Samvinnan - 01.03.1965, Blaðsíða 30
stefnan byggir starf sitt á sam-
tökum frjálsra manna, sem
vilja vinna að jöfnum kjörum
fólksins, svo að sem flestir geti
notið fegurðar lífsins og veitt
sér hæfilega mikið af gæðum
þess.
Um hundrað ára skeið hefur
þessi lífsskoðun og hagkerfi
lagt undir sig löndin án vopna-
valds. Vopn hennar hafa ver-
ið og verða um alla framtíð,
máttur hins lifandi orðs í ræðu
og riti.
En þótt samvinnustefnan
hafi farið sigurför um heim-
inn undanfarna öld og áratugi,
þá er þó hæsta hugsjón sam-
vinrunnar enn langt undan
landi. Og enn vantar mikið á
að friður og hagsæld ríki í
hinni fögru veröld.
Enn er lífsstefnan víða stríð
allra mót öllum, en hugsjón-
in einn fyrir alla og allir fyrir
einn ekki viðurkennd.
Við íslendingar höfum, sem
vonlegt er, lítil áhrif á gang
heimsmálanna, þótt við beit-
um réttum rökum á þeim vett-
vangi, má búast við að við töl-
um fyrir daufum eyrum. En
þó veit maður aldrei hvar fræ
mannsandans festa rætur. Orð
eru undirstaða allra fram-
kvæmda og jafnvel orð smá-
þjóða geta valdið straumhvörf-
um, ef þau eru sögð á heilla-
stund.
En þótt við íslendingar get-
um ekki ráðið úrslitum eða
valdið straumhvörfum í al-
þjóðamálum, þá erum við þau
hamingjubörn að geta ráðið
sjálfir málum okkar innbyrðis.
Þjóðin virðist eiga fyrir sér
bjarta framtíð, ef hún lærir að
stilla kröftum sínum í hóf og
sameina krafta sína í lífsbar-
áttunni. Framtíðarverkefni
samvinnumanna eru bæði
mörg og mikilvæg. Hraðinn og
tæknin halda innreið sína í
íslenzkt atvinnulíf og viðskipti
og veltur framtíð samvinnu-
starfsins á því, að forustumenn
verði í fararbroddi í þessari
nýskipan. — En þó veltur eins
og áður mest á samheldni sam-
vinnumanna í blíðu og stríðu.
Auðlindir fslands eru: fiski-
miðin, gróðurmoldin, fallvötn-
in og hitalindirnar. Öll velmeg-
un þjóðarinnar byggist á nýt-
ingu þessara auðlynda. Vænt-
anlega hafa samvinnumenn
eins og áður, forystu um mörg
framfaramál, og þeim treysti
ég betur en öðrum að rata með-
alhófið og miða framkvæmdir
allar við þjóðleg sjónarmið, en
ekki gróðabrall með erlent
fjármagn að uppistöðu.
Við ungu samvinnumennina
vil ég að lokum sega þetta:
Kynnið ykkur vel brautryðj-
endastarf forystumanna sam-
vinnuhreyfingarinnar á ís-'í
landi. Kynnið ykkur þegnskap||
þeirra og fórnfýsi. Framtíðim
hvílir á herðum ungu kynslóð-|j
arinnar.
Stefán Jónsson j'f:
Aðgangseyrir. J
Framh. af bls. 11.
varið. Litli nýliðinn henna !
hafði hjúfrað sig niður o !
svaf værum, draumlausur
svefni, og hún varð snortir
er hún sá, hversu ungu !
hann raunverulega var. O 1
það kom henni reyndar ti. ™
að hugsa um æsku sína og
hvernig hún hafði komizt
áfram. Síðan reikaði hugur-
inn að æslcu hans, og hún
áttaði sig allt í einu á því.
að hann var ekki enn af
æskuskeiði. Henni varð
hverft við þessa uppgötvun.
og þar eð hún var ekkert
gefin fyrir hangs, ýtti hún
við honum.
