Neisti - 01.05.1964, Page 12
BLÓMVA LLAGA TA 18.
SPJALL
Ritstjóri blaðsins flaug með hækkandi sól
austur til Sovétrikjanna, þar sem hann stund-
ar nám 1 kvikmyndagerð. Ekki vildum við
láta það spyrjast um blaðið okkar, að þvi
sé " fjarstýrt frá Moskvu ", Hallveig Thorla-
cius tðk þvf við ritstjóraembættinu og f.
hennar stað kom Eyvindur Eiríksson inn f
ritnefndina. Að öðru leyti er starfslið blaðs-
ins óbreytt.
Menn virðast vera að ná sér eftir slen og
pennaleti vetrarins og hefur okkur borizt
efni hvaðannæva að f blaðið. Þetta kann
líka að stafa af þvf, að æskufólk sé smám
saman að átta sig á þvf, að það hefur eign-
ast nýtt málgagn. Við væntum þess, félagar
að þið látið ekki staðar numið hér.
Orslit f áskrifendasöfnun Neista urðu þau,
að Vernharður Linnet, Vestmannaeyjum,
safnaði mestum fjölda nýrra áskrifenda.
Fær hann f verðlaun bókina Skáldatfmi.
er þess getið, að höfðinginn hafi
haft x frammi uppsteit síðan.
Hér byr ítali nolckur, sendur
af ítölsku ríkisstjominni til að
læra málið og kynna sér þetta
foxrvitnilega land. Harm er kaþólskr
ur og sumir félaga minna leyfa
sér að kalla hann íhaldsdurg.
Það er gaman að fylgjast með at-
höfnum hans 1 matstofunni. Hann
lftur f kringum sig þangað til
allir eni farnir að gefa honxxm
gætur og hugsa: hvað er að mann-
inum ? Þá signir hann sig hátíðlega
og tekur svo til matar sfns. Þegar
mikið er að gera f matstofxximi
verður sttmdum skortur á hnífa-
pörum. Þá gengur ftalirm til næsta
svexrtingja og segir: sérðu nú bara
heldurðu að það sé nú þjóðskipulag,
ennþá einu sinni vantar hnffapör.
Hann hefur nefnilega þá hugmynd um
svertingja, að þeir séu manna ör-
astir og fljótir til uppþota. Enn
hefur honum þó ekki tekizt að stofna
til uppreisnar í matstofunni.
En úr því að ég er farin að
tala um ftali, væri kannske ekki
úr vegi að minnast á Önnu. Anna
;
Lelli er herbergisfelagi minn.
Hún lauk læknisfræðinami á ftalíu.
nú ætlar hún að fullnuma sig f
skurðlækningum. Það er erfitt
að vera kona á ítalíu, segir hún.
ítalir rnimdu heldur deyja en láta
konu gera á sér uppskurð. Það að
auki eru heilbrigðismál illa skipú-
lögð og mikið um kreddur óg f-
haldssemi, jafnvel karlmenn eiga
erfitt með að hefja læknisferil,
ekkert er gert til að hjálpa ungum
læknum.
"Til hvers ertu þá að þessu,
Anna mfn?" spyr ég, fávfs kona.
"Ég er kommúnisti", svarar hún.
'!Við þurfum að berjast við allt
gamalt og rotið ". Þar með var
það útrætt mál. Anna er komin af
íhaldsfólki, en gekk img f komm-
únistaflokkinn og hefur starfað þar
ötullega. Hún helgar þvf starfi
. allar frfstxmdir sfnar hér, situr
við skriftir um sfðkvöld, þegar
aðrir dunda við léttvægari viðfangs'
efni. Anna Lelli veit hvað hún vilÞ
Það er ekki svo ýkjalangt
til prófa. Að þeim loknxxm tæmist
húsið við Blómvallagötvxna, íbúar
þess fara hver f sinn skóla og sjást
kannski aldrei framar, þvf að Moskvð
er stór borg. Þegar haustar fyllist
húsið aftur af marglitu fólki.
Þannig er saga þessa húss.
BÓKMENNTAFELAGIÐ MAL OG MENNING
LAUGAVEGI18-RVÍK-PÓSTHÓLF 392 -SÍMI 15055 OG 22973
Fyrsta félagsbók ársins 1964 kom út í marz:
FORSETI LÝÐVELDISINS, sérstæð og
áhrifamikil skáldsaga eftir mesta skáld-
sagnahöfund Suður-Ameríku, Miguel
Angel Asturias, þýð. Hannes Sigfússon.
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR.
1. hefti ársins 1964 er að koma út.
Önnur félagsbók þessa árs verður
OFVITINN eftir Þórberg Þórðarson, í einu
bindi. Kemur út í október.
Meðal stórvirkja sem Mál og menning
hefur ráðizt í er útgáfa vandaðrar
MANNKYNSSÖGU ritaðrar af ýmsum
fremstu sagnfræðingum vorum. Fimmta
bindið kemur út á næsta ári.
TILBOÐ TIL NÝRRA FÉLAGSMANNA:
Þeir sem ganga í Mál og menningu á tímabil-
inu 1. apríl til 15. lúní fá allar útgáfubækur ár-
anna 1955—1959,' í bandi, ásamt Tímaritinu,
iyrir aðeins 300 kr.
Snúið yður til Bókabúðar Máls og menningar
í Reykjavík, eóa sendið seðilinn hér að neðan
með nafni yðar og heimilisfangi til Máls og
menningar og yður verða sendar bækurnar
1955—1959 ásamt fyrstu bók þessa árs. Þér
greiðið aðeins 300 kr. við móttöku þeirra, en
félagsgjald þessa árs verður innheimt við út
komu arnarrar bókar ársins.
Undirnt. gerist hérmeð félagsmaður Mals og
menníngar og óskar þess að sér verði sendar
bækur áranna 1955—.1959 gegn 300 kr. gjaldi.
NAFN
ATHUGIÐl Árgjald Máls og menningar er nú kr. 450, þ. e. minna en verð
tveggja meðalstórra bóka. I því er inniíalið áskriftargjald að
Tímariti Máls og menningar, sem kemur nú út fjórum sinnum
á ári, á 5. hundrað blaðsíður. Það er longu viðurkennt sem
merkasta íslenzka tímaritið. En auk þess fá félagsmenn tvær
til þrjár valdar bækur fyrir árgjald sitt.
Gætið þess að flestir þeir íslenzkir höfundar sem mest kveður
að koma út hjá Heimskringlu, en Heimskringlubækur fá fé-
lagsmenn með 25°o afslætti. — Að beztu erlendu skáldsög-
urnar koma út hjá Máli og menningu.
HEIMILI
PÓSTAFGRElfrSLA
©
1 Halldór Laxness: Alþýðubókin — Peler Freuchen: Ævintýrin
heilla — Artur Lundkvist: Drekinn skiptir ham — William
Heinesen: Slagur vindhörþunnar, skáldsaga — Jón Helgason:
Handritaspiall — Jorge Amado: Ástin og dauðinn við hafið,
skáldsaga — A. Sternfeld: Hnattlerðir — Bjarni Benediktsson:
Þorsteinn Erlingsson — Zaharia Stancu: Berfsetlingar, skáld-
saga (tvö bindi).