Neisti - 01.05.1964, Blaðsíða 2

Neisti - 01.05.1964, Blaðsíða 2
EFNI: • 1. MAf • stefnuskrA r Æ SKULtÐSMALUM • DE GAULLE OG WASHINGTON • BÆJARSTJÖRNIR Æ SKUNNAR • MAÐURINN O G FfLLINN » RÆÐA FLUTT A FUNDI hernAmsandstæðinga • SPRENGJAN • KVÆÐI • AFMÆLISKVEÐ JA TIL ÞORBERGS • BLÖMVALLAGATA 16 « SPJALL TEIKNINGAR: KAPUTEDCNING : KRISTfN ÞORKELSD0TTIR BLS. 1 ' PÉTUR LANGE ■ BLS. 10 HREINN FREÐFINNSSÖN BLS. 11 GUNNAR FRIÐRIKSSON LETURS.F. OFFSET FJÖLRITAÐI RITNEFND : HALLVEIG THORLACIUS ,RITSTJÓRI ÞORSTEINN FRÁ HAMRI EYVINDUR EIRÍKSSON GÍSLI B. BJÖRNSSON SÁ UM UMBROT BLAÐSINS. I.Mflí Nú er 41 ár liðiö frá þvi fyrst var farið í kröfugöngu 1. maí hér í Reykjavík. Sfðan þá hafa mörg vötn runnið til sjávar og stjórn- málabaráttan tekið á sig nokkuð annað snið. Það væri til dæmis fjarri íhaldinu núna, árið 1964,að fara að fetta fingur út í kröfugöngu verkamanna 1. mai eða kenna hana við skrílslæti. Þeir eru klókari en svo. Fyrir 41 ári var þó Öldin önn- ur. Það væri ekki úr vegi að rifja upp ummæli Morgunblaðsins um þetta uppátæki verkamanna. Hinn 3.maí, 1923 birtist svohljóðandi fréttaklausa í Morgunblaðinu : " Verkalýðsfélögin hér höfðu efnt til kröfugöngu f gær, 1. maf og fóru hana. En furðulega þótti mönnum hún fáliðuð, svo mikið sem á hafði gengið í Alþýðublað- inu um hana daginn áður. Voru það á að gizka 40 til 50 fullorðnir menn og konur, en hitt smábörn, sem lofað hafði verið með til skemmtunar og uppfyllingar. Rauðir fánar blöktu jdir þessum fámenna flokki og allmörg spjöld voru borin með f honum með ýmsum upphrópunum. Er það til sóma verkamönnum, að þeir létu ekki þvæla sér út f þennan leik- araskap ". Daginn eftir birtist önnur grein í Morgunblaðinu, þar sem þess er getið, að kröfugöngur l.maf séu upprunnar f milljónaborgum er- lendis og geti haft áhrif þar. Sfð- an heldur blaðið áfram : "• • • j Vr’,- V ’.w A. " Hér er nú verið að apa eftir þessu án þess að nokkur sldlyrði séu til þehs, að það hafi áhrif hér og þar. Hér er þetta ekki annað en meinlaus og gagnlaus skopleik - ur og þátttökuleysi verkamanna al- mennt sýnir, að þeir skilja þetta rétt. " Skyldu menn kannast við tón- inn r £3r“ STEFNUSKRÁ í ÆSKULÝÐSMALUM Við birtum hér annan hluta stefnuskrár Æskulýðsfylkingarinnar f æskulýðsmálum og hvetjum lesendur okkar til þess að kynna sér hana. Aukinn styrkur við listir Verjumst erlendri ásœlni Herinn burt Hlutlaust Island - frið meðal þjóða Kennslan fylgist með tímanum Jafnrétti til náms Nýtt skipulag iðn< freeðslu Eflufti vísindi og taekni Starftfrœðslu •tofnun MENNING -. SJÁLFSTÆÐ þjöð. Allar efnahagslegar og félags- legar frajnfarir eiga a8 vera lifiur f menningarsókn fólksins , þannig aS hæfileikar manna fái notiS sfn og nái fullum þroska. Eitt höfuS- skilyrSi þessa er virk þátttaka ungs fólks f inenningarstarfi og öflugur stuSningur