Samvinnan


Samvinnan - 01.04.1964, Page 16

Samvinnan - 01.04.1964, Page 16
Sérpar, hinir frægu fjallgöngumenn og þjóðbræður Tensings Everestkappa, eru hér nokkrir samankomnir við eina þeirra mjólkuriðnstöðva, sem Nepalar hafa komið sér upp með hjálp Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Afurðir sínar, sem Sérparnir afhenda á stöðinni, hafa þeir orðið að flytja á sjálfum sér yfir fjöll og firnindi, sjö til tólf daga leið. f ^ , áKw 'IF * * I f V J|J 1; 1 I íWc: f (lyfjj Hr jV- ► - .jpffiVI 1 * 8BC * # * f& i 1 wmJ’/* g;. ■ f Hinar frægu Gúrkahersveitir, sem erlendis þjóna, eiga mikinn þátt í að byggja upp efnahag lands síns með mála þeim, er þeim er greiddur. Enn þjóna átta bataljónir Gúrka í brezka hernum og tólf í þeim indverska. Hér eru hermenn af Gúrkaþjóð á hersýningu í Katmandú. 16 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.