Neisti - 01.05.1964, Side 3
STEFÁN SIGFtSSON
búfra'ðikandidat
OM
LANDBÖNAO
Fjárfesting bænda er mikil og ekki
litill hluti af fjárfestingu hvers
bónda er f vélakosti. Stöðugt koma
nýjar og fullkomnari vélar á mark-
aðinn, sem bændur vildu og þyrftu
að eignast, en geta ekki sökum
þess, að þeir eru með gamlar vél-
ar, sem þeir losna ekki við. Þetta
stafar meðal annars af þvx, að búin
exru flest það lxtil, að þau bera ekki
mikinn vélakost, og hafi bóndi
eignast dýxrt tæki verður það að end-
ast honum lengi, eigi tækið ekki að
vera byrði á búinu.
Hin smáu bú ( einyrkjabú ), sem
mest er af hér á landi bera ekki
þann vélakost, sem þau þó verðaað
hafa eigi einn maður með fjölskyldu
sinni að geta hirt ixm búið. Þessi
bú mega þó ekki minnka, því að þá
lifir bóndinn alls ekki á því.
Þá er það einnig örðugt fyrir xmgan
mann, sem er að stofrxa bú, að afla
sér þess vélakosts, sem hann þarf
á að halda. Hér á eftir skal laus-
lega drepið á þrjár leiðir, sem
gætu leyst nokkurn vanda í þessu
sambandi:
Sameign bænda á vélum.
Sameign á vélum kemur fyrst og
fremst til greina, þar sem þéttbýlt
er, og 'mundi verða um sameign að
ræða á :
a. Stórvirkum vélum, semer of-
viða fyrir hvexm einstakan að
kaupa, til dæmis sláttutæturum
og kornskurðamrélum.
b. Vélum, sem ekki eru notaðar að
staðaldri, heldur til dæmis ein-
ungis vor og haust. Hér má
nefna áburðardreifara ( fyrir
m
tilbúinn áburð og húsdýx^áburð )
vélar til kartöfluræktar og jarð-
vinnsluverkfæri, sem nota má
við heimilisdráttarvélar.
Slxk sameign léttir auðvitað mjög
undir með einyrkjabóndanum, því
að segja má, að án margra þessaia
tækja geti hann f raun og vexnx alls
ekki verið, en sé ofviða fyrir hann
að eiga einan. Nokkuð er um slíka
sameign á vélum hér á landi, og
hefur hún 1 flestum tilfellum gefizt
vel. Mætti til dæmis nefna þar sam-
eign bænda á vélum til kartöflu-
ræktar 1 Þykkvabæ og viðar.Sam-
eign nokkuð vfða á kornskurðai'vél-
um, sláttutæturum og fleiri tækjum.
En slfk sameign þyrfti að aukast til
mikilla Hiuna.
Vélastöðvar.
Þá yrði um að ræða samvlnnufélag
bænda, sem ættu öll stó:rvirkari
tæki og leigðu bændum þau fyrir
ákveðið gjald á vinnustund. Þetta
form höfum við að nokkru leyti fyrir
okkur hérlendis, þar sem er
rekstur ræktimarsambandanna á
stórvirkum tækjum til jarðvinnslu.
Vélastöðvnr eru reknar vfða erlend-
is, til dæmis f Danmörku, þar sem
slxkar stöðvar leigja mikið út af
stórvirkum vélum til kornskurðar.
Þessar vélastöðvar þyrftu að hafa
gott verkstæðis- og geymslupláss
og hafa í þjónustu sinni menn, sem
sæju um útlán á vélunum og viðhald
og viðgerðir á þeim, og einnig við-
gerðir á vélum bænda. -Með þessu
móti ætti að fást mxm betri nýting
á vélunum, og viðhaldið mundi
verða betra en það er hjá mörgum
bóndanum, því að á slfkum stöðvum