RÆNINGJAHÖNDUM
Bókaforlag Odds Björns-
sonar, Akureyri.
Ármann Kr. Einarsson hefur
verið ötull barnabókahöfundur
og er þetta 17. barna- og ung-
lingabók hans. Hún er með
öllum einkennum fyrri bóka
hans. Frá sjónarmiði fullorð-
ins fólks hefir hún og þær all-
ar þann ómetanlega kost, að
vera skrifuð á góðri íslenzku.
Annar kostur þessarar sögu er
sá, að svið hennar er ósnortin
náttúra á lítilli varpeyju og
þar komast ungir lesendur í
snertingu við lærdóm og undur
lífsins sjálfs. Sagan er 139 bls.
í Skírnisbroti.
PHJ.
8 SAMVINNAN