Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 25

Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 25
Svona leit Hagatorgið út fyrir um þrjátíu árum. Engin af hinum glæsilegu byggingum er enn risin, hvorki Nes- kirkja, Háskólabíó né Hótel Saga. Margt hefur breyst við höfnina. Og ekki hafa breytingarnar orðið minni á Lækj- artorgi á þremur áratugum. I jaðri Arnar- hóls stendur enn gamli söluturninn og Hreyfilshúsið — og hinum megin við götuna er húsið, þar sem Dráttarvélar voru lengi. Flogið yfir Hlíðarnar, sem þá voru nýjasta hverfi bæjarins, eins konar Breiðholt síns tíma. Bærinn Klambrar stendur á miðju Klambratúni, sem nú heitir Miklatún, og byggðin nær ekki lengra en að Stakkahlíð. Og hér sjáum við að lokum Laugardalinn, eins og hann leit út á því herrans ári 1954. 25

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.