Samvinnan - 01.03.1966, Page 23
í J
' •> ,e ÍÁ" ':J ! ' t ' ' ^ I
L ]
Efat til vinstri: Áhugasamir nemendur á
námskeiði Birgðastöðvar SÍS fyrir búð-
arfólk á Akureyri s.l. haust. — Efst til
hægri: Nýtízkuleg benzínafgreiðsla og
smávörubúð Kf. Kjalarnessþings, Brúar-
landi. — í miðið til vinstri: Fjórar kaup-
félagsstjórafrúr rabba saman yfir kaffi-
sopa á 7. iðnstefnu samvinnumanna á
Akureyri s.l. ágúst, frá vinstri: Guðrún
Ingólfsdóttir, kona Ásgríms Halídórsson-
ar, Höfn í Hornafirði, Auður Þórðardótt-
ir, kona Guðjóns Ólafssonar á Akranesi,
Margrét Rögnvaldsdóttir, kona Guð-
mundar Hjálmarssonar á Skriðulandi, og
Friðrikka Bjarnadóttir, kona Ólafs E.
Ólafssonar, Króksfjarðarnesi. — Neðst til
vinstri og hægri: Stúlkur við afgreiðslu
í matvörubúð og vefnaðar- og snyrti-
vörudeild Kf. Austur-Skaftfellinga, Höfn
í Hornafirði. — Myndirnar eru allar
teknar úr síðustu heftum HLYNS, bláðs
samvinnustarfsmanna.
SAMVINNAN 23