Neisti - 01.12.1965, Side 9
HERFERfl
GEGN HUNGRI
HERFERÐ GEGN HUNGRI er eins og kunnugt er al-
þjóðastarf rekið að frumkvæSi FAO, matvæla- og
landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna um heim
allan.
Framkvæmdanefnd HGH hérlendis var skipuð fulltrú-
um hinna pólitísku æskulýðssambanda í Æskulýðs-
sambandi íslands og má segja að íslenzkur æskulýð-
ur hafi aldrei staðið jafn samtaka að nokkru máli
þvi að sjálfsögðu lögðu fulltrúar allra aðildarfélaga
ÆSÍ sitt af mörkum.
Það er þegar lcunnugt að fjársöfnunin bar meiri ár-
' angur en nokkrar vonir stóðu til í upphafi - þó hins
vegar sé þess skylt að geta að sú hefur jafnan orð-
ið raunin á þar sem framkvæmdanefndir HGH hafa
tekið til við starfsemi sína f öðrum löndum.
Málefnið á sér hljómgrunn f hverjum ærlegum manni.
Er við lftúm yfir starfsemi HGH á fslandi verðum •
við fyrst að gera okkur grein fyrir því að góður ár-
angur í fjársöfnunni er ekki nóg.
Sannleikurinn er sá, að baráttan hér var að þessu
sinni rekin meira í æsifréttastíl og skfrskotað beinna
með auglýsingum til tilfinninga manna; heldur en
hlutlæg fræðsla um þetta ógnarvandamál vekti menn
til umhugsunar um stöðu sfna og skyldur í fjölskyldu
þjóðanna.
NBSIT
Æ F R.
Aðaldundur var haldinn 1 mai 1 vor, og m. a.
kosin stjórn fyrir næsta tímabil. Breyting var
gerð á lögum deildarinnar, þannig að stjóm
er nú kjörin til eins árs, en hálfs áöur. Stjórn-
in er þannig skipuð :
Formaður: Arnmundur Bachmann stud. jur.
varaformaður: Guðmundur Magnússon rafv.
ritari: Örn ólafsson stud. mag.
gjaldkeri: Einar Gústafsson húsasm.
spjaldskrárritari: Olafur Ormsson verkam.
Meðstjórnendur:
Sævar Númason múrari
ólöf Magnúsdóttir menntaskólanemi
Valgerður Hallgrimsdóttir menntaskólan.
Þorsteinn Marelsson prentari.
r sumar var mikið um ferðalög að vanda, heði
farið i 2 - 3 daga ferðir og kvöldferðir út f
bláinn. f haust hefur ffæðslustarf verið mikið,
um verkalýðsmál og um marxisma. Prýðileg
aðsókn hefur verið á þessa fræðslufundi. A
almennum fundum hefur einnig verið fræðsla,
t. d. kom Magnús Torfi Olafsson á einn fund
og ræddi alþjóðamál. Hafnar eru hálfsmánað-
arlegar kvikmyndasýningar í Tjarnargötu 20,
og sýndar úrvalsmyndir. Eftir áramótin verða
teknar upp aftur sunnudagssýningar á barna-
myndum fyrir börn félaga. Þær voru mjög vin-
sælars. 1. vetur. Einnig er Fylkingarkaffi á
sunnudögum kl. 4 f félagsheimilinu. Nú hafa
félagar bætt salinn mikið og keypt nýjan stereo-
plötuspilara, og eru félagar velkomnir að hlusta
á tónlist, einnig géta þeir komið með eigin
plötur. Tónlistarkvöld eru einu sinni f viku.
Salurinn verður opinn tvö kvöld f viku, mánu-
dagskvöld og fimmtudagskvöld. f ritstjórn Rót-
tækra penna hafa veriðkjörnir Vernharður Linnet
og Olafur Ormsson.
Æ F H.
Félagamir f Hafnarfirði hafa verið lfflegir að
vanda. f sumar fór deildin f nokkrar ferðir
ásamt ÆFR. Aðalfundur deildarinnar var hald-
inn 23. september sl. og þar m.a. kjöriir ný
stjórn. Stjórnin er nú þannig:
En viða um lönd er fræðsla um þessi mál þegar kom-
in inn f námskrár skólanna - menn vita að hér er
ekki tjaldað til einnar nætur - þeir bjartsýnustu
telja að málið verði ekki leyst fyrr en eftir tuttugu
ár - og því aðeins að allt gangi að óskum.
Hins vegar blasir sú staðreynd við að verðlag á
framleiðsluvörum vanþróuðu rfkjanna hefur farið
sflækkandi sfðastliðin 14 ár.
Örlygur Benediktsson vélv., formaður.
Sveinn Frfmannsson skipasm., varaform.
Anna Guðmundsdóttir skrifstofust., ritari
Ina Illugadóttir skólan., gjaldkeri
Meðstjórnendur:
Páll Arnason vélvirki
Andrés Sigvaldason menntaskólanemi
Þórir Ingvarsson rennismiður.
Stundum heyrast þær raddir úr hópi okkar ungra
sósfalista að þessi starfsemi sé ekki annað en borgar-
legt kák helzt til þess gerð að friða samvizku hjarta-
og æðasjúkra betri borgara f hinum vestræna heimi.
óþarfi er að eyða orðum að því, að við ætlum okkur
ekki þá dul, að HGH muni nokkurn tíma leysa hung-
urvandamálið - það verður hver þjóð að gera sjálf.
Hins vegar getur aðstoðin og þá sérstaklega á sviði
menntunar orðið til þess að hjálpa viðkomandi til
að átta sig á samhenginu í tilverunni.
Þar er bæði átt við þiggjendur og veitendur.
f vetur hafa verið fræðslufundir hálfsmánaðar-
lega. Á þeim hafa eftirtaldir miðlað fróðleik
sfnum;
Brynjolfur Bjarnason talaði um stjornmal.
Guðbergur Bergsson las úr verkum sfnum.
Magnús A. Arnason sagði frá Mexikó.
Þorgeir Þorgeirsson ræddi um kvikmyndina og
nútfmann. Kristján Andrésson talaði um bæjar-
mál f Hafnarfirði.
Starfið heldur áfram af fullum krafti, og þ. 2.
janúar ráðgerir deildin skemmtun með góðu
efni, m. a. SóleyjHrkvæði.