,.Heyrðu“ sagði hún,
hvernig i ósköpunrm fór nv-
liði við Saint-Cvr að því að
erira saman fimm búsund
frönkum?" Þar eð bún soáði
svo hik’aust. (?óði hann ein-
skis. en sagði henni alla
söeuna. Líklega gat það engu
skínt núna. og hvað sem
öðru leið, hlustaði hún áköf
og undrandi og hló stuntíum
glaðlega. Þegar hann hóf að
segia frá skólastjóranum.
fór hún fram úr, gekk um
eólf oe blúndurnar á sloppn-
um hennar slógust til — og
það stóðu tár í augunum.
. Saint-Cyr hefur veitt mér
m«s+u viðurkenningu, sem óct
hef nokkru sinni fengið “
mgði hún. . og nú er ég
hreyknasta kona Frakk-
lends. En sér gjöf til
gialda. Farðu til baka ng
c’ACTðu heim. að Cosetta sé til-
finnineanæm kona. f’eear bú
v»rður orðinn eamall oct o-rá-
.cVpcrgiaður heima í VeodéQ.
rvaltu seei.a harnaböruun-
um að eitt sinn á unea aldri
Þafir bú notið mestu sælu
Frakklands. og bað hafi ekki
kostað þig eyri. Ekki eyri.“
Hún opnaði skúffuna, sem
hafði að geyma gjaldið frá
kvöldinu áður.
„Hérna færðu peningana
þína aftur,“ sagði hún. —
Og hún rétti honum frank-
ana hans fimm.
Heimir Pálsson þýddi.
Hofið í Efesos
Framh. af bls. 17.
anlega ævaforn og enn eldri
en Grikkir. Ein meginástæð-
an til landnáms Grikkja í
Litlu-Asíu hefur efalaust
verið sú, að þeir vildu ná yf-
irtökum á þessari arðbæru
verzlun. Og auðvitað hefur
þá eitthvað af menningar-
áhrifum orðið samferða
varningnum, sem þeir keyptu
að austan.
Svipað má segja um gyðju
þá, er hofið var helgað. Hin
eiginlega gríska Artemis, sem
Rómverjar kölluðu Díönu,
var meygyðja og fór um
merkur og skóga sem veiði-
maður og verndari villtra
dýra. Artemis í Efesos var
ekki um svo fábreytta lifn-
aðarhætti gefið. Hún var
borgarbúi, sem ríkti í sínu
skrautlega hofi sem verndari
ríkra kauphöndlara, at-
hafnasamra manna sem elsk-
uðu lífið og gæði þess og
nutu þeirra eins og þau
komu fyrir. Artemis voru
haldnar hátíðir, sem annars
staðar í grískum byggðum
voru sagðar með meiri gleði-
brag en sæmdi gýðju, er
hefði meydóminn í sérstöku
uppáhaldi. Mynd gyðjunnar
í hofinu var í samræmi við
annað; brjóstamikil svo
undrum sætti og hafa margir
þótzt kenna þar Móðurina
Miklu, frjósemisgyðju þá er
dýrkuð hafði verið í Litlu-
Asíu um óræðan aldur,
kannski árþúsundum :aman
áður en Grikkir komu þang-
að. Þessari gyðju var svo
sannarlega ekki ætlað að elt-
ast við hirti og villigelti upp
um fjöll og firnindi og
stunda hreinlífi, heldur að
sjá til þess að borgarar Ef-
esos ykju kyn sitt og auðg-
uðust, og þá heldur meira en
minna. í samræmi við þetta
varð hof hennar fljótt ein
mesta bankastofnun þeirra
tíma, og hélzt svo löngu eftir
að borgin komst undir róm-
versk yfirráð. Þessi guðvera
var síður en svo að súta það,
að hús hennar væri gert að
ræningjabæli.
Sé hægt að líkja pýramíd-
unum egypsku við gotnesk-
ar dómkirkjur, mætti
kannski með svipuðum rétti
jafna Artemishofinu við Eng-
landsbanka eða fjármála-
stofnanir New York borgar.
dþ.
Leiðrétting
við
heimilisþátt
í síðasta blaði varð sú
misritun, að talað var um,
að leggja tvöfalt snið á efni
í staðinn fyrir að leggja
sniðiff á tvöfalt efnið. Leið-
réttist þetta hér meff og
biffjum við afsökunar á mis-
tökunum.
30 SAMVINNAN