Samvinnan - 01.10.1982, Side 6

Samvinnan - 01.10.1982, Side 6
75000 kr. í verðlaun Samband íslenskra samvinnufélaga efnir til ritgerðasamkeppni meðal nemcnda í 9. bekk grunnskóla og í framhaldsskólum nú í vetur. Ritgerðirnar skulu fjalla um: HLUTVERK OG STARFSEMI SAMVINNUFÉLAGANNA í ÍSLENSKU ÞJÓÐFÉLAGI. Verðlaun verða sem hér segir: 1. vcrðlaun 20.000. kr. 2. verðlaun 15.000. kr. 3. vcrðlaun 10.000. kr. Auk þess hljóta 6 aðrar ritgerðir viðurkenn- ingu, 5.000. kr. hver. t Hlutverk og starfsemi samvinnufélaganna í íslensku þjóöfélagi. 8 ; 17 Ritgerðirnar skulu berast Sambandi íslenskra Samvinnufélaga, Skipulags og fræðsludeild, Sölvhólsgötu 4, 101 Reykjavík, merktar dul- nefni cn rétt nafn höfundar ásamt heimilis- fangi og skóla fylgi með í lokuðu umslagi. Ritgcrðirnar skulu berast fyrir 30. apríl 1983.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.