Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 45

Samvinnan - 01.10.1982, Qupperneq 45
SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 StMI 81411 SIUTTBRÉFFRÁ SAMVINNUTRYGGINGUM SEM VARÐAR ÖRYGGIÞHT OG ÞINNA Efnahagslegt öryggi er stór hluti af allri velferð heimilisins og lífshamingju manna. Þetta efnahagslega öryggi má auka verulega með góðum og hagkvœmum tryggingum. En tryggingar eru ekki eitthvað, sem maður kaupir í eitt skipti fyrir öll, heldur þatf að fylgjast með þeim og jafnvel breyta miðað við breyttar aðstœður hverju sinni. ERTÞtJ N/EGILEGA VEL TKYGGÐUR? Þegar athugaðar eru tryggingar einstaklinga og heimila kemur oft í Ijós að stórir hópar eru vantryggðir, þ.e. tryggingaupphœðir eru orðnar of lágar til að gera gagn ef óhapp kemur fyrir, eða jafnvel að engar tryggingar eru fyrir hendi. KYNNTU ÞÉR BÆKUNGINN Bœklingurinn okkar „ÞESSAR TRYGGINGAR BJÓÐUM VIÐ EINSTAKLING UM' ' hefur að geyma upplýsingar um alla helstu tryggingamöguleika sem við bjóðum þér í dag. Kynntu þér þessa mögu■ leika og berðu þá saman við tryggingar þínar sem fyrir eru. Vakni upp einhverjar spumingar, hikaðu ekki við að hringja í okkur eða haja samband á annan hátt. GLEYMDU EKKl ÖRYGGINU SEM GÓÐ TRYGGING VEITIR. KOMDU TRYGGINGAMÁLUNUM ÞÍNUM íLAG STRAX ÍDAG. Með bestu kveðju, MARKAÐSDEILD

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.