Neisti - 01.12.1965, Side 4

Neisti - 01.12.1965, Side 4
NBSIT 2 Öngþveiti það 1 skipulagsmálu-m Alþýðubanda- Uagsins, sem nú ríkir, verður að hverfa nú þegar, ef af eiga ekki að hljótast alvarlegri slys, en nú þegar eru orðin. Til að byrja með . verður að stofna Alþýðubandalagsfélög um land allt og svo kjördæmasambönd þeirra oc halda siðan landsþing, þar sem mörkuð verði heildarstefnan. En framtfðarlausnin hlýtur að liggja f stofnun lýðræðislega skipulagðs flokks upp úr Alþýðu- bandalaginu. 3 Mitt álit er, að Æskulýðsfylkingin eigí að vera sem sjálfstæðastur aðili svo hún hafí óbundnari hendur til að veita flokknum það aðhald og gagnrýni, sem nauðsynleg er hverj- um stjórnmálaflókki. Þó er spurning, hvort ekki ætti að kjósa fulltrúa 1 miðstjórn flokks- ins, ef það mætti verða til að ýta undir eðli- lega endurnýjun hennar, og einnig til að veita þar inn þeim ferska andblæ, sem æskunni jafnan fylgir. ÖRLYGUR BENEDIKTSSON, vélv. HAFNARFIRÐI. 1 Ég álft það höfuðverkefni fslenzkra sósfal- ista, að berjast gegn hernáminu, og þeirri spillingu, sem kringum það þrffst. Það þarf að snúast af hörku gegn þvf sinnuleysi sem ríkir fþjóðernis og sjálfstæðirmálum þjóðarinnar. Herinn situr á Miðnesheiði, sem alþjóð er kunnugt. Þar hreiðrar þessí sýkill æ betur um sig. Þaðan skjóta þeir sfnum læ- vfsu áróðursörvum inn f hjörtu lftilssigldra smáborgara, sem vita ekki hvað þjóðernis- stolt er, og lifa þvf oghrærast fsoranum. Afturhaldið er ánæet.bvf að amerískur áróður, amerfsk tengsl og amerfsk spill- ing er fslenzku afturhaldi velþóknanlegt. Furðulegt má það teljast, hvað fslenzkir karlmenn eru sinnulausir um aðgang þann, sem amerfskir hermenn liafa að fslerizkum stúlkum. Astandsmálin eru smán sem fslenzkir karlmenn eiga að ' láta til sfn taka af meiri hörku en áður. Fyrst og fremst þarf að koma f veg fyrir ferðir dáta út fyrir herstöðvarnar. En 4 einnig þarf að koma þeim stúlkum, sem lag sitt leggja við dáta, f skilning um það, að þær séu á rangri braut, og að ýms meðul séu þekkt, sem vel hafa gef- izt við slíkum kvillum. Þegar herinn er farinn burt mun margt annað rétta við f lffi og búskap íslenzku þjóðarinnar. 2 Eg hefi ekki neinar fastmótaðar skoðanir á skipulagsmálum A. B. og sósfalistaflokks- . ins. Menn geta verið misjafnlega róttækir, þó að þeir séu vinstri sinnaðir og örugg- lega eru þeir menn margir, sem eru harð- snúnir andstæðingar ríkjandi stjórnar, en finnst samt að þeir eigi ekki heima f sósfal- istaflokknum. Þessum mönnum þarf að fylkja undir samhenta stjórn, hvort sem samtökin eru tengd sósfalistaflokknum eða ekki. Sósfalistaflokkinn skortir sárlega ungt blóð og eins og er, er hann of klofinn og til þess að hann verði virk forysta vinstri manna, þarf hann töluvert að breytast. 3 Eg tel að Æ. F. eigi að starfa sem sjálf- stæðast, og vera ekki háð einum né nein- um með skoðanir og þvf um líkt. Æ. F. er nauðsynlegt að vita nokkuð um hvað gerist f sósfalistaflokknum, um ákvarðanir og annað þess háttar, sem miðstjórn hans tekur. Líka getur verið gott fyrír Æ. F. að leita til flokksins með ýmis málefni. Ég held að Æ. F. eigi að styrkja og bæta flokkinn sem mest, og að það sé báðum til góðs að Æ. F. hafi fulltrúa f miðstjórn hans. Æ F. f júnf f sumar fór Eyvindur Eiríksson ritstjóri Neista til Sovétríkjanna f boði Komsomol, og ferðaðist þar um lönd f nær mánuð. fjúlfkomu 6 fulltrúar frá æskulýðssamtökum Tjóðveldisflokksins f Færeyjum "Unga Tjóð- veldið", f heimsókn til Æ. F. það voru: Bjarki H/igaard formaður Arinbjorn Danieisen, ritstjóri æskulýðs- sfðu f 14. september. Eyvör Paturson Þrándur Nybo Bergur Danielsen Hans Hansen. Þeir buðu sfðan fulltrúum frá Æ. F. á ölafs- vöku næsta sumar. Æ. F. lftur á þessa heim- sókn sem fyrsta skrefið til aukins samstarfs við bræðrasamtök sfn á Norðurlöndum og mun áfram vinna að nánari samskiptum milli sósialiskra og kommúnfskra æskulýðssam- taka á hinum sex Norðurlöndum. f september fór svo netnd frá Æ. 1 f hálfs- mánaðar kynnisferð til Sovétríkjanna f boði Komsonol. Þessir voru f nefndinni: Arnmundur Bachmann frá Reykjavík, Þorsteinn frá Hamri, Reykjavík, Ragnar Ragnarsson, Reykjavík, Kristján Guðmundsson, Grafarnesi Htafn Magnússon, Neskaupstað. f lok október kom þriggja manna sendinefnd frá Sovétríkjunum hingað fboði Æ. F. Nefnd- in var skipuð þessum mönnum: Fararstjóri: Leonard Bartkevitsj, aóalritari Komsomoi í Lettiaiitli, Viadimir Polianski, frá æskulýðssamb. Sovétríkjanna Reino Alev, ritari Komsomol f Tallinn, Eistlandi. Þeir dvöldu hér tfu daga, skoðuðu sig um og ræddu við forystumenn ýmissa samtaka. Dagana 25. og 26 september var haldin sam- bandsstjórnarfundur Æ. F. Gerði hann ýmsar ályktanir, og birtist ályktun hans um æsku- lýðsmál f þessu blaði. Einnig voru gerðar nokkrar breytingar á framkvæmdanefnd Æ. F Þessir skipa nú nefndina: Forseti: Logi Kristjánsson stud. polyt. Hrafn Magnússon, verzlunarmaður. Guðvarður Kjartansson, skrifstofum. Gfsli Gunnarssort sagnfræðingur. Halldór Gunnarsson, iðnnemi. Franz A. Gfslason, sagnfræðingur. Svavar Gestsson, stud.jur. Varamenn. 1. Ragnar Ragnarsson, verkam. 2. Örn Friðriksson, járnsmiður. 3. Arnmundur Bachmann, stud. jur. H R I M Aðalfundur var haldinn f lok ágúst f Reykjavík. Stjórnin var endurkjörin, en hana skipa: ölafur Einarsson formaður, Osló, og jón Hannesson varaformaður, Leipzig. f vetur hafa fundir verið haldnir f nokkrum deildum.

x

Neisti

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.