rfkisins viS þaS. Stórauka þarf framlag hins opinbera til lista og bókmennta. Aukinn verSi styrkur viS samtök þau og stofnanir, sem ástunda og útbreiSa iistlr. Tónllst sé fullur sómi sýndur f fræSslukerfinu. Tek- in verSi upp listfræSsla f almenn- um og æSri skólum. Islenzk menn ing hefur staSiS á traustum grunni. Reisn hennar hefur þó orSiS mest, er hún hefur getaS hagnýtt á sjálfstæSan hátt allt þaS bezta út samtfmamenningu ann- arra þjóSa. Aldrei hefur hún staS- iS betur aS vígi til þess en nú. ÞjóS án sjálfstæSrar menningar á sér ekki langa framtíS. Hin þjóSlega menning er fall- völt án stjómarfarslegs og efna- hagslegs sjálfstæSis landsins.Þvf hljótum viS aS verjast erlendri á- sælni og varast innlimun í erlend ríki eSa ríkjasamsteypur. Og jafn- framt þarf aS ráSa svo málum, aS fslendingar sjálfir nýti sem bezt sínar eigin auSlindir. í þessum mál- um á æskan forystu aS gegna, þvf aS hennar er framtíS þjóSarinnar. Endurheimta verSur þau rétt- lndi sem stjórnmálamenn Atlanz- hafsbandalagsins á fslandi hafa sam- iC af þjóSinni. Einkum er mikilvægt aS viC komum hinu bandarfska her- ' liCi þegar f staC af höndum okkar. Herinn er miCill fyrir þaC lakasta úr bandarfsku þjóSlffi og sambúSin viS hann lamar siSgæSis-og þjóSemis- vitund stórs hluta æskunnar, auk þess sem hann kallar tortfmingar- hættuyfir þjoSina, ef styrjöld bryt- ist út. Æskan, sem erfa skal landiS, á aC beita sér fyrir hlutleysi fslands f hernaSarátökum, alþjoSlegu banni viS kjamorkuvopnum og friSi meSal þjóCanna. ÞJÓÐLEG MENNTUN- HAGNÝT FRÆÐSLA. Skólarnir eiga aS veita allt f senn almenna þjóSlega menntun, hollt uppr- eldi og hagnýta fræSslu. SkyldunámiS þarf aS vera lifandi gæt( anda þjóSlegra hugsjóna og menn- ingar. Til þess aS svo megi verCa þárf aS búa vel aS kennurum, hvaS menntun og laun snertir, og skapa skólunum góSar ytri aSstæSur: rúm- ?ÓS húsakynni og nýtfzku kennslugögn. kennslunni sjálfri þarf aS varast aS staSna viS dauSan bókstaf, heldur fylgjast meS tækniþróun og vélvæSingu. AS sérnámi og landskólanámi hafi allir unglingar jafngreiSan aSgang. Þvf ber aS taka upp námslaunakerfi og fella niSur opinber gjöld af náms- folki. Meistarakennslu f iCnfræSslu ber aS afnema, og koma f staSinn upp ríkisreknum verknámsskólum, sem séu f samhengi viS fræsSlukerfi ungl- inga.-og gagnfræSastigsins. Sérskóla sem dregizt hafa aftur úr, eins og bændaskolana, þarf aS aSlaga nútfma kröftum. Kennsiu f raunvfsindum og tækni- greinum þarf aS stórefla, m.a. meC sérstökum tækniskólum fyrir ISnaS- inn, náttúrufræSideild viS mennta- skóia og endurskipulagningu háskól- ans. KomiS verSi upp starfsfræSslu- stofnun, sem geri áætlanir um þörf þjóSfélagsins fyrir sérmenntaS íólk og veiti upplýsingar um nám og at- vinnu aS þvf loknu. 2

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.