Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1965, Side 22

Samvinnan - 01.03.1965, Side 22
ar ásamt veitendum okkar. Aðrar veizlur voru í öðrum hornum. í miðjum sal var gosbrunnur, sem féll í tjörn í hvítri þró, blómagarður í kring, en glerhiminn yfir. Hér kemur fram hin mikla ást Norðmanna á lifandi náttúru. Nú og tvisvar síðar fengum við að fara um Þrándheimsbæ. Fólksfjöldinn er álíka og í Reykjavík, en ólíkari borgir getur varla. Þrándheimur á sér þúsund ára sögu, fyrst í marg- ar aldir sem höfuðborg kon- ungs og kirkjuvalds. Forn erfðahefð ríkir í byggingum sem öðru. Úthverfin eru mest úr timbri, með hinum hlýlega, norska sveitablæ, trjám og blómum. Við aðalgöturnar eru steinhús, margra hæða, en það er eins og Norðmenn kunni líka að gera steininn bjartan og hlýlegan, gæða byggingarn- ar lífrænum svip. Reykjavík var fámennt þorp um síðustu aldamót. Bygging- arhefð átti hún enga. Hana hafa íslendingar aldrei átt, nema torfbæina, sem ekki var lífvænt í borg. Danir höfðu ráðið byggingu Stjórnarráðs- hússins, Lærðaskólans og Al- þingishússins, og allt eru þetta lífræn hús í samræmi við gamla tízku á Norðurlönd- um. Síðan bættist við Safna- húsið við Hverfisgötu í sama stíl. Ennþá þyk'r mér það einna fegurst húsa á íslandi. — Byggingarnar í Þrándheimi taka flestar hugann líkum tök- um og það hús, þó mildari og lífrænni, vegna hins mikla gróðurs, sem víðast umvefur þau. í stórverzlunum við aðal- göturnar eru blómabekkir inni milli vöruborðanna, blómabeð útifyrir og stórir blómapottar hanga uppi í ljósastaurum. Við komum í hin dýrustu og nýustu gestahe'mili, skóla, samkomuhús og kirkjur í Noregi og mörg einkaheimili. Alls staðar var myndlist og blómaræktarlist að sjá. Við komum á marga dansleiki með unga fólkinu og sáum fólk í þjóðbúningum dansa þjóð- dansa og syngja þjóðvísur und- ir fiðluleik. — Öll var þessi list þjóðleg og samræmd sögu, um- hverfi og menningarháttum. Vlð urðum þess allsstaðar vör, hve heimilin voru í senn listræn, samræmd og þjóðleg, í borg sem sveit. Einnar hý- býlaprýði söknuðum við þó. Varla getur íslenzkt heimili, þar sem ekki sést bókaskápur eða hilla á virðulegum stað. Bóka eða bókþekkingar urð- um við lítið vör. Við höfðum lítinn tíma til að skoða merka staði í Þránd- heimsbæ, en sáum þó hina miklu dómkirkiu utan og inn- an. Þetta er efalítið merkasta bygging Norðurlanda. Bvgaing hennar var hafin á 12. öld. og hún er enn í smíðum. Hér er ekki rúm til að lýsa henni eða beim áhrifum. sem hún hef- ur á hugann. Við erum oft orð- laus gagnvart því. sem mest hrífur. f Þrændalögum starfar vold- ugt félag að b.iónustu við ferðamenn. Það á fiölde ef bussum ng smábilum á vegum. veítinga.staði. skip og báta. Það heit’r ,Fosen“. Þr*ár bílferiur bess annast flutninga yfir brá^dheimsfiörð á hálftíma fresti. en förin tekur fiömtín mínútur. Peint, íim kvöldifi fór bnssinn okkar á feriuna. Tvisv- er s’ðar t^kum við bennan far- knsf-. TTmferðin er mikil Einn da.ginn töldum við um 30 bíla knma af feriunni og mörg bundruð manns. Allir eru skvidir til að fara úr bilum sín- um á feriimni. Þrír veit.inga- saiir eru bar og riima um 200 manns í sæti. Ósnart er bar atið og dmkkið. Bílbrevttu fólki verður hressing þarna kær- knmin. Nú komum við í hérað norð- an Þrándheimsfjarðar, utar- lega, og heitir þar Rissa. Við ókum í rökkri heim að gömlu skólahúsi, sem hætt er að nota á vetrum. Þar höfðum við fæði næstu fimm daga. Piltar sváfu bar í svefnnokum á gólfi uppi á lofti, en konum var fenginn. svefnstaður á ýmsum bæjum þar í grenndinni. „Gömlu hjónin" fengu þó að búa sam- an á bóndabæ rétt hjá mat- staðnum. Þarna sváfum við í sex næt- ur. Þetta er bóndabær. Hióuin þar heita Andrés og Inga Foss- n.r>e. Ekki höfðum við tal af beim hiónum fyrr en á þriðja degi. Þau töldu víst að við gætum ekki rætt saman. Þegar kom í ljós. að auðvelt var um viðræður. buðu þau okkur í stofur sínar. Heimilið var eins og önnur, sem við sáum. snot- urt og listrænt. Dóttir beirra var við listnám í Þrándheimi. Húsvögn virtust ríkmannleg. Búið var aðeins sex kýr og iafnmörg geldneyti, sem lágu úti upoi í skógi. og svo nokk- ur svin. En þarna virtist góð- rr efnahagur. Héraðið Rissa er á allbreiðu láglendi. Lágar, skógivaxnar he’ðabrekkur eru að bvggðinni. Heimili okkar var við mjótt stöðuvatn, þar sem smr féll inn við flóð. Staðhættir eru þarna líkir og á Klónesi. Bæ- irnir stóðu undir brattri skóg- arhlíð, og er víða ekki nema steinsnar á milli íbúðarhúsa. sem sum voru alveg falin inni í skógarlundum. Þeir sem þarna bjuggu, höfðu þó allir einhvern búskap, jarðeplarækt og ávaxtagarða, með annarri atvinnu. Handan við „Saltvatnið“, sem þeir kölluðu, var mikil byggð á hólóttu láglendi og mikili atvinnurekstur. Eitt kvöldið fórum við að skoða byggðina. Þarna voru verzlanir, miólkur- bú, sögunarmylla o. s. frv., en þó gat varla þorp heitið. bví alls staðar voru skógarbelti og ræktun á mill’ íbúðarhúsa og vinnustaða. Við skoðuðum sög- unarmyllu. Þar var mikil siálf- virkni. Triánum var velt á færibönd úti og gengu sjálf- krafa inn undir sagirnar. Eft- ir sverleika tr.iánna fór vinnsl- an. Úr sumu voru unnir plank- ar og breið borð. Færiböndin báru síðan unna viðinn út og flokkuðu hann eft’r stærðum. Fáir menn afköstuðu þarna miklu verki. í héraðinu höfðu áður ver- ið fjórir barnaskólar. dreifðir um sveitina, og allt heldur fmmstætt í skólamálum eins og við sáum. bar sem við dvöld- ”m. íbúar héraðsins eru rúm- lega 4000. Nvlega var byggður BÆNDUR ! VELAR — VARAHLUTIR Eru vélarnar í lagi?- Ef svo er ekki, þarf að koma þeim í lag sem fyrst, hvort sem það eru ★ dragar ★ FLUTNINGATÆKI ★ HEYVINNUVÉLAR ★ mjaltavélar ★JARÐÝTUR Pantið varahlutina strax í dag, þad getur verið of seint á morgun. Tryggið rekstraröryggi á vélunum með því að taka ráð í tíma. VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík, sími 38900 22 SAMVINNAN

